Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Gluggi innherjaviđskipta

Trúverđugleiki er eitt af ţví sem mestu máli skiptir varđandi viđskipti verđbréfa í Kauphöllum. Sé hann ekki til stađar eykst áhćttuálag hlutabréfa verulega sem rýrir verđgildi ţeirra.

Innherjaviđskipti skipta miklu máli varđandi slíkan trúverđugleika. Slík viđskipti geta rýrt trúverđugleika, jafnvel ţó ađ á baki slíkum viđskiptum séu sömu upplýsingar varđandi stöđu fyrirtćkja; ađeins ţarf möguleikinn á slíku ađ vera til stađar. 

Sjá nánar her ađ neđan.

Gluggi Innherjaviđskipta

Nýlega seldi stjórnarmađur bréf í Icelandair á síđasta degi ţriđja ársfjórđungs. Sama dag lćkkađi gengi bréfanna mikiđ í Kauphöllinni. Ţar sem ađ ótti um ađ Kötlugos vćri í ađsigi var í umrćđunni sama dag er óljóst hversu mikil áhrif ţessi sala hafđi á ţá stađreynd ađ bréfin lćkkuđu mikiđ í virđi ţann daginn. Óumdeilanlegt er ţó ađ ţessi sala minnkađi trúverđugleika innherjaviđskipta.

Ţađ verđur ađ teljast ólíklegt ađ stjórnarmađurinn hafi ekki góđa hugmynd um hver afkoma Icelandair er á ţriđja ársfjórđungi og hlýtur sú vitneskja ađ vera byggđ á betri gögnum en almennir fjárfestar hafa ađgang ađ. Ađ ţví sögđu ţá tel ég ólíklegt ađ ţessi sala hafi veriđ byggđ á innherjaupplýsingum og tel ţví ólíklegt ađ neikvćtt uppgjör sé í ađsigi, en engu ađ síđur er hćgt ađ setja spurningarmerki viđ söluna á ţessum tímapunkti.

Ţađ er einföld leiđ til ađ koma í veg fyrir sölur sem ţessar sem rýra trúverđugleika innherjaviđskipta. Hún er sú ađ glugginn sem ţeir geti átt viđskipti međ hlutabréf hvers félags sem ţeir eru innherjar í sé takmarkađur viđ afar stuttan tíma, til dćmis tvćr vikur, eftir birtingu hvers uppgjörs. Ţar koma fram upplýsingar um nýjustu stöđu skráđs félags og oft fer fram umrćđa um gengi félagsins ţá daga sem liđiđ hafa frá uppgjörstölum fram ađ birtingu ţeirra. Međ ţessu er tryggt ađ innherjar og almennir fjárfestar byggi viđskipti sín á nokkuđ svipuđum upplýsingum. 

Tiltölulega nýlegt dćmi um ţetta er ţegar ađ formađur stjórnar og framkvćmdastjóri Vodafone keyptu bréf í félaginu daginn eftir ađ uppgjörstölur ársfjórđungs voru birtar. Ţađ tiltekna uppgjör var betra en almennar vćntingar fjárfesta. Međ ţessu áttu ţessi viđskipti sér stađ ţegar ađ innherjar Vodafone höfđu álíka ađgang ađ fjárhagslegum upplýsingum fyrirtćkisins og almennir fjárfestar. Međ ţessu var ekki hćgt ađ saka innherja Vodafone um ađ nýta sér ţćr upplýsingar sem ţeir höfđu umfram ađra fjárfestum í nokkrar vikur. Ţađ hlýtur ađ vera sjálfsögđ krafa ađ innherjar takmarki viđskipti innan ţröngs tímaramma, sem er ţó fjórum sinnum á ári, ef ţađ eykur trúverđugleika viđskipta bréfa ţeirra í Kauphöllinni. Svona vinnubrögđ ćttu ţví íslensk fyrirtćki skráđ í Kauphöllinni ađ tileinka sér.

MWM


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband