Úr séreign í húseign

Nýlegar tillögur Sjálfsstćđisflokksins varđandi leiđir til ađ lćkka höfuđstól húsnćđislána á Íslandi verđa vonandi eitt af ţeim málum sem verđa sett í forgang á ţessu ári.

Skattaafsláttur

Ein leiđin er ađ veita sérstakan skattaafslátt vegna afborgana af íbúđaláni. Í stađ ţess ađ fjármagniđ fari út í meiri neyslu í samfélaginu ţá er afslátturinn nýttur til ađ greiđa niđur höfuđstól húsnćđislána, sem Sjálfstćđisflokkurinn "lofađi" yrđi allt ađ 40 ţúsund krónur á mánuđi eđa tćplega hálfa milljón króna á ári.

Ţetta er í raun merkileg stefnubreyting frá ţví kerfi sem hefur veriđ viđ lýđi í mörg ár, ţar sem ađ ríkiđ nánast hvatti til skuldsetningar međ vaxtabótakerfi (sem átti ađ mínu mati vel ađ merkja rétt á sér nú nýlega í skugga kreppu). Langtímasjónarmiđ skynsamrar stefnu hlýtur hins vegar ađ liggja í hvatningu til sparnađar en ekki skuldsetningar og vonandi er ţetta upphafiđ ađ slíkri breytingu.

Međ ţví ađ örva uppgreiđslu lána sem fer einungis í ađ lćkka höfuđstól lána myndast einnig önnur jákvćđ áhrif, sem eru ţau ađ slíkt dregur úr verđbólguţrýsting. Aukning peningamagns í íslenska hagkerfinu var ein af helstu birtingarmyndum ţess ađ ţensla hér fór úr böndunum í undanfara Hrunsins. Í áhugaveđri bók eftir George Cooper, The Origin of Financial Crises: Central Banks, Credit Bubbles, and the Efficient Market Fallacy, er sýnt međ skemmtilegum hćtti hvernig uppgreiđsla lána verđur til ţess ađ peningar í hagkerfinu nánast hverfa eins og um galdur sé ađ rćđa.

Međ sama hćtti myndi hvatning til uppgreiđsla lána flýta ţá ţróun ađ hérlendis nái peningamagn ţví jafnvćgi aftur til ađ verđbólga hjađni. Loforđ Framsóknarflokksins um "leiđréttingu" lána ćtti međ sama hćtti ađ takmarkast viđ lćkkun höfuđstól almennings í stađ ţess ađ senda tékka heim til ţess međ tilheyrandi eftirkasta ţenslu og eyđslufyllirís.

Séreignasparnađur

Hin leiđin er ađ nota framlag séreignasparnađar til ađ lćkka höfuđstól láns. Sumir ađilar eru andvígir ţessari stefnu og telja ađ ţetta dragi úr sparnađarvitund fólks. Ég tel aftur á móti ađ hún ţvert á móti auki hana ţar sem ađ hún stuđlar ađ eignamyndun heimilanna í húsnćđi. Fólk á augljóslega minni séreignasparnađ ţegar ţađ fer á eftirlaun en á móti kemur ađ afborganir og vaxtagreiđslur vegna húsnćđis eru lćgri og munar jafnvel miklu.

Auk ţess eru raunvextir almennt af húsnćđislánum á Íslandi svo háir ađ vart er hćgt ađ finna betri fjárfestingarkost en ađ greiđa niđur slík lán. Lífeyrissjóđslán vegna húsnćđiskaupa bera ađ jafnađi í kringum 3,5-4,0% raunvexti (Lífeyrissjóđur Verzlunarmanna veita betri kjör, sjá www.live.is) á međan ađ ávöxtunarkrafa íbúđabréfa er í kringum 2,5-2,9%. Ţađ ţýđir ađ árlega fćr fólk 1% betri ávöxtun af ţví ađ greiđa niđur lán sín.

Ţessi rök eiga augljóslega ekki viđ um ađila sem gert hafa langtímasamninga varđandi séreignasparnađ í gegnum tryggingarfélög eins og til dćmis Allianz. Ţeirra hagur liggur augljóslega í ţví ađ halda sinni stefnu.

Rétt eins og međ tillögur um lćkkun höfuđstóls međ ţví ađ veita skattaafslátt, ţá myndar notkun séreignasparnađar til lćkkunar á höfuđstól húsnćđislána aukin stöđugleika í íslenskt samfélag, eykur sparnađ og dregur úr verđbólgu.

MWM

Bók Cooper fćst til dćmis í Bóksölu Stúdenta - http://www.boksala.is/DesktopDefault.aspx/tabid-8/prodid-48908/ - Bagus og Howden fjalla um aukningu peningamagns í undanfara Hruns í bókinni Deep Freeze en hćgt er ađ nálgast hana hér löglega í pdf formi ókeypis eđa gegni vćgu gjaldi í formi e-bókar -  http://mises.org/document/6137/Deep-Freeze-Icelands-Economic-Collapse - og ég og Ţröstur Olaf Sigurjónsson fjölluđum líka um ţenslu ţví tengdu í grein okkar Áfram á rauđu ljósi sem er ađgengileg hérna - www.efnahagsmal.is/.../2010/12/1_2_Afram-a-raudu-ljosi_final1.pdf.

Ég hefur áđur fjallađ um séreignasparnađ til greiđslu húsnćđislána, t.d. hérna - http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/marmixa/1257494/ - og hér er (held ég) fyrsta greinin ţar sem ţessari hugmynd var komiđ á framfćri í Viđskiptablađinu tćpu ári eftir Hruni - http://www.slideshare.net/marmixa/20090922-sereignarsparnadur-husnaedislan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband