Bloggfćrslur mánađarins, desember 2017

(Raun)fjármagnstekjuskattur

Í nýjum stjórnarsáttmála kemur eftirfarandi fram:

Fjármagnstekjuskattur verđur hćkkađur í 22% í upphafi kjörtímabils í ţví markmiđi ađ gera skattkerfiđ réttlátara óháđ uppruna tekna. Samhliđa verđur skattstofn fjármagnstekjuskatts tekinn til endurskođunar.

Í frétt í tengslum viđ ţetta Morgunblađsins kemur auk ţess eftirfarandi fram:

Ţannig kem­ur til greina ađ raunávöxt­un fjár­magns verđi skatt­lögđ en ekki nafnávöxt­un eins og veriđ hef­ur. Ţá mun einnig koma til skođunar hćkk­un frí­tekju­marks fjár­magn­stekna. Í dag ligg­ur markiđ í 125 ţúsund krón­um á ári.

Nú er ég ekki nauđsynlega fylgjandi ţví ađ fjármagnstekjuskattur hćkki. Gangi tillögur um ađ skattleggja raunávöxtun fjármagns í stađ nafnávöxtunar eftir ţá er eđlilegt ađ hćkka fjármagnstekjuskatt og vćri í raun ekki óeđlilegt ađ hann hćkki meira. Gott dćmi er varđandi einstaklinga sem ávaxta fé sitt međ öruggum hćtti. Ég miđa hér viđ 30% fjármagnstekjuskatt af raunávöxtun.

Verđtryggđir lágvaxtareikningar

Hér tek ég dćmi um einstakling sem leggur inn á verđtryggđan reikning sem bundin er til fimm ára. Slíkir reikningar veita árlega tćplega 2% raunávöxtun, ţađ er ávöxtun umfram verđbólgu. Sé miđađ viđ 3% árlegri verđbólgu, örlítiđ hćrri verđbólga en flestar greiningardeildir spá fyrir áriđ 2018, ţá fćst 5% nafnávöxtun (2% raunávöxtun umfram 3% verđbólgu).

Sé greiddur 22% skattur af ţeirri ávöxtun ţá dregst frá 1,1% (22% af 5%) af ţeirri ávöxtun. Ţađ er rúmlega helmingurinn af raunávöxtun ţess einstaklings og er nettó raunávöxtun ţví undir einu prósenti.

Sé aftur á móti miđađ viđ 2% raunávöxtun og 30% fjármagnstekjuskattur (af raunávöxtun) hafđur til hliđsjónar ţá dregst frá 0,6% (30% af 2%), sem ţýđir ađ tćplega ţriđjungur af raunávöxtun er greiddur sem fjármagnstekjuskattur. Nettó raunávöxtun í ţessu tilviki er ţví tćplega 1,4%.

Almennt er litiđ svo á ađ verđtryggđir reikningar veiti tiltölulega lága ávöxtun en á móti fái ţeir sem leggi pening inn á slíka reikninga tryggingu um ađ fjárfesting ţeirra haldi raungildi sínu. Ţađ á ekki nauđsynlega viđ í núverandi skattaumhverfi ef verđbólga ykist ađ einhverju marki. Fćri árleg verđbólga til dćmis í 8% ţá yrđi nafnávöxtun slíks reiknings um ţađ bil 10%. Ţar sem ađ greiddur yrđi 22% fjármagnsskattur af ţeirri ávöxtun ţá yrđi hann 2,2%, eđa meira en raunávöxtunin, sem vćri ţví orđin neikvćđ.

Ţeim mun minni sem raunávöxtunin er ţá vegur fjármagnstekjuskattur ţar sem miđađ er viđ nafnávöxtun meira. Hćkki verđbólga ţá er veriđ ađ greiđa stćrri sneiđ af ávöxtun sem gerir ekkert annađ en ađ halda í viđ raunvirđi peninga. Sé miđađ viđ raunávöxtun ţá er einfaldlega veriđ ađ greiđa fjármagnstekjur af ávöxtun umfram verđbólgu, óháđ ţví hversu há verđbólgan er.

Hlutabréf

Miđađ viđ 3% verđbólgu og 5% raunávöxtun á hlutabréfum, eđa um ţađ bil 8% nafnávöxtun, ţá vćri fjármagnstekjuskattur af nafnávöxtun 1,76% (22% af 8% ávöxtun). Vćri aftur á móti miđađ viđ 30% af raunávöxtun ţá vćri fjármagnstekjuskattur 1,5% (30% af 5% raunávöxtun). í ţessu tilviki vćri munurinn afar lítill.

MWM

ps. Börn mín, Alexía, Sól og Mímir sendu lag í jólalagasamkeppni Rásar 2. Lag ţeirra komst í hóp 8 laga sem komust í úrslit. Texti viđlagsins er: 

En ţađ má heldur ekki gleyma
Öllum sem eiga hvergi heima
Viđ ţurfum ekki ađ trúa á ţađ sama
Hćttum ţessu heimskulega drama

 

og hér er hlekkur ađ laginu: https://soundcloud.com/ras_2/jolalag-fyrir-alla-alexia-sol

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband