Q. Hlutabréfabóla? A. Já og nei
12.5.2013 | 23:34
Í kjölfar mikilla hćkkana á gengi ţeirra örfáu skráđra hlutabréfa á innlendum markađi í upphafi ţessa árs hófst umrćđu um ţađ ađ gengi margra hlutabréfa vćri orđiđ of hátt. Ég var í ţeim hópi.
Síđan ţá hefur gengi ţeirra bréfa sem ţá voru skráđ sveiflast lítiđ. Gengi bréfa í Högum hefur hćkkađ í kringum 10% en ţađ má ađ einhverju leyti rekja til styrkingar krónunnar sem eykur, til styttri tíma í ţađ minnsta, framlegđ fyrirtćkisins. Gengi bréfa í Högum á hlutabréfamarkađi er vel í lagt ađ mínu mati en ég tel ađ gengi hlutabréfa í Eimskip vera í kringum 40-50% ofmetin og bréf Vodafone eru ađ mínu mati jafn enn ofmetnari.
Bóla!
Nú er á nýjan leik veriđ ađ fjalla um hugsanlegt ofmat hlutabréfa og er ţá helst vísađ í ţađ ađ gengi hlutabréfa í tveimur nýlegum útbođum tryggingarfélaga hafi hćkkađ um 25-30% frá útbođsgengi. Einnig er fjallađ um tilvik ţar sem fólk tók lán til hlutabréfakaupa.
Ţetta tel ég hins vegar ekki standast nánari skođun. Viđ útbođ Eimskips og Vodafone fyrir síđustu jól mat ég bréf beggja fyrirtćkja á lćgra gengi en útbođsgengi ţeirra, sérstaklega Vodafone bréfin. Ég taldi raunvirđi hvers bréfs í Eimskip vera í kringum 170-180 krónur en útbođsgengiđ var 208 krónur. Ég mat eđlilegt markađsvirđi Vodafone vera í kringum 5 milljarđa króna en ţađ er í dag rúmlega tvöfalt hćrra. Ţví tók ég ekki ţátt í ţessum útbođum.
Síđan ţá hefur gengi bréfa Eimskips hćkkađ í kringum 25% sem ţýđir ađ annađhvort er ég ađ vanmeta fyrirtćkiđ gróflega eđa ţađ er allt of hátt skráđ á markađi. Gengi Vodafone bréfa eru á svipuđum slóđum og ţau voru bođin út til almennings. Ég keypti í hvorugu útbođinu og hef augljóslega misst af skjótfengum gróđa.
Bóla! Redux
Ţar sem ađ útbođsgengi hlutabréfa ofangreindra fyrirtćkja var jafn hátt og raun bar vitni var ég undrandi á ţví viđ útreikning á útbođsgengi tryggingarfélaganna hversu lágt ţađ var. Fékk ég ekki betur séđ en ađ ţađ vćri vanmetiđ í báđum tilvikum í kringum 25-30% og fjárfesti ég ţví í hlutabréf beggja fyrirtćkja. Ţađ hefur reynst vel og hefur gengi beggja félaga hćkkađ hér um bil jafn mikiđ og útreikningar mínir gáfu til kynna ađ vćri munurinn á raunvirđi ţeirra og útbođsgengisins. Ég bar mínar tölur undir ađra einstaklinga međ sérfrćđiţekkingu og var ţađ almenn skođun ađ útbođsgengiđ vćri töluvert vanmetiđ.
Ţví er ţađ ekki óeđlilegt ađ gengi beggja fyrirtćkja hafi hćkkađ jafn mikiđ og raun ber vitni. Núverandi gengi er samkvćmt frekar stöđluđum mćlingum ekki hátt né lágt heldur nálćgt eđlilegum slóđum.
Lán til hlutabréfakaupa
Ţađ ađ fólk hafi skráđ sig fyrir stćrri hlut en í sumum tilvikum hafi veriđ raunhćfur skýrist ađ sumu leyti af ţví ađ vitađ var ađ margföld eftirspurn yrđi stađreynd. Slíkt hefur veriđ ríkjandi í undanförnum útbođum. Auk ţess hafa sjálfssagt margir taliđ ađ útbođsgengi tryggingarfélaganna vćri lágt og ţví hafi hvatinn til skuldsetningar aukist. Ţađ er auk ţess langt síđan ţađ spurđist út ađ lán til hlutabréfakaupa vćri ađ ágerast hérlendis. Slík lán eru oft merki um ađ bólur vćru ađ myndast en almennt tengist ţađ einnig ţví ađ almenningur sé farinn ađ verđa stór ţátttakandi í slíkum viđskiptum. ég veit ekki til ţess ađ slíkt ástand sé ríkjandi á Íslandi í dag.
Bóla? Já & Nei
Ţađ má ţví segja ađ ákveđin bóla ríki nú á ţeim litla hlutabréfamarkađi sem nú ríkir á Íslandi í dag. Sú bóla tengist aftur á móti ekki gengi bréfa í nýlegum útbođum ţó svo ađ mikil hćkkun hafi nýlega átt sér stađ. Ţar sem ađ raunverđmćti hlutabréfa tengist ríkjandi ávöxtunarkröfu skuldabréfa ţá má ađ sama skapi spyrja hvort ađ ţeir einstaklingar sem telja hlutabréf séu ofmetin telji ekki ađ skuldabréf séu í dag ađ sama skapi vanmetin?
MWM
Sjá fyrri umrćđu um íslenskar bólur 2012-2013:
http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/marmixa/1276478/
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.