Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Vertryggingarhugmyndir Sjlfstisflokksins ofl.

Nlega kom Sjlfstisflokkurinn fram meefnahagstillgur ar sem a hsnislnaml eru meal annars dagskr. Eins og hj llum flokkum er vertrygging ofarlega baugi eim mlum. Sjlfstismenn vilja draga r vgi vertryggingar en hvernig gera eigi slkt er ekki tskrt me markvissum htti. a er einfld lei til ess og hn er a baln veri ekki veitt a fullu me vertryggum lnum heldur veri kvei hlutfall vallt vertryggum lnum, til dmis ekki lgra en 30%. ar sem a vertrygg ln fylgja almennt vaxtarun er lka elilegt a flk geti ekki teki vertrygg ln v a ef vaxtastig hkkar -fer til dmis r 7% 14% - tvfaldast greislubyri flks vegna vaxtakostnaar og ljst er a margir myndu ekki ra vi slkt.a er me lkindum aegar a kemura fjrfestingum eralmennt viurkennt a dreifa eigi httu en egar a kemur a hinni hliinni, a er a taka ln, virast fir hafahuga slkri httudreifingu og vilja einungis taka eina tegund lna.*

Sjlfstisflokkurinn vill a viskiptavinir balnasjs geti umbreytt vertrygg ln sn vertrygg ln.g tta mig ekki alveg v hvaa rangri a eigi a skila. Gylfi Arnbjrnsson benti nlega a vertryggir vextir hafi sustu 20 r veri 1-3% hrri en vaxtakostnaur vertryggra lna. Gylfi bendir a a er hr vaxtakostnaur sem er a draga r slendingum allan lfsneista. v vri elilegra a benda hvernig hgt s a lkka vaxtakostna, sem er meal stefnumarkmia Sjlfsstismanna.

Ein lei sem Ingvi rn Kristinsson bendir er a lkka lnshlutfll. Me v lendir flk sur greisluerfileikum og urfa fjrmlastofnanir v sur a afskrifa ln, en auknar afskriftir leia einfaldlega til hrri vaxtakostnaar fyrir alla hina til a dekka tapi sem hlst af slkum afskriftum. Samhlia v hefur enn n komi fram hugmynd um a koma hr landi svokllu lyklalg, sem tryggja a a hgt s a "skila lyklunum" ef viri hsnis fari undir markasviri og einstaklingar urfi a greia mismuninn.etta er liur nmer 7 tillgumSjlfsstismanna: sj hr - http://2013.xd.is/.a er mr hulin rgtaaf hverju etta einfalda ml hafi ekki ori a lgum fyrir lngu san, etta getur vart veri flki ml. Slk lg draga r vilja lnastofnanna a veita byrg ln og er g til dmis sannfrur um a ln erlendri mynt hefu aldrei veri veitt af slk lg hefu veri rkjandi misserin fyrir Hrun.

Eitt sem yrfti einnig a gera, en yri vinslt, vri a stytta lnstma lna. 40 ra ln, nnast sama hvaa lnafyrirkomulagi sem er, gerir a a verkum a eignamyndum flks er hr um bil engin mrg r. Skiptir engu hvort um s a ra vertrygg ea vertrygg ln. A mnu mati tti hmarks ln vertryggra lna a vera 25 r og vertryggra lna ekki lengur en 20 r (hfustll vertryggra lna greiist hgar niur nema ef verblguhjnun eigi sr sta). etta er einfld stareynd.

Eitt ykir mr afar jkvtt varandi tillgur Sjlfsstisflokksins er a flk geti ntt sr sreignasparna til a greia niur hsnisln. au rk hafa heyrst a eigi flk minni rstfunartekjur sar vinni en svo lengi sem flk fer ekki a eya eim mun meira ara hluti af v a a skuldar svo lti hsninu jafnast a t v a a skuldar einfaldlega minna egar a kemst ellilfeyrisaldur. Rtt er a taka fram a etta er erfitt fyrir flk sem hefur skuldbundi sig tryggingarsfnun me sreign sna.

Umra um alla essa ofangreinda tti auk kosti og galla vertryggingar (og einnig vertryggra lna) er skrslu sem g skrifai fyrir VR ri 2010. Hgt er a nlgast hana essari sl - http://www.vr.is/Uploads/VR/utgefid_efni_vr/Verdtrygging%20fjarskuldbindinga.pdf

Auk ess fjallai g um kosti og galla mismunandi hsnislna Speglinum nlega, sem var hluti af umru ar sem meal annars er tala vi Sigmund Dav Gunnlaugsson, formann Framsknarflokksins. Hgt er a hlusta vitali essari sl - http://www.ruv.is/frett/verdtrygging

MWM

* a eru margir sammla essum rkum mnum.

Kynning Gylfa - http://www.sff.is/sites/default/files/gylfi_arnbjornsson_erindi_a_radstefnu_um_fasteignalan.pdf

Kynning Ingva Arnar - http://www.sff.is/sites/default/files/yngvi_orn_kristinsson_-erindi_a_radstefnu_um_framtid_fasteignalana.pdf

Nleg frtt varandi lyklalgin - http://www.vb.is/frettir/82566/


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband