Bloggfrslur mnaarins, aprl 2018

Frumvarp til laga um breytingu lgum um vexti og vertryggingu - Slm hugmynd

Nlega var lagt fram frumvarp um a hsnisliur yri tekinn t sem hluti af vsitlu neysluvers sem nota er almennt til a reikna uppfrslu hfustl vertryggra fasteignalna. g leggst gegn essu frumvarpi. Tel g a veri s me v afra vertrygg ln yfir afleiu sem tengist ekki nausynlega hsnisveri yfir kveinn tmabil. Ef einhver breyting eigi a eiga sr sta er hn s a einungis eigi a mia vertrygg ln vivsitlu hsnis. g hef sent nefndasvi Alingis umsgn mna, sem sj m a nean.

Efni: ingskjal 342 246. ml. Frumvarp til laga um breytingu lgum um vexti og vertryggingu

Lagt er til frumvarpinu a vertryggum lnum veri breytt me eim htti a hsnisliur veri tekinn t r vsitlunni sem hfustll lna er bundinn vi.

Mrg rk hnga a v a etta s slm tillaga. Eitt af v sem gagnrnt hefur veri varandi vertrygg ln til hsniskaupa er a au virka eins og afleia. Veri frumvarpi samykkt verur enn frekar hgt a gagnrna vertrygg ln eim forsendum. Ef eitthva er tti einungis hsnisliurinn a vera inni eirri vsitlu sem hfustll lna er bundinn vi.

Afleia vi hsniskaup

Einn af kostum vertryggra hsnislna eins og au eru tfr slandi dag er s a veri er a veita ln til kaupa hsni en lni fylgir almennu verlagi. Miki misvgi getur hins vegar veri milli almenns verlags og verlags hsnis.

Me nverandi fyrirkomulagi vertryggra lna fr flk ln fyrir hsi en greiir til baka samkvmt mlingum almennum kostnai vi framfrslu. Til skemmri tma (s tmi getur veri raunar tluvert langur) getur run almenns verlags og hsnisvers sveiflast me afar lkum htti, srstaklega landi eins og slandi ar sem a gengi slensku krnunnar getur magna sveiflur almenns verlags gfurlega.

Dmi um etta er fyrsti ratugur essarar aldar. Margir sem tku vertrygg ln til hsniskaupa upphafi tunda ratugarins fylgdust me, me bros vr, egar a viri hsnis eirra jkst langt umfram almenna verblgu fram til rsins 2007, sem geri a a verkum a mikil eignamyndun tti sr sta vegna essa misvgis. slenska krnan var stugt sterk 2007 tmabilinu sem ddi a innfluttar vrur lkkuu miki veri, sem geri a a verkum a neysluvsitalan hkkai tluvert minna en hsnisver. Eins og allir vita gekk etta misvgi til baka og gott betur kjlfar hrunsins. slenska krnan hrundi viri og ver innfluttum vrum hkkai v gfurlega. eir einstaklingar og fjlskyldur sem hfu fjrfest hsni su vertrygg ln sn rjka upp mean a viri fasteignar eirra fll sama tma.

Lkkun hsnisvers, jafn slm og hn var, hafi dempandi hrif neysluvsitluna v a hn hkkai minna en ella. Vertryggu lnin hefu me rum orum hkka enn meira hefi hsnisliurinn ekki veri hluti af vsitlunni. Hefi etta olli enn frekari bsefjum hj slenskum einstaklingum og fjlskyldum, og ngu slmt var standi .

husnaedi visitala

Heimild: jskr (vefur)

Einungis hsnisliur

Oft, egar veri er a tskra vertryggingu, er teki dmi um a maur fi kind a lni og a ri linu borgi maur kindina til baka auk vaxta v kindin hefur tmabilinu veitt kvena vxtun.

Me sama htti liggur beint vi a s vsitala sem hfustll hsnislna s bundin vi hsnisli.

Me slku fyrirkomulagi ber lntaki mun takmarkari httu vegna versveiflna. Er a vegna ess a lni hkkar (ea lkkar) mjg svipuum takti og undirliggjandi fasteign. Hefi slkt fyrirkomulag veri vi li ri 2008 hefi hfustll vertryggra fasteigna lna lkka um tplega 20% kjlfar hrunsins, egar slensk heimili urftu mest v a halda. Leirttingin hefi gerst sjlfkrafa gegnum vsitluna v a hfustll vertryggra lna hefi lkka sama takti og lkkun hsnisvers. Hlutfallsleg eignarmyndun almennings hsni snu hefi v haldist a mestu leyti breytt.

essi lei dregur einnig r lkum v a hkkandi ver fasteigna leii til enn frekari verhkkana. Algengt var a flki fyndist sem a vri a missa af einhverri lest egar a fasteignaver rauk upp runum 2004-2006, enda auveld eignamyndun allsrandi hj eim sem ttu fasteign. essi run rkti raunar einnig sasta ri. Ef hlutfall eigin fjr hsni breytist ltt vi hkkandi hsnisveri minnkar hvatinn hj flki a stkkva fasteign eirri tr a a s a missa af einhverri lest.

Me ofangreindum rkum leggst g v gegn v a frumvarpi ni fram a ganga.

Viringarfyllst,

Mr Wolfgang Mixa


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband