Bloggfrslur mnaarins, desember 2016

25 bps lkkun strivaxta - vibrg

Selabankinn lkkai strivexti 0,25% morgun. Eru eir v komnir 5,00%. Einhverja hluta vegna virtist etta koma markasailum vart (nefndin var allt af v klofin sasta fundi) v a vxtunarkrafa slenskra rkisskuldabrfa lkkai um 25 bps flestum flokkum.

Yfirlsingin

yfirlsingu peningastefnunefndar Selabanka slands samhlia tilkynningu um vaxtalkkunina kemur fram a meiri hagvxtur hafi tt sr sta fyrstu nu mnuum rsins en Selabankinn sjlfur spi. Krftugur jnustutflutningur, sem er augljslega tengt fjlgun feramanna, hafi mikil hrif.

Arir ttir voru nnast eins og spr geru r fyrir. Meal annars mlist verblga enn lg. Hn hefur ekki veri hrri en n sustu tv r. Ytri skilyri hafa veri hagst eim efnum, slenska krnan hefur styrkst og auk ess telur Selabankinn a ahaldssm peningastefna hafi haft hrif, "sem hefur skapa verblguvntingum kjlfestu."

Hgt er a vera sammla um essi fyrstu tv atrii. Ver olu hefur haldist lgt en nlegar hkkanir veri olu erlendis geru a a verkum a hlutabrf Eimskip og Icelandair fllu viri. Ytri skilyrin eru v brothtt. Styrking slensku krnunnar hefur einnig dregi mjg r verblgu v ver margra innfluttra vara hefur lkka undanfari. g tel mig einnig vera a sj merki um a a sumir smsalar su farnir a lkka ver vrum undanfara komu Costco til slands (g nefni ekki kvein dmi).

Ahaldssm peningastefna Selabankans hefur hins vegar haft takmrku hrif. a er miklu frekar s stareynd a bankar hafi veri me ahaldssama peningastefnu tlnum sem dregi hefur r peningaprentun og verblgu. Flk hefur flestum tilfellum dregi r neyslu og hefur hn til dmisveri undirrstfunartekjum undanfarin misseri (etta gti hafa veri a breytast sustu mnui). Auk ess hafa launahkkanir a strum hluta tengst auknu framlagi lfeyrissji, sem ir a hluti af eim hkkunum fara ekki t verlagi heldur sparna. a mtti jafnvel fra rk fyrir v a ahaldssm peningastefna Selabankans hafi haldi fjrmgnunarkostnai fyrirtkja han sem hafi a einhverju leyti fari t verlagi.

Tlkun

a er a mnu mati sraftt sem fram kemur tilkynningu Selabankans sem rkstyur 0,25% lkkun strivaxta, srstaklega ljsi fyrri yfirlsinga peningastefnunefndar bankans. Verblga hefur ekki veri hrri tluvert langan tma og hagvxtur er, og samkvmt flestum spm verur, blsandi siglingu.

A mnu mati er skringin miklu frekar s a nverandi vaxtastefna stenst ekki lengur mia vi erlendar astur. rtt fyrir ess vaxtahkkun og gn hkkandi verblgu eru raunstrivextir enn rtt tplega 3%. Slkt er sgulega algengt og mia vi vaxtastig dag aljlegum mrkuum er a einsdmi.

Raunvaxtastig, .e. vextir umfram verblgu, er flestum vestrnum rkjum n kringum nll, og jafnvel neikvtt. a er skiljanlegt a vaxtastigi hrlendis s hrra v hr er hagvxtur miklu hrri en erlendis. N egar a afnm hafta er handan hornsins (a eru vel a merkja hft enn vi li, aallega fyrir erlenda fjrfesta sem hefu huga v a fjrfesta slensk skuldabrf) verur erfira a hafa sjlfssta vaxtastefnu, .e. stefnu sem er engu samrmi vi vaxtastefnu vi helstu viskiptalnd slands.

slenska krnan er orin a sterk a hn er n orinn sterkari en hn var hi frga r 2007 - sj 2007 ISK. Flestir voru, me baksnisspegil a vopni, sammla um a hn hafi veri allt of sterk og hefi a skapa jafnvgi jarbskapnum. Innflutar vrur voru of drar og tflutningsgreinar ttu vk a verjast.

essi ofangreind atrii hafa kalla raddir um a hugsanlega yrfti a beintengja slensku krnuna. nnur lei vri a Selabankinn keypti enn meiri gjaldeyri til a sporna vi gengi slensku krnunnar. Bar leiir eru til lengri tma ekki raunhfar. etta fjallai g nlega um pistli mnum Hinn mgulegi rhyrningur og strivextir.

v tel g a Selabankinn s a lkka strivexti v a ljst er a sporna arf vi frekari styrkingu krnunnar. Nverandi vaxtamunur er of hr og auka arf hvata til a f slendinga til a spara erlendis, sem myndi sporna vi styrkingu krnunnar. A mnu mati gtu strivextir nsta ri lkka vegna ofangreindra tta um 2% til vibtar. Samhlia slkri lkkun urfa stjrnvld og fjrmlafyrirtki a gta ahalds tlnum og framkvmdum til ess a hr eigi sr ekki sta 2007 ofris efnahagslfinu.

MWM

ps. g hlt nlega fyrirlestur um slensku krnuna og hinn mgulega rhyrning og strivexti Hsklanum Reykjavk nlega. Hgt er a sj fyrirlesturinn hrna -https://youtu.be/3SSGHzhT7k8


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband