Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Tryggingafélögin - Uppgjör 2F

TM og VÍS birtu í byrjun vikunnar afkomutölur annars ársfjórđungs (2F). Í fréttatilkynningum var einblínt á góđa afkomu fyrstu sex mánuđi ársins. Ţađ sem ađ fjárfestar litu hins vegar fyrst og fremst til voru nýjustu tölurnar, ţađ er 2F tölur.

TM

Samkvćmt TM jókst hagnađur á fyrsta helmingi ársins samanboriđ viđ sama tímabil í fyrra og batnađi rekstrarniđurstađan um 380 milljónir króna. Arđsemi eigin fjár á ársgrunni hćkkađi einnig úr rúm 13% í rúm 23%! Eigiđ fé frá áramótum hefur hćkkađ töluvert, en ţađ var í upphafi árs 10,2 milljarđar króna en er komiđ í 11,4 milljarđa króna eftir annan ársfjórđung. Samsett hlutfall lćkkađi (sem er gott) á tímabilinu miđađ viđ áriđ áđur eđa úr 91,5% niđur í 86,3%. Tjónakostnađur var ţó minni á tímabilinu en stjórnendur TM gerđu ráđ fyrir og hefur til ađ mynda átt sér tjón sem kostar félaginu 180 milljónir króna eftir 30.6 sem verđur vćntanlega gjaldfćrt á nćsta ársfjórđungi. Ávöxtun fjárfestingaeigna á ársgrundvelli var 7,2% sem ég tel vera eđlilega nafnávöxtun fyrir lítt áhćttusćkiđ verđbréfasafn í núverandi vaxtaumhverfi. 

Lítt kemur fram í kynningu TM fyrir fjárfesta samanburđur á tölum annars ársfjórđungs ţessa árs og ársins áđur, einungis fyrir 6 fyrstu mánuđi ársins. Jafn góđ og kynningin er, ţá er ţetta löstur.

Samandreginn árshlutareikningur samstćđunnar gerir slíkt aftur á móti. Ţar sýnir samanburđur á rekstri TM 2F ársins 2012 og 2013 ađ eigin iđgjöld hćkka um 8%, fjárfestingatekjur standa í stađ og hagnađur fyrir tekjuskatt hćkkar um 8%. Tölur tímabilsins eru ađeins betri en tölur fyrsta ársfjórđungs. Hagnađur á hvern hlut hćkkar aftur á móti um 54% sem gefur til kynna ađ fćrri hlutir séu uppspretta hagnađar félagsins.

Ţađ sem ég tel vera athyglisverđast í TM uppgjörinu er stöđug tekjuaukning hjá félaginu frá rekstri ţess og samhliđa ţví myndun hagnađar. Međ ţví ađ rýna ögn betur í tölur félagsins ţá sést ađ framlegđin af vátryggingastarfsemi var á fyrsta ársfjórđungi 223 milljónir króna en var á öđrum ársfjórđungi um 556 milljónir króna. Jafnvel međ ţví ađ draga frá nýliđiđ 180 milljóna króna tjón frá tölum annars ársfjórđungs ţá vćri framlegđin af vátryggingastarfsemi viđunandi. Ţetta er ef til vill ekki ţađ ljóst vegna ţess ađ TM ber ekki saman tölur á milli ársfjórđunga í fjárfestakynningu sinni. Auk ţess sést ţessi bćtta framlegđ af vátryggingastarfsemi síđur ţar sem ađ fjárfestingatekjur drógust töluvert saman á milli ársfjórđunga.

Ég fć ekki betur séđ en ađ ágćtis ávöxtunarkrafa sé gerđ til hlutabréfa TM miđađ viđ ţetta uppgjör ţrátt fyrir ađ gengi bréfanna hafi hćkkađ jafn mikiđ og undanfarna mánuđi. Gengi félagsins endurspeglar hátt V/I hlutfall, rúmlega 2, en V/H hlutfalliđ er enn rétt tćplega tíu miđađ viđ ađ hálfsársuppgjöriđ endurspegli áriđ sem heild. Ţví tel ég bréfin vera hóflega verđlögđ miđađ viđ rekstrartölur félagsins en ţćr gera ţó ekki ráđ fyrir meiriháttar áföllum.

VÍS

Uppgjör VÍS er ekki eins gott ađ mínu mati. Međ ţví ađ líta á hálfsárstölur félagsins 2013 og bera ţćr saman viđ sama tímabil áriđ 2012 sést ađ, ólíkt TM, tekjur VÍS standa hér um bil í stađ og framlegđ af vátryggingastarfsemi dregst saman úr 234 milljónum króna í 221 milljónir króna. Framlegđ af vátryggingastarfsemi VÍS er ţví tćplega 30% af ţeirri framlegđ sem TM nćr frá sínum rekstri. Samsett hlutfall félagsins hćkkar úr 97,8% í 98,2%. Arđsemi eigin fjár á ársgrunni VÍS lćkkar einnig úr 16,4% niđur í 14,6% á ársgrunni. Fjármunatekjur aukast aftur á móti um rúmar 150 milljónir á milli tímabila, sem skýrir aukin hagnađ félagsins.

Međ ţví ađ líta á tölur 2F (VÍS, eins og TM, veita lítinn samanburđ í kynningu sinni) sést ađ eigin iđgjöld eru ađ dragast saman. Fjármunatekjur dragast töluvert saman en einhverra hluta vegna eru gangvirđisbreytingar fjáreigna töluvert mikiđ neikvćđar á öđrum ársfjórđungi, eđa sem nemur 272 milljónum króna.

Ţađ ađ tekjur dragist saman ţarf ekki ađ vera merki um erfiđleika í rekstri heldur ađ áhersla sé á bćttri framlegđ. Slíkt virđist ţó ekki vera ađ eiga sér stađ hjá VÍS međ afgerandi hćtti. Eins og stendur er hér um bil allur hagnađur fyrirtćkisins bundin viđ fjárfestingastarfsemi ţess, ólíkt ţví sem er ađ eiga sér stađ hjá TM. Lagist reksturinn ekki er gengi bréfanna í dýrari kantinum.

Hlutabréf

Hlutabréf beggja félaga voru skráđ í Kauphöllina í vor ţegar ađ almennt útbođ átti sér stađ. Sjálfur fjárfesti ég í báđum útbođum. Síđan ţau voru skráđ ţar í voru hefur gengi ţeirra hćkkađ töluvert mikiđ. Hefur af ţeim sökum átt sér stađ umrćđa um ađ ţau séu samkvćmt ţví orđin of hátt metin. Nýjustu uppgjör félaganna gefur ekki tilefni til ţess ađ áćtla ađ bóla hafi myndast. Auk ţess lćkkađi gengi íbúđabréfa töluvert á ţeim tímapunkti sem uppgjörin eru miđuđ viđ (30.6) en hafa síđan ţá hćkkađ aftur í virđi, en bćđi félögin eiga töluvert mikiđ í slíkum skuldabréfum.

Ég tel ađ rekstur og fjárfestingastarfsemi TM standi vel undir núverandi gengi bréfanna ţó svo ađ ţađ hafi hćkkađ meira en gengi bréfa í VÍS frá útbođinu. Ţví hef ég í framhaldi af nýjasta uppgjöri bćtt aukiđ örlítiđ hlut minn í félaginu (ekki mikiđ).

Ég hef aftur á móti selt helming bréfa minna í VÍS (aftur, í framhaldi af ţví ađ  ofangreint uppgjör var birt). Bréf félagsins voru ađ mínu mati ódýr í útbođinu en miđađ viđ núverandi rekstur er ekki nćgjanlega há ávöxtunarkrafa gerđ til hlutabréfa félagins. Ég hef ţó (augljóslega) ekki selt allan hlut minn í félaginu ţar sem ađ hugsanlega ná stjórnendur VÍS ađ ná einhverri framlegđ af vátryggingastarfsemi ţess á nćstu árum (ég tel ţađ vera líklegt). Ef sambćrileg framlegđ af vátryggingastarfsemi nćst hjá VÍS á nćstu misserum ţá eru hlutabréf félagsins góđur fjárfestingarkostur. Áhugavert vćri ađ sjá hvernig stjórnendur VÍS ćtli sér ađ ná slíkum markmiđum. 

Ég tel ólíklegt ađ pistlar mínir hafi áhrif á gengi ţessara félaga en tel rétt ađ ţađ komi fram ađ ég mun ekki kaupa eđa selja frekar í ţessum félögum nema ađ nýjar upplýsingar, til dćmis varđandi undirliggjandi eignir í eignasöfnum ţeirra eđa rekstartölur, komi fram sem hafi veruleg áhrif á mati mínu á virđi ţeirra.

MWM

 

 

 


Margin Call

Ţađ er ekki oft sem ađ fjármálaheimurinn er miđpunktur kvikmynda sem rata í almenn kvikmyndahús. Wall Street er líklegast ţekktasta myndin en hún sló í gegn áriđ 1987, ađeins rúmum mánuđi eftir mesta fall hlutabréfa á einum degi í sögu hlutabréfamarkađa Bandaríkjanna. Michael Douglas lék ţar ţekktustu sögupersónu fjármálamarkađa, Gordon Gekko, og gerđi setninguna Greed is Good ódauđlega (hún er ađ stórum hluta tekin frá rćđum Ivan Boesky sem var á sama tíma í fangelsi vegna innherjasvika). 

 

Wall Street film.jpg

Áriđ 2010 var gert framhald af Wall Street sem hét Money Never Sleeps. Hún er arfaslöpp og hefđi betur veriđ ógerđ. Önnur mynd sem ég hef ekki séđ en ţótti einnig vera afar slöpp var Bonfire of the Vanities. Hún var frumsýnd tćpum ţremur árum eftir Wall Street en fékk ađeins brot af ţeirri ađsókn sem Wall Street naut ţrátt fyrir ađ stórstjörnur ţess tíma léku í henni. Ţetta auglýsingarplakat lítur ekki vel út og var auk ţess nokkuđ augljóslega barn síns tíma. Hvađ finnst Bruce Willis til dćmis svona vođalega sniđugt?

Bonfire of the vanities movie poster.jpg

Nýlega kom önnur mynd sem snýst um Wall Street. Margin Call heitir hún og skartar flottum leikurum eins og Kevin Spacey (sem nýlega hefur hrifiđ landann međ leik sínum í sjónvarpsţáttaröđinni House of Cards), Jeremy Irons, Demi Moore, Stanley Tucci og Zachary Quinto.

Wall Street fjallađi fyrst og fremst um einstakling sem endurspeglađi umhverfi grćđgis á Wall Street. Margin Call er dýpri ađ sumu leyti. Hér er sjónum beint ađ ţví ađ ţegar ađ á reynir ţá eru ţađ peningar sem ráđa för, ađrir hlutir eru látnir víkja til hliđar. Í ţessu umhverfi skipta peningar öllu máli. Einstaklingurinn skiptir ekki máli.

Söguţráđurinn er í stuttu máli sá ađ einn af yfirmönnum áhćttustýringar er rekinn eftir margra ára veru hjá fjármálafyrirtćki. Ţrátt fyrir leiđinlega uppsögn er honum enn annt um fyrirtćkiđ og vill ađ einhver klári verkefni sem hann hefur veriđ ađ vinna í sem hann telur vera afar mikilvćgt. Á leiđinni út réttir hann besta mann sviđsins í útreikningum afleiđa tölvukubb sem inniheldur upplýsingarnar um verkefniđ og biđur hann um ađ klára ţađ sem allra fyrst. Okkar besti mađur klárar ţađ á nokkrum klukkutímum og í ljós kemur ađ fyrirtćkiđ er á góđri leiđ međ ađ fara á hausinn vegna fjárfestinga sem áttu ekki ađ geta klikkađ á ţúsund árum samkvćmt tölfrćđinni en voru á ţeim tímapunkti einmitt ađ gera slíkt. Atburđarrásin nćstu 24 klukkutímanna verđur ćsileg í framhaldinu.

Margt í handritinu svipar til atburđa sem leiddu til ţess ađ Long-Term Capital Management féll áriđ 1998 og gerđ eru feiknagóđ skil í bókinni When Genius Failed eftir Roger Lowenstein. Ţar á bć virtust menn treysta tölfrćđinni frá a-ö sem leiddi til gírun í fjárfestingum sem í ţađ minnsta eftir á ađ hyggja voru glórulausar og á ţetta ímyndađa fjármálafyrirtćki ađ hafa gert eitthvađ svipađ. Sagan á augljóslega ađ eiga sér stađ skömmu áđur en Lehman Brothers féllu haustiđ 2008. Ţó svo ađ svipađar ađstćđur ađ sömu leyti hafi veriđ komnar upp áriđ 2008 og ríktu tíu árum áđur ţá var samt munur ţar á. Ţví er vel lýst í bókinni The Big Short eftir Michael Lewis, en ţar kemur fram ađ lengi vel áttuđu flestir sig ekki á ţeirri áhćttu og ekki síđur ţví tapi sem var ţegar búiđ ađ eiga sér stađ á húsnćđislánavafningum. Menn áttuđu sig ţó ekki á ţví augabragđi eins og lýst er í myndinni heldur voru menn smám saman ađ gera sig grein fyrir slćmri stöđu. Hver sem fer yfir greinar um markađi árin 2007 og 2008 sér ađ margir voru farnir ađ vara viđ áhćttunni af slíkum vafningum.

Ţađ má vera ađ hćgt sé ađ flokka ofangreint tal undir smámunasemi. Myndin lýsir vel ţví umhverfi fjármálaheimsins sem lagt er upp međ. Yfirmađur fyrirtćkisins, afar vel leikinn af Jeremy Irons, tekur ákvarđanir sem ţjóna fyrirtćkinu best ţó svo ađ ţćr stríđi gegn nánast öllu ţví sem flestir telja sé "rétt". Á međan ađ hörđustu ađilar eru miđur sín yfir ţví hvađ sé gert er hann sallarólegur. Honum tekst manna best ađ sjá hvađ skipti fyrirtćkinu máli og hefur litlar áhyggjur af ţví hvađ slíkt kosti frá mörgum sjónarmiđum. Ein setning í myndinni, I need the money, undirstrikar stöđu margra ţeirra persóna sem fram koma ţar fram.

Ţví mćli ég međ Margin Call fyrir alla sem hafa áhuga á fjármálum. Ađrir hafa kannski síđur áhuga á myndinni en ef til vill trufla smáatriđi ţann hópinn síđur.

MWM

Fram vann bikar um helgina. Ţeir höfđu ekki unniđ bikar í fótbolta síđan 1990, sama ár og Bonfire of the Vanities var frumsýnd. Verandi Hafnfirđingur ţá held ég međ FH og Haukum en óska engu ađ síđur Frömurum innilega til hamingju međ titilinn. Lćt fylgja međ hlekk ađ stuđningsmannalagi ţeirra. http://www.youtube.com/watch?v=oCEcHAWuMCU&feature=c4-overview&list=UU_Pk82bOVANhApquRhwflSQ

 

 

 

 


Vodafone uppgjör

Vodafone birtu 2Q uppgjör sitt í gćr. Hagnađur annars ársfjórđungs nam 207 milljónum króna og jókst um 138% milli ára. Ţetta kunni verđbréfamarkađurinn á Íslandi ađ meta og hćkkađi gengi bréfanna um rúmlega 2% í dag en hafđi um tíma hćkkađ í kringum 4%.

Ţó svo ađ tölurnar séu betri en á fyrsta ársfjórđungi, ţá sannfćra ţessar tölur mig ekki um ađ gengi bréfanna endurspegli núvirtan framtíđarhagnađ fyrirtćkisins. Fram kemur í fréttatilkynningu Vodafone ađ seldar vörur og ţjónusta hafi lćkkađ á milli ára, bćđi ef miđađ er viđ annan ársfjórđung hvers árs og fyrstu sex mánuđi ársins. Veltan er ţví ekki einungis ađ dragast saman í krónum taliđ heldur enn meira í raunkrónum taliđ ţví ađ óbreytt velta ađ raungildi hefđi samt hćkkađ tölurnar í rekstrarreikningnum, sem nemur verđbólgu. Samdráttur í veltu ef bornir eru saman 2Q ársfjórđungar áranna 2012 og 2013 er ţví töluverđur, eđa 4% ađ nafnvirđi en um 8% ađ raunvirđi.

Kostnađarverđ hefur aftur á móti lćkkađ sem skýrir ögn betri framlegđ. Nú veit ég ţó ekki hvort ađ slíkt hafi veriđ vegna skerđingar í ţjónustu eđa hvort ađ betur sé unniđ úr ţeim starfskröftum sem eru fyrir í Vodafone. Vonandi er ţađ betri nýting ţví skert ţjónustu gćti orđiđ til enn frekari samdráttar í veltu Vodafone. Ţetta gerir ţađ ađ verkum ađ framlegđin hefur aukist á öđrum ársfjórđungi en hún hefur samt dregist saman fyrstu sex mánuđi ársins.

Fjármagnsgjöld minnka og munar ţar töluvert miklu. Ef ţau minnka enn frekar gćti slíkt haft töluvert jákvćđ áhrif í rekstri sem virđist vera í járnum.

Vegna ţessa er ég efins um ađ kaup í hlutabréfum Vodafone sé góđur kostur ţrátt fyrir ađ gengi bréfanna hafi lćkkađ mikiđ undanfarna mánuđi. Ef félagiđ nćr ađ auka veltu á nýjan leik og halda samhliđa ţví kostnađi í skefjum gćti skođun mín breyst.

MWM


Íslandsbanki í eigu erlendra fjárfesta

Samkvćmt frétt í Morgunblađinu í dag hefur hópur erlendra fjárfesta frá Asíu áhuga á ţví ađ kaupa 95% hlut kröfuhafa í Íslandsbanka.

Íslandsbanki var stofnađur áriđ 1904. Ţrátt fyrir nafngiftina, sem hugsanlega gefur í skyn ađ ţetta hafi veriđ banki fyrir innlenda lánafyrirgreiđslu, ţá var hann fjármagnađur af dönskum fjárfestum og var hann jafnframt fyrsti vísirinn ađ fjármálastarfsemi međ alţjóđlegu ívafi.

Ţróun íslensk bankakerfis byrjađi tiltölulega seint miđađ viđ önnur evrópsk ríki. Ţađ var ekki fyrr en á ţúsund ára afmćli landsfundar áriđ 1874 ađ Íslendingar fengu fjárforrćđi međ stjórnarskránni. Fjármálakerfiđ hélst ţó stađbundiđ og takmarkađist viđ nokkra litla sparisjóđi og í raun kaupmenn í dreifbýlum. Landsbanki Íslands var stofnsettur af ríkisstjórninni áriđ 1885. Nafniđ endurspeglađi tilgangi ţess, ţađ er ađ vera blanda af hefđbundnum banka og seđlabanka, sem međ leyfi ríkisstjórnar mátti prenta takmarkađ magn peninga tryggđum af ríkinu. Íslendingar höfđu ţó varhug gagnvart peningum en ţó jókst notkun ţeirra smám saman á síđari hluta 19. aldar ţar sem ađ ţörfin fyrir notkun fjármagns og krafan um sjálfstćđi jókst.

Stofnun Íslandsbanka var eins og vítamínssprauta í íslenskt efnahagslíf. Fram ađ ţví hafđi fjármagnshungur heftađ íslenskt atvinnulíf en međ tilkomu Íslandsbanka fóru bankarnir tveir í harđa samkeppni og var haft eftir Sveini Björnssyni ađ "peningarnir voru svo ađ segja bođnir út". Samhliđa ţessum jákvćđu hliđum jókst einnig áhćttan í atvinnulífinu.

Íslandsbanki varđ gjaldţrota (í fyrsta sinn) áriđ 1930 og töpuđu erlendir fjárfestar töluverđum upphćđum (hiđ sama gerđist síđan 78 árum síđar, en hann hét ţá reyndar á ţeim einstaka tímapunkti Glitnir).

Ţađ sem ađ erlent fjármagn og ţekking gerđi var hins vegar ţađ ađ hér jókst hagur atvinnulífsins. Svipuđ rök áttu sér stađ fyrir um ţađ bil 15 árum síđan ţegar sala ríkisbankanna var á dagskrá. Voru til dćmis fulltrúar SEB bankans bođnir til Íslands en ekkert varđ af kaupum af hálfu ţess banka. Í ţví sambandi var mikiđ rćtt um ađ ađkoma erlendra fjárfesta myndi skapa heilbrigđa samkeppni á íslenskum fjármagnsmarkađi, tengja landiđ betur viđ erlenda markađi og nýta ţekkingu frá alţjóđlegum mörkuđum. Slík rök eiga enn viđ í dag.

Ţar sem ađ erlent fjármagn hefur sögulega veriđ umdeilt á Íslandi er líklegt ađ sama sagan verđi ef ske kynni ađ Íslandsbanki verđi á nýjan leik í eigu erlendra fjárfesta. Ţađ er örugglega hćgt ađ benda á ókosti varđandi slíkt eignarhald. Ţađ eru, hins vegar, einnig ótvírćđir kostir viđ ađ fá erlent eignarhald inn í íslenskt fjármálallíf.

MWM

Hćgt er ađ lesa sig betur til um sögulega ţróun íslensks fjármálakerfis í bókinni Rćtur Íslandsbanka, ritstýrđ af Eggerti Ţór Bernharđssyni. Ég studdist í ţessum pistli viđ kaflann Myndun fjármálakerfis á Íslandi eftir Guđmund Jónsson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband