Bloggfrslur mnaarins, oktber 2017

sland, plitk, vaxtastig, gjaldeyrishft og stug slensk krna + Fundur SI

egar kemur a vaxtastigi hverju sinni, gjaldeyrishftum og stugleika gjaldmiils arf a velja og hafna. Freistandi er fyrir stjrnmlaflokka a tala um a afnema gjaldeyrishft, lkka vexti og halda slensku krnunni stugri. Dmin sna a slkt endar alltaf me skelfingu og er fall slensku krnunnar ri 2008 g minning um slkt. Spurningin er, hva vilja stjrnmlaflokkar slandi velja og hafna nstu rin?

Strivextir

Almenna reglan varandi strivexti er s a selabankar hkka vexti egar hagvxtur er mikill. Hkkandi vaxtastig hkkar leigugjald fjrmagns og dregur v r eftirspurn eftir fjrmagni sem nota er til framkvmda og neyslu. Oft hkka selabankar vexti til a sporna vi enslu umfram elileg langtmavimi sem lsir sr stundum of mikilli eftirspurn eftir vinnuafli.

A sama skapi lkka selabankar vexti egar a efnahagur tiltekin rkis er lg, oft me atvinnuleysi sem fylgifisk. a stular a lgra leigugjaldi fjrmagns me a fyrir augum a fyrirtki og almenningur su mttkilegri til ess a taka ln. Slkt eykur almennt neyslu sem eykur eftirspurn eftir vinnuafli og dregur v r atvinnuleysi.

Strivextir slandi dag

Fum hefur dulist a hagvxtur slandi hefur veri grarlegur undanfarin r. Atvinnuleysi hefur til a mynda sjaldan mlst eins lti og dag. Engu a sur telja margir, a n lkka urfi vaxtastig enn frekar. Auvelt vri a benda a hvrar raddir eru um a lkka urfi vaxtastig. Rk gegn of lgu vaxtastigi eru a slkt gti opna hflega tlnastarfsemi og er nlegt dmi hinn mikla ensla lnveitinga til fasteignakaupa Bandarkjunum fyrstu rin essari ld, sem til dmis eru ger skemmtileg skil bkinni The Big Short eftir Michael Lewis (2010).

ljsi ess a slandi er hagvxtur mikill og atvinnuleysi vi svipu mrk og a var rin 2005-2007 virist vera verstukennt kalla eftir lgra vaxtastigi. essi kll um lgra vaxtastig er hugavert a tengja vi kenninguna um hinn mgulega rhyrning (e. Impossible Trinity). grein sem birt var Vsbendingu vor fjallai g um ennan rhyrning. Horfi g til tveggja nlegra rannskna sem veita kvena innsn inn lklega run slandi varandi herslur vaxtastig, stugleika slensku krnunnar og fjrmagnshft. Hr er samantekt af eim skrifum og fjalla g auk ess aeins nnar um efni og stuna eins og g s hana dag.

Hinn mgulegi rhyrningur

Kenningin um mgulega rhyrninginn segir a rki geti hverjum tmapunkti einungis vali tvo af remur skilegum kostum vaxtaumhverfi og stugleika fjrmagns. eir eru:

  1. Frjlst fli fjrmagns
  2. Sjlfst vaxtastefna
  3. Beintenging gengi gjaldmiils

Hgt vri til dmis hgt a hafa frjlst fli fjrmagns og beintengja gengi gjaldmiils en er ekki hgt a vera me sjlfsta vaxtastefnu. Vaxtastig getur , me rum orum, ekki veri anna en a er helstu viskiptarkjum. Rki Evrpusambandsins eru dmi um svi me frjlst fli fjrmagns og beintengingu gamla gjaldmili snum vi evruna en sjlfsstri vaxtastefnu allra rkja var frna vi inngngu sambandi. Vri Austurrki til dmis me lgra vaxtastig en arar Evrpujir myndi fjrmagn fla fr landinu til annarra evrulanda ar sem hgt vri a f hrri vexti. Vri vaxtastigi hrra Austurrki myndi fjrmagn fla til landsins me unga sem landi ri ekki vi. Austurrki yrfti a lkka vaxtastig njan leik, aftengja beintengingu gjaldeyris (me rum orum, htta a nota evruna) ea hefta innfli fjrmagns til landsins.

v er a svo a, s sjlfst vaxtastefna einnig rkjandi leiir a nnast undantekningalaust endanum til leirttingar gjaldmili ess, v sjlfssttt vaxtastig ir nr undantekningarlaustmismunandi vaxtastig milli ja. S vaxtastig til dmis hrra en helstu viskiptalndum flir erlent fjrmagn inn landi sem eykur eftirspurn eftir innlenda gjaldmilinum. v til vibtar myndi almenningur og fyrirtki taka ln erlendum myntum v eir bru enga gjaldeyrishttu. Selabanki getur vegi mti slkri run a kvenu marki anga til blaran springur og gengi gefur eftir.

g hef fjalla ni um etta efni ur og hgt er a sj grein hrna.

etta tiltlulega lgml er tiltlulega einfalt en samt ttuu margar jir sig ekki mikilvgi essara tengsla fyrr en um seinan. Dmi eru frndjir okkar, Finnland og Svj, sem kusu ll rj hornin og var a str sta bankakreppunnar sem skall rin 1990-1992 (Jonung, Kiander og Vartia 2008). Svipaa sgu m segja um Mexik ri 1994, mrg Asurki rin 1997-1998 og Argentnu 2001-2002 (Allen 2003). Svipaar astur rktu hr fyrir hrun. svo a beintenging hafi ekki veri vi li slandi rin fyrir hrun var frjlst fli fjrmagns rkjandi hr og ofurhersla lg stugan gjaldmili a v marki a Selabankinn hkkai vexti (langt umfram vexti rum lndum) miki rin fyrir hrun me a fyrir augum a styja vi slensku krnuna. slendingar, sem margir hverjir tldu a slenska krnan hldist stug, tku erlend ln miklum mli, enda vaxtastig hr komi hstu hir. Eftir mrg r ar sem erlendur gjaldeyrir var nnast tslu (eins og reyndar dag, sj hrna) endai s sla me mikilli veikingu slensku krnunnar sem olli slensku jbi strkostlegum skaa (sj til dmis rstur Olaf Sigurjnsson og Mr Wolfgang Mixa 2011).

a er kvein einfldun a rki hafi ekki nema um tv horn a velja. Mrg eirra hafa frna hluta af fleiri en einu horni, einfaldlega mismunandi magni. Dmi um slkt vri a frjlst fli fjrmagns vri a hluta til staar og beintenging vi ara gjaldmila vri ekki bein heldur mtti gengi sveiflast innan kveinna marka. Erfitt er a mla slkar frnir. Hins vegar er hgt a lta svo a s einu horni algjrlega frna s samspil tveggja tta me stuulinn tvo. Hins vegar er einnig hgt a frna hluta af fleiri en einu horni. S til dmis kringum helming af tveimur hornum frna, er frnin hj eim tveimur me samtluna einn. er engu a sur stuullinn tveir en til staar hornunum. a er a sem mrg rki dag gera, frna hluta af kannski tveimur hornum og eru hornin samtals nlgt stulinum tveimur* (Aizenman et al., 2013).

Nverandi staa slandi

Afnm gjaldeyrishafta hefur breytt astum slandi tluvert. Gjaldeyrishft voru mrg r frn slands hinum mgulega rhyrningi, v hr hefur rkt sjlfst vaxtastefna og unni hefur veri a v a styrkja krnuna (virist vera trlega fjarlg verld ri 2017, aeins nokkrum rum sar). kveinn gjaldeyrishft rkja enn v erlendir fjrfestar mega ekki fjrfesta slenskum skuldabrfum n frna sem gerir slkar fjrfestingar ltt fsilegar. slendingar geta aftur mti fjrfest nstum v a vild erlendis og eru lfeyrissjir meira a segja hvattir til a auka fjrfestinga erlendri grundu. tla m v grflega a helmingi til rijungs ess horns rhyrningnum s dag frna.

Rssibanarei slensku krnunnar hefur veri grarleg sustu r. Ef einhvern tma hefur veri tkifri til a beintengja slensku krnuna vi arar myntir me einhverjum htti er a nna. Er jafnvel rmi til a veikja krnuna ur en kmi til slkrar beintengingar.

Vaxtastig slandi er hins vegar verfugt vi nnur rki. Flest viskiptarki slands eru me strivexti kringum 1%, en strivextir slandi eru egar essar lnur

skrifaar 4,25%. a rkir v gfurlegur vaxtamunur. S vilji til a minnka gengissveiflur slensku krnunnar eru g rk fyrir v a essi vaxtamunur urfi a minnka.

etta eru helstu rk fyrir v a vaxtastig hrlendis eigi a lkka a slkt s andstu vi almennu reglu a vaxtastig eigi einungis a lkka egar samdrttur sr sta efnahagslfinu. Vru gjaldeyrishft enn frekar afnumin yri enn meiri rf v a minnka vaxtastig ea lifa me enn frekari stugleika krnunnar.

sland og umheimurinn

Til a glggva sig lklegum herslum tengslum vi hinn mgulega rhyrning slandi nstu rum er vert a lta til rannskna um herslu ja sustu ra essu tilliti. Aizenman ofl. (2013) rannskuu muninn herslum milli invddra ja (e. Industrialized countries) og nmarkasja (e. Emerging market countries).

Helstu niurstur Aizenman ofl. eru a herslur invddra ja fr aldamtum hafa veri a auka beintengingu gjaldmilum (a er a minnka gengissveiflur) og veita frjlst fli fjrmagns. a ir me rum orum a sjlfsst vaxtastefna hefur viki til hliar. Evrusamstarf margra ja skrir essa run a kvenu marki.

Nmarkasjir hafa aftur mti lagt mesta herslu samspil sjlfstrar vaxtastefnu og beintengingu gjaldmila (ea sporna vi sveiflum) og v frna frjlsu fli fjrmagns. Minnsta herslan hj nmarkasjum hefur sni a samspili beintengingar gjaldmila og frjlsu fli fjrmagns. Lklegt er a r jir su illa brenndar af frjlsu fli fjrmagns tunda ratugnum egar fjrmagnsfli inn lnd eirra orskuu efnahagslegar blur og fjrmagni hrfai egar a slm hrif mikillar ofenslu fru a gera vart vi sig. a er v skiljanlegt a r jir su tilbnari en ella til a frna frjlsu fli fjrmagns.

essu tilliti svipar nverandi herslu slands, a er sjlfsstrar vaxtastefnu, mest til nmarkasrkja. Mesta herslan sustu r hefur veri frn formi gjaldeyrishafta, a er frjlsu fli fjrmagns. Skilgreini slendingar sig sem invdda j m telja lklegt a breyting veri essari stefnu. A afnema gjaldeyrishft a hluta til hltur a a a slendingar urfi a stta sig vi enn frekari sveiflur slensku krnunni ea minnkun vaxtamunar. Slkt er skref tt a stefnu invddra ja.

v m vi bta a Aizenman ofl. benda einnig a nmarkasrki hafa auki gjaldeyrisfora sinn miki til ess a auka getu sna til a hggva hluta af hverju horni rhyrningsins en halda engu a sur jafnvgi a v marki a halda stulinum tt a einum. etta er svipuum takti og n er a gerast slandi, me stugum kaupum Selabankans erlendum gjaldeyri.

sland Hgri / vinstri

Beckmann ofl. (2017) birtu mjg nlega rannskn sem tekur svipaan pl hina og Aizenmann ofl. eirra rannskn einblndi hins vegar hvort r kvaranir sem voru teknar hva varar horn rhyrningsins vru mismunandi eftir v hvaa stjrnmlalegu fl, a er til vinstri ea hgri, vru randi.

Fram kemur grein eirra a nausynlegt s a agreina milli tmabila. egar nr dregur kosningum virast stjrnmlamenn lklegri til ess a einblna skammtmasjnarmi og taka kvaranir sem auka hagvxt, svo a langtmahrif af slkum kvrunum su ekki endilega skynsamleg. essu til vibtar hefur staa efnahags hverju sinni hrif. egar bjtar efnahagsmlum virast stjrnmlamenn vera tilbnari til ess a hlira til hugmyndafri sinni.

A essu sgu gefa niurstur Beckmann o.fl. til kynna a ltill munur er vinstri og hgri stjrnum hva varar frjlst fli fjrmagns. Vinstri stjrnir leggja hins vegar minni herslu beintengingu gjaldmila og meiri herslu sjlfsta vaxtastefnu egar efnahagurinn er sttanlegur. Rki samdrttur efnahagslfinu virast vinstri stjrnir aftur mti breyta hugmyndafrilegri stefnu sinni og eykst herslan beintengingu gjaldeyris og herslan sjlfsta vaxtastefnu minnkar. Me rum orum, ef samdrttur er rkjandi eykst herslan minni sveiflur gjaldeyri hvers rkis.

Ekki er fjalla srstaklega um hugmyndafri hgri stjrna greininni en ar sem teki er fram a ltill munur s vinstri og hgri hugmyndafri varandi frjlst fli fjrmagns m leia a v lkum a hgri stjrnir hafi verfuga sn hinum hornum rhyrningsins. Hgri stjrnir eru v lklegar til ess a leggja, elilegu rferi, (a er egar a efnahagsvxtur er sttanlegur) herslu beintengingu gjaldmila og minni herslu sjlfsta vaxtastefnu. etta er samrmi vi fyrri rannsknir sem sna a hgri stjrnir vilja sur vinna sig r efnahagslegum lgum me v a veikja gengi og sporna annig vi atvinnuleysi, v a eykur verblgu og hkkar vaxtastig, en slkt kemur niur langtmafjrfestingum.

sland innan rhyrningsins

Me ofangreindar rannsknir til hlisjnar er hgt a stasetja mgulega stu slands mgulega rhyrningnum nnustu framt.

astum sem nveri rktu, ar sem a hgri stjrn var rkjandi mtti samkvmt ofangreindum rannsknum leia lkum a v a runin yri aukna herslu beintengingu gjaldmiils kostna sjlfstrar vaxtastefnu. Samkvmt essu mtti telja a beintengingu yri komi tmabilinu einhverju formi og a strivextir myndu lkka miki ttina a eim strivxtum sem rkja hj helstu viskiptajum okkar. Benda m eim efnum a sett var laggirnar riggja manna verkefnisstjrn um peningastefnu slands. tilkynningu fr fjrmlaruneytinu kom orrtt fram: endurskouninni verur rammi nverandi peningastefnu metinn, greint hvaa umbtur s hgt a gera peningastefnunni a v gefnu a halda skuli megineinkenni nverandi peningastefnu sem byggir verblgumarkmii og greina ara valkosti vi peningamlastjrnun, svo sem tfrslur gengismarkmii, til dmis me hefbundnu fastgengi ea fastgengi formi myntrs (feitletrun ger af mr).

etta breyttist grarlega miki egar stjrnin sprakk um daginn. Me aukinni vissu um plitskt framhald er lklegt a handan hornsins s vinstri stjrn. Samkvmt niurstum Beckman et al. er lklegra a undir slkum kringumstum sveiflist gengi slensku krnunnar enn meira en ur og a vaxtamunur haldist fram mikill milli slands og viskiptalanda okkar. Me rum orum, strivextir gtu allt eins hkka verfugt vi a sem flestir markasailar geru ur r fyrir.

etta hefur ekki fari framhj markasailum. vxtunarkrfur flestra vertryggra skuldabrfa hkkau um 50 bps (hlft prsent) daginn eftir a stjrnarslitin ttu sr sta. Hkkandi vaxtastig hefur neikv hrif gengi hlutabrfa enda hefur gengi flestra hlutabrfa hrlendis lkka sama tmabili.

Tilkynning Selabankans um vaxtalkkun sustu viku kom v mrgum markasailum vart. g tel a s lkkun hefi ekki tt a vera svo vnt tindi. svo a vinstri stjrn s hugsanlega ppunum fara hrif ess a gjaldeyrishft hafi veri afnumin tplegast framhj peningastefnunefnd selabankans. Jafnvel eftir lkkun strivaxta sustu viku er enn kringum 3% vaxtamunur milli slands og helstu viskiptalanda okkar. Vissulega frast strivextir hrlendis lklegast ekki jafn hratt ttina a erlendum strivxtum ljsi ess a vinstri stjrn s hugsanlega ppunum, samkvmt ofangreindum rannsknum, en leitnin er engu a sur ttina.

a eru kostir og gallar vi frnir hinum mgulega rhyrningi. Vru gjaldeyrishft til a mynda afnumin a fullu myndi auki fjrmagn fla til slands kaupum skuldabrfum. Slkt myndi rsta vxtunarkrfunni niur ttina a vaxtastigi annarra landa. Me v myndu vextir almennings og fyrirtkja lkka. mti koma au rk a a gti njan leik leitt til ofenslu og jafnvel a hinga flddi fjrmagn sem hrfai versta augnabliki. eir sem muna eftir atburarrs tengslum vi slensku krnuna ri 2008 urfa vart upprifjun varandi au hrif a halda.

Ekki er lklegt a vaxtastig hrlendis frist ttina a erlendu vaxtastigi. a myndi auka stugleika slensku krnunnar en mti kmi a ahaldsagerir yru nausynlegar. Einfaldasta leiin eim efnum vri a hkka skatta og draga r fjrfestingum.

Stefnan hj slenskum stjrnmlaflokkum?

hugavert vri a heyra fr stjrnmlaflokkum hvaa herslur eir koma til me a hafa essu sambandi. Afar lklegt er a nokkur eirra vilji auka gjaldeyrishft njan leik. Hins vegar vri hugavert a heyra hvort eir telji a afnema eigi hft a fullu, hvort a eir lti frekar til aukins stugleika slensku krnunnar me einhverri tgfu af beintengingu ea hvort frna tti sjlfstri vaxtastefnu, ea draga r henni a einhverju leyti. g skora v slensku stjrnmlaflokka sem n bja fram a svara eftirfarandi:

  1. Er vilji til a auka gjaldeyrishft enn frekar?
  2. Er vilji til a minnka gengissveiflur slensku krnunnar?
  3. Er vilji til a vihalda sjlfstri vaxtastefnu?

adraganda kosninga er freistandi a svara llum ofangreindum spurningum me svarinu j. Slkt vri aftur mti trverugt og myndi n efa leia til fjrmlalegs hruns einhverjum mli kvenum tmapunkti. Stjrnmlaflokkum er hr me boi a svara athugasemdakerfinu hr a nean.

MWM

* Stuullinn einn er notaur greininni. g tel a essu s betur lst me v a mia vi stuulinn tvo.

Fundur Samtaka inaarins

morgun (17.10.2017) hldu Samtk inaarins hugaveran fund um herslur flokkanna varandi innviauppbyggingu slandi nstu rin. Hgt er a sj upptku af fundinum gegnum ennan tengil - http://www.si.is/frettasafn/ahugaverdar-umraedur-a-fundi-si-med-forystufolki-stjornmalanna.

fundinum stu talsmenn allra flokka framboi fyrir svrum. Fundarstjrinn lagi mikla herslu a talsmennirnir svruu tiltlulega afdrttarlaust spurningunum, sumum helst me j ea nei svrum. Flest af v sem a spurt var um tengist essari grein. g fjalla hr stuttlega um rj atrii, bti vi athugasemdum og auk ess san tveimur spurningum sem g hefi komi framfri hefi fundargestum gefist kostur slku lok fundar.

lgur fyrirtkja

Spurt var a v hvort a lkka tti lgur fyrirtkja. rst var srstaklega talsmennina a fjalla um tryggingargjald fyrirtkja og hvort a a veri lkka nstu mnuum. Segja m a allir flokkar hafi teki undir etta og lofuu nnast allir flokkarnir a a veri lkka nstu mnui.

Peningastefna

Hr voru sumir talsmenn spurir t herslur varandi peningastefnu. v miur voru ekki allir talsmenn spurir t skoun sna eim efnum, ekki veit g af hverju. orsteinn Vglundsson (Vireisn) sagi a essar kosningar ttu a snast fyrst og fremst kringum herslur varandi skatta, gengi (slensku krnunnar) og vaxtastig. Segja m a hann hafi ar undirstrika mikilvgi essarar greinar umrunni um komandi kosningar.

eir talsmenn sem tku til mls voru flestir sammla um a stug krna vri forgangsml. orsteinn Vglundsson vill lta beintengja krnuna og benti a sland vri eina sma rki heimsins me fljtandi mynt. Bjrt lafsdttir (Bjrt framt) sagi auk ess a lta tti til vaxtastigs og athuga yrfti hvort a slendingar vildu jafnvel ganga Evrpusambandi. Sigrur sthildur Andersen (Sjlfstisflokkur) btti v vi a lkka tti einnig skatta til a rva atvinnulf slendinga en lafur sleifsson (Flokkur flksins) talai um a horfa til byrgrar efnahagsstefnu.

Umra um vaxtastig var ltil. Bjrt lafsdttir talai um a lkka yrfti vexti og hreyfi enginn talsmaur mtmlum vi v. Bergur lason (Miflokkurinn) talai um a lkka yrfti hsnisvexti og maldai enginn talsmaur minn vi eirri athugasemd. Enginn talsmaur a minnsta sagi a nausynlegt yri a halda vaxtastigi mia vi nnur lnd hu.

Uppbygging innvia

Samkvmt greiningu SI er uppsfnu vihaldsrf innvia 372 milljara krna, ea kringum 2/3 af rlegum skatttekjum rkissjs. Spurt var hvort a kraftur yri settur uppbyggingu innvia nstu fjgur r. Allir talsmenn flokkanna sgu j vi eirri spurningu.

Mn greining

Almennt vilja flokkarnir stugan gjaldmiil, jafnvel beintengingu. Enginn flokkur mtmlti v a lkka yrfti vaxtastig. Engin umra tti sr sta um gjaldeyrishft en a kmi mr vart a einhver flokkur fri a leggja til aukin fjrmagnshft milli landa.

Allir flokkarnir vilja auka fjrfestingar innvii landsins. Mia vi uppsafnaa rf, er um mjg miklar fjrfestingar a ra. Veri ekki tluverur slaki efnahagslfinu samhlia essu er ljst a s ensla sem n rkir aukist enn frekar. Samt lagi enginn talsmaur til a hkka vaxtastig samhlia slkum ensluhvetjandi hrifum.

Spurningar

Fyrsta spurning: Allir flokkar vilja minnka tryggingargjald fyrirtkja. a myndi auvelda starfsumhverfi eirra. Samkvmt svrum talsmanna flokkanna verur a lkka innan 12 mnaa og tti ltil vissa a rkja um a ml. etta kemur til me a auka vilja vi innviauppbyggingu ar sem a starfsumhverfi fyrirtkja til slkra framkvmda batnar.

Aftur mti rkir vissa um fyrirtkjaskatt nstu rin. v hefi g spurt talsmennina hvort a stefna hafi veri myndu varandi fyrirtkjaskatt nstu fjgur rin.

nnur spurning: Ef stefnan er a halda gengi krnunnar stugu, lkka vaxtastig og halda v frjlsu fli fjrmagns sem n rkir (jafnvel auka a), og auka framkvmdir innvium landsins, hvaa agerir eru handan hornsins til a koma veg fyrir ofhitnun slenska hagkerfinu?

MWM

Heimildir:

Ahamed, L. (2009). Lords of finance: The bankers who broke the world. United States. Penguin Books.

Aizenman ofl. (2013). The Impossible Trinity Hypothesis in an Era of

Global Imbalances: Measurement and Testing. Review of International Economics, 21(3), 447-458.

Allen, M. (2003). The Crisis That Was Not Prevented: Argentina, the IMF, and Globalisation.

FONDAD.

Beckmann ofl. (2017). The political economy of the impossible trinity. European Journal of Political Economy, 47 (2017) 103123.

Jonung, L., Kiander J., & Vartia P. (2008). The great financial crisis in Finland and Sweden: The dynamics of boom, bust and recovery, 1985-2000. European Economy Economic Papers, 350, 1-70.

Lewis, M. (2010). The Big Short: Inside the doomsday machine. New York: W.W. Norton & company.

Reinhart, C.M. & Rogoff, K.S. (2009). This time is different. New Jersey: Princeton University Press.

Sigurjonsson, T.O. & Mixa, M.W. (2011). Learning from the worst behaved: Iceland's financial crisis and the Nordic comparison. Thunderbird International Business Review, 53(2), 209223.


Atferlisfjrml (e. Behavioral Economics) skn

g hef stundum sagt a B.S.B.A. gra mn fjrmlafri hafi stula a v a g hafi fengi vinnu vi fjrml en B.A. gra mn heimsspeki hafi haft mestu hrif fjrfestingarkvaranir mnar.

etta tti srstaklega vi um rin:

  • 1999-2000 egar a g taldi aInternet i hefi skapa blu hlutabrfum.
  • 2002-2003 egar a "engin(n)" vildi sjhlutabrf
  • 2007-2008 egar a httusknin var gfurleg hlutabrf og lntkur erlendummyntum.
  • 2008 + eftir hrun egar a slensk og erlendhlutabrf voru oft tum afar drt verlg

ll ofangreind tmabilbru mis merki um a hlutabrf voru annahvort grflega ofmetin ea vanmetin. Snemma ferli mnum vi fjrml fr g a beina athygli mna a sem kallast ensku Behavioral Economics (ea Finance) sem ekkist slandi aallega sem atferlisfjrml. au fri askilja milli ess heims fjrmla sem sr sta Excel skjlum og hins raunverulega heims ar sem a tilfinningar hafa hrif kvrunartku einstaklinga og jafnvel heilu samflaga, mismiklum mli. ekking essum frum hjlpar manni miki vi a vita hvenr kauptkifri eru til staar og kannski aallega vi a forast a a vera frnarlamb tmabilumegar a margir fjrfesta hlutabrfum sem fela sr miklar vntingar sem eru ekki nausynlega raunhfar, oft egar a stemmningin kringum au einkennist af bjartsni sem ltil innsta er fyrir.

Lengi vel tti fum etta vera merkileg vsindi, enda hafa frin oft veri (rttilega) gagnrnd fyrir a hafa lti skipulag. m segja v til varnar a einstaklingar og samflg myndist ekki Excel skjlum heldur sveiflist oft tum me eim htti a f Excel skjl ni a skra slkt a neinu marki.

essi fri eru hins vegar nna a naukinni kjlfestu innan frisamflagsins. ri 2002 hlaut Daniel Kahnemann Nbelsverlaunin hagfri fyrir rannsknir snar atferlisfjrmlum samt Amos Tversky (hann d nokkrum rum ur og verlaunin eru aldrei veitt eftir andlt einstaklings). ri 2013 hlaut Robert Shillersmu verlaun en hann spi meal annars miklu verfalli verbrfa ri 2000 og varai mrg r vi hsnisblunni nokkrum tgfum af bk sinniIrrational Excuberance. ͠dag fllu verlaunin svo skaut Richard Thaler, sem hefur ekki einungis rannsaka atferlisfjrml gegnum tina heldur hefur hann einnig veri duglegur vi a draga saman rannsknir v svii me skipulgum htti. v m vi bta a Thaler var lrisveinn Kahnemann og Tversky.

g kenni atferlisfjrml HR og nota nokkur dmi kringum rannsknir Thaler vi kennslu mna.

vitrnt gengi brfa

Eitt dmi er a hversu skilvirkir markair geta ori egar a kvei i sr sta er Palm miri Internet blunni kringum sustu aldamt. Fyrirtki 3Com seldi 5% af eign sinni dtturfyrirtki snu Palm, sem var a fullu eigu ess. Tilkynnt var a3Com myndi auk ess selja hinn 95% hlut sinn nu mnuum sar. Brfin voru skr marka eins og um hvert anna fyrirtki vri a ra. Miklar vonir voru bundnar vi Palm (r rttust ekki). Hver hluthafi 3Com tti eftir skrningu 1,5 hluti Palm. Hvert brf Palm var genginu $95, sem ddi a hver hluthafi 3Com tti brf Palm sem voru $142 viri. sama tma var gengi brfa 3Com einungis $81 viri, sem ddi a viri murflagsins var raun neikvtt um $61!

stan var s a svo a margir su a viri Palm brfa var "t r kortinu" gtu fjrfestar ekki ntt sr etta. eir ttu engin brf Palm til a selja. eir sem vildu taka skortstu brfunum komust fljtlega raun um a slk brf voru hreinlega ekki boi ea gegn svo hu gjaldi a mgulegt var a nta sr etta misvgi. v geta tilvik tt sr sta ar sem a flestir reyndir markasailar vita a gengi brfa hlutabrfamrkuum er raunhft en geta engu a sur ekki ntt sr a.

etta eru g rk fyrir v a leyfa skortslu mrkuum. Su engir seljendur markai gegnum skortslur er htt vi a gengi brfa hkka of miki tmabundi ar sem a seljendahpurinn takmarkist vi sem eiga brf fyrir kvenum flgum. etta srstaklega vi um flg sem f skyndilega mikla athygli fjlmilum.

vitrnhttudreifinglfeyris

Anna dmi sem fengi er hj Thaler er hvernig fjrfestar dreifa stundum httu me skynsmum htti, a sem hann og Benartzi skilgreina ensku sem naive diversification ea einfeldningsleg httudreifing. Flestir Bandarkjamenn sj sjlfir um a dreifa eignasfn sn lfeyrissjum snum (svokllu 401K plan). RannsknirThaler og Benartzi benda til ess amargir dreifi httu sjum einfaldlega jafnt milli sja n ess a taka tillit til ess hvernig sjir eru boi.

Su til dmis fimm sjir boi sem flestir fjrfesta aallega hlutabrfum, e.t.v. aeins einn sem fjrfestir skuldabrfum, er tilhneiging til ess a skipta jafnt milli sja annig a lfeyrisegar spara elilega miki hlutabrfum. essi hlutfll snast vi egar a flestir sjir sem boi eru fjrfesta skuldabrfum. Elilegri hlutfll vru aftur mti kringum 50% hlutabrfum og 50% skuldabrfum fyrir langtmafjrfesta eins og lfeyrisegar eru oftast skilgreindir.

MWM


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband