Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

The Big Short - sannar sgur

Snn slensk saga

Einu sinni var slenskur bankamaur sem hf strf banka byrjun oktber 2007. Hann hefi starfa ar 2-3 daga egar hann var beinn um a kanna hversu vitrn kaup vru bandarskum banka. slenski bankinn hafi eim tmapunkti egar keypt brf bankanum fyrir um a bil 300 milljnir slenskra krna og st til a kaupa auk ess fyrir 700 milljn krnur vibt, ea fyrir samtals 1 milljar krna.

Ltil rannsknarvinna hafi tt sr sta vegna essara kaupa nnur en a markasviri bankans var lgt bori saman vi innra viri eigin fjr hans (svokalla V/I hlutfall ea ensku Price/Book ratio). Auk ess hafi kvei fjrfestingarfyrirtki veri a sp a kaupa hlut bankanum en hafi af einhverjum stum htt vi kaupin.

etta var banki sem srhfi sig fasteignalnum, stasettur miju Flrda fylki. Nokkrum starfsmnnum fannst a frekari rannskn tti a eiga sr sta varandi bankann ur en rist yri frekari kaup (.e. 700 milljn krnur vibt). eir hfu einnig hyggjur af v a frttir um aukin vanskil flks af hsnislnum Bandarkjunum gtu haft neikvari hrif rekstur bankans en almennt var gert r fyrir.

slenski bankamaurinn fr a lesa sr til um stu hsnismla Bandarkjunum og urfti ekki mikla rannsknarvinnu til a sj a s markaurinn sti miklum brauftum. Hsnisver hafi hkka gfurlega, meira en gu hfi gegndi, srstaklega ljsi ess a engin kreppa hafi rkt eim markai rum saman. Nokkrar vefsur sjlfstra greinenda bentu a vanskil vru a aukast hratt og til a bta gru ofan svart bentu sumir eirra a margt vri athugavert vi lnveitingar til flks; margir voru a f hsnisln a v marki a vonlaust vri til lengdar a flki gti stai skilum.

a vildi annig til a slenski bankamaurinn ekkti konu vel sem tti heima sunnarlega nsta fylki vi Flrda. Hn tji honum a a vru til slu skilti t um allt kringum hana og a eim hefi fjlga gfurlega sustu mnui. Anna smtal vi verbrfamilara sem tti heima Florda jk hyggjur slenska bankamannsins. Verbrfamilarinn sagi a fasteignir sem fyrr rinu hefi veri vesettar $600.000 hefi veri nlega seldar uppboi $300.000. slenski bankamaurinn s a miki fasteignahrun vri asigi; stormur vri leiinni en flk si hann ekki enn. Hann hafi jafnframt hyggjur af v a svipu staa vri a myndast slandi.

Bankamaurinn kallai um a bil tveimur vikum sar bankastjra og yfirmann fjrstringar bankans sinn fund. Hann sagist hafa rannsaka stuna og taldi a jafnvel ekki hugsanlegt a essi banki Flrda yri orinn gjaldrota eftir 12 mnui. etta orai hann varfrnislega v eim tmapunkti gat slk yfirlsing haft afar neikv hrif stu hans innan bankans. egar a hann hlt fram a koma fram me rk um slkar hyggjur st bankastjrinn ftur og sagi eitthva lei a hann si alveg a bi vri a rannsaka mli og v mtti htta vi kaupin og jafnvel selja au brf sem egar hefu veri keypt. A v bnu gekk hann burtu.

essi kvrun reyndist farsl. Brfin sem bi var a kaupa voru seld me um a bil 100 milljn krna tapi. ri sar voru au orin verlaus og krfuhafar bankans ttu v agang a 900 milljn krnum meira en ella.

The Big Short

Ofangreind saga rifjaist upp egar g s myndina The Big Short sem var frumsnd hrlendis um daginn srstakri forsningu VB. Sagan er bygg samnefndri bk Michael Lewis sem er a mnu mati meal bestu bka sem skrifaar hafa veri um fjrml. Myndin fjallar um nokkra einstaklinga sem ttuu sig v a hsnisbla vri a eiga sr sta Bandarkjunum. eir tku v strar stur mti verbrfum tengdum afurum tengdum hsnislnum (skortstur ea ensku short selling). lkt slenska bankamanninum urftu eir a sta gagnrni hj flestum samstarfsflgum snum og var jafnvel hlegi a fvisku eirra. Reyndi svo miki a margir eirra uppskru litla glei, jafnvel biturleika, eftir a hafa na jafn miki raun bar vitni essum stutkum.

Myndin fylgir bk Lewis flestum atrium vel eftir. g minnist ess ekki a neinu hafi veri btt vi til a gera sguna hugaverari, enda ekki rf v. Helsta breytingin er a Lewis fjallar meira um eina sgu einu mean a myndin fylgir tmar eftir til a halda flinu fyrir horfendur. a er hugavert hversu ekktir leikarar leika essari mynd, sem fr rugglega takmarkaa askn, auk ess tel g a Christian Bale tti a f skarsverlaun fyrir sinn leik.

g mli hiklaust me essari mynd.

MWM

ps. g hef heyrt v hvsla a nsta hsnisbla sem springur veri Noregi.


Erlendar slenskar fjrfestingar

Hlutabrfavsitlur hafa falli tluvert miki aljlegum mrkuum sustu vikur. slenska hlutabrfavsitalan hefur takti vi erlendar vsitlur lkka 7-8% fyrstu daga rsins.

slensk hlutabrf

svo a slenska hlutabrfavsitalan hafi lkka talsvert minna en lkkun flestra erlendra hlutabrfavsitalna, er ekki ar me sagt a hn s ltil. Hrfallandi oluver hefur haft afar neikv hrif framtarrekstur margra orkufyrirtkja. Hlutabrf olufyrirtkja hafa lkka miki viri, en au mynda til a mynda 12% af bresku FTSE 100 hlutabrfavsitlunni. Tv fyrirtki slandi hafa aftur mti tluveran hag af lkkandi oluveri, Icelandair og Eimskip. Samtala markasviris essara tveggja flaga er rmlega 20% af samtlu skrra hlutabrfa Kauphllinni. Engu a sur hefur markasviri beggja flaga falli tplega 10% sustu tvr vikur.

hyggjur af aljlegum samdrtti skra essa lkkun a einhverju leyti. Veri samdrtturinn lkingu vi a sem gerist rin 2008-2010 er innsta fyrir jafnvel enn frekari lkkun. Hugsanlegt er a koma feramanna til sland dragist miki saman sem hefi afar neikv hrif slenskt efnahagslf. Rtt er a hafa huga a hlutabrfavsitlur hafa sgulega s veri besti fyrirboinn um efnahagsspr. Veri aljlegur samdrttur aftur mti ekki af eirra strargrur a hann hafi neikv hrif rekstur Icelandair og Eimskips lkkar kostnaur beggja fyrirtkja og hagnaur eirra eykst (samkeppni kemur veg fyrir a slk hagnaaraukning veri til lengri tma til staar).

Erlendar slenskar fjrfestingar

Gjaldeyrishft tku gildi sama tma og gengi hlutabrfa tk a lkka verulega ri 2008. au fllu enn meira upphafi rs 2009. San hafa hlutabrfavsitlur um allan heim hkka miki. Bandarska Dow Jones hlutabrfavsitalan hefur til dmis tvfaldast viri og s breska kringum 50% fr lgsta punkti ri 2009, jafnvel eftir undanfarnar lkkanir gengi hlutabrfa.

Segja m a hftin hafi stutt vi uppbyggingu slensks verbrfamarkaar, meira en nokkur maur ori a vona kjlfar hrunsins, en frnarkostnaurinn var a kjsanleg kauptkifri erlendum mrkuum fru forgrum. N, egar a gjaldeyrishftin eru hugsanlega a nlgast endast, opnast n mguleikar til a fjrfesta erlendum mrkuum og dreifa annig httu fyrir slenska fjrfesta. a eru v ekki nausynlega slmar frttir a erlend hlutabrf su a lkka viri. Ef til vill eru einfaldlega litleg kauptkifri a myndast erlendum mrkuum loksins egar a slendingar geta n fjrfest utan landsteinanna.

MWM


Kna og hlutabrf - mtur um hrun

Hlutabrf Kna eru aftur svisljsinu essa dagana eftir tluvert miki fall hlutabrfavsitlunnar ar upphafi rs. Arir hlutabrfamarkair fllu einnig viri.

msar skringar hafa komi fram varandi etta verfall hlutabrfa en a mnu mati eru engar njar frttir a koma fram. Gengi hlutabrfa Kna er svipuum slum og a var haust og einnig fyrir ri san. Fr rsbyrjun 2014 hkkai gengi knverskra hlutabrfa miki en fll svo aftur um hausti. Eftir a mikla fall hkkai gengi knverskuhlutabrfavsitlunnar njan leik aeins til a falla aftur svipaar slir. Lti er vita hversu mikinn tt knversk stjrnvld hafa gengi hlutabrfa en ekki er tiloka a au geri slkt me einhverjum htti, eins og stjrnvld margra annarra rkja gera me beinum ea beinum htti.

Fjalla hefur veri um a hgja s vexti knverskahagkerfisins. Aftur, a eru ekki njar frttir. Lkum hefur veri leitt a v tluveran tma auk ess sem bent hefur veri mis blueinkenni innan hagkerfisins mrg r. Hinn mikli vxtur knverska hagkerfisins hefur veri byggur upp me svipuum htti og Sovtrkin geru tma Stalns (j, a var mikill hagvxtur ar nokkra ratugi). Flk hefur veri flutt r sveitum borgir ar sem a verksmijur hafa veri reistar til a framleia dran varning til slu um allan heim. Hagvexti byggum slkum forsendum lkur einhverjum tmapunkti, a er einungis spurning um hvenr.

Einnig hefur veri bent a fjrfestar su rlegir vegna lkkandi oluvers. M tla af eim skrifum a oluver endurspegli hagvxt og gengi hlutabrfa a einhverju leyti. Ver fati af olu fr niur $10 ri 1999 sama tma og hlutabrfamarkair voru blssandi siglingu. San hkkai veri olu jafnt og tt nstu rin fram a rinu 2008. sama tma lkkai gengi hlutabrfa fr rinu 2000-2003 og tk a hkka njan leik. Engin fylgni var milli oluvers og gengi hlutabrfa tmabilinu. Oluver ni hstu hum sumari 2008 og kostai fati $145. Oluver hkkai miki fyrstu mnui ess rs og lkkai gengi hlutabrfa sama tma. Aftur, engin fylgni var sjanleg milli essara tveggja tta. N er sagt a gengi hlutabrfa s a lkka a v oluver s lgt!

Einfld skring er s a gengi hlutabrfa fyrirtkja olugeiranum lkkar egar a oluver fellur. A sama skapi hafa neytendur meiri peninga milli handanna ara neyslu og sst a til dmis slenska hlutabrfamarkainum gr (fimmtudag) egar a hlutabrf Hagahf. hkkuu veri mean a slenska hlutabrfavsitalan lkkai tplega 2%.

Reyndar vri a gtt fyrir slenska fjrfesta ef erlend verbrf falla veri nstu mnui og jafnvel r. N egar a gjaldeyrishftum verur afltt er vel hugsanlegt a flestir gir fjrfestingarkostir erlendum mrkuum veri ekki lengur til staar, enda hefur gengi hlutabrfa hkka miki sustu r og hefur bandarskaDowJones hlutabrfavsitalan tvfaldast sustu 7 r (jafngildir um a bil 10% rlegri jafnri vxtun). Lkki erlend verbrf viri gti a einfaldlega skapa kauptkifri fyrir slendinga erlendri grundu.

g var vitali RV gr (fimmtudag) vegna essa mls, hgt er a hlusta vitali me v a ta spila hnappinn miri mynd af mr sem kemur fram hrna - http://ruv.is/frett/ofmaelt-ad-tala-um-hrun

MWM


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband