Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Vnt vxtun lfeyris

Umran um vxtunarkrfu sem ger er til lfeyrissja hefur aukist undanfarna 12-18 mnui og kemur til me a aukast enn frekar nsta vetur. etta gti virst vera leiinleg og merkileg umra en hn tengist engu a sur tmasprengju i slensku samflagi ar sem a vntingar um lfeyri okkar eru i flestum tilfellum annahvort raunhfar ea vera aeins a veruleika me v a skattleggja almenning gfurlega til a standa vi skuldbindingar. Eftir v sem g best veit hafa rr menn, g, lafur Margeirsson og lafur sleifsson aallega veri a fjalla um essa tmaspengju, me mismunandi herslum, en komumst vi allir a svipari niurstu. Nlega benti rey S. rardttir, framkvmdastjri Landssambands lfeyrissja, a vntingar mia vi 3,5% vxtunarkrfu vru hugsanlega raunhfar.

I siasta pistli, FME og 3,5% heilkenni, fjallai g um hversu rk trin vri a hgt vri a n 3,5% vxtun, sem er beint s vxtunarkrafa sem skuldbindingar lfeyrissja gagnvart sjsflgum er. FME hafi unni ga greinarger varandi stu lfeyrissja og meal annars bent a lklega yrfti a hkka lfeyrisaldurinn, hkka igjld ea skera rttindi v a lifeyrissjir hfu ekki n 3,5% raunvxtun sustu 10 r. Aftur mti sagi FME a gjaldeyrishft kmu veg fyrir a hgt vri n 3,5% raunvxtun. essu er g sammla og tel a etta tengist tbreiddri skoun a s vxtun s raunhf.

Greinin vakti athygli og var meal annars hluti af frttatma RV 19.7.2012. Vi undirbning ess vitals renndi g yfir grein mna og s a sanngirni gtti umfjllun minni gar FME, fannst a veikja hana og br t af vana mnum og breytti g aeins pistlinum. athugasemdakerfinu segir einn einstaklingur a a s frleitt a mia vi 10 ra vxtun. Annar btir vi a lfeyrissjir hafi stai sig vel essu erfia fjrfestingaumhverfi. Varandi fyrstu athugasemdina er etta hrrtt og er tilefni essa pistils. Hva sari athugasemdina varar kom hvorki gagnrni n hrs varandi vxtun lfeyrissja; essi pistill og umra almennt er um hva s elileg raunvxtun lfeyrissja, ekki mat mitt hversu vel ea illa eir hafi stai sig.

vxtun fortinni

Ein af gosgnum fjrfestinga er hversu g vxtun hlutabrfa er. Ekki er rmi hr til a rekja a ni en raunvxtun hlutabrfa (og skuldabrfa) tengist aukningu landsframleislu. Ef landsframleisla er r eftir r nll, er ljst a vextir umfram verblgu eru ekkert anna en tilfrsla aus fr skuldurum til fjrmagnseigenda. etta getur gengi einhvern tma en a tekur ekki langan tma ur en dmi gengur ekki upp. endanum arf aukningu i landsframleislu a eiga sr sta til a mynda raunvxtun. Ef raunvaxtastig er hrra en aukning landsframleislu hi sama vi. Kennslubkur eru uppfullar af rngum tlum varandi raunverulega vxtun hlutabrfa. Raunvxtun hlutabrfa Bandarkjunum sustu ratugi er rmlega 2%. a er aeins betri vxtun en vxtun rkistryggra brfa. Enn er v haldi fram opinberum vettvangi a raunvxtun hlutabrfa s kringum 5%. Oft er vi a haldi (rttilega) fram a vxtun skuldabrfa s kringum 3%. Niurstaan samkvmt essu er a me v a hafa um a bil 3/4 safns skuldabrfum og 1/4 hlutabrf s v lti ml a n 3,5% avxtun.

etta er alrangt. Bi er veri a vsa rangar tlur fortinni og einnig er veri a gefa sr a a hn endurspegli framtina. Hr er (aftur) veri a vsa gosgn um a framtarvxtun s hulin vlkri vissu a mealtal fortarinnar s eina leiin til a meta framtarvxtun. etta er (aftur) alrangt. a er byrjunarpunktur tmabils vi vxtun sem skiptir llu mali varandi vxtun framtarinnar, ekki mealtal einhvers tmabils. etta kemur skrlega fram egar veri er a bera saman vxtun fortinni. Byrjunarpunkturinn er lfeyrissjum hagstur dag.

vxtunarkrafa

Ef keypt er dag skuldabrf me 5% vxtunarkrfu (veri er a vsa raunvxtun essari umru) me 10 ra lftma er vnt vxtun brfsins 5% t lftima ess, svo lengi sem tgefandi ess, ea llu heldur skuldari, stendur vi sin fyrirheit a greia a fullu skuldabrfi (sem er i raun ln, s sem kaupir skuldabrfi er beint lnveitandi) til baka. Ef skuldabrfi ber 2,5% avxtunarkrfu er a lka vnt vxtun ess sem hefur keypt brfi. etta virist vera augljst en vefst fyrir mrgum, lklegast vegna ess a viri skuldabrfa sveiflast takti vi breytingum vxtunarkrfu markai. Eftir stendur alltaf a vnt vxtun er s vxtunarkrafa sem brf ber vi kaup upphafi. Hkki vextir a tmabilinu minnkar viri brfsins; lkki eir fer viri skuldabrfsins hina ttina.

a er v rkjandi vxtunarkrafa markai sem gildir byrjunarpunkti egar veri er a tla framtarvxtun, ekki eitthvert mealtal sustu ratugi. ar sem a afar mikil fylgni hefur veri sustu 40 r milli vxtunarkrfu skuldabrfa og hlutabrfa sustu 40 r (sem er merkilegt nokk a tmabliegar a almenningur og lfeyrissjir fru rkara mli a fjrfesta hlutabrfum) gilda smu lgml varandi hlutabrf. Ef vxtunarkrafan markai (til dmis rkisskuldabrf me 10 ra veginn lftima) er upphafi tmabils A 5% en upphafi tmabils B aeins 2,5%, a liggur fyrir a vnt vxtun upphafi tmabils B er helmingi slakari en vnt vxtun upphafi tmabils A.

Samanburur tmabilum

Tmabil A svipar til astna markai upphafi essa aldar. var vxtunarkrafa vertryggra brfa me rkisbyrg (hsbrf og spariskrteini) almennt bilinu 5-6%. Krafan var jafnvel enn hrri egar a vimii um 3,5% vxtunarkrfu gagnvart lfeyrissjum var samykkt, og v var hn ekki alveg r takti vi raunveruleikann. Reyndar hefi a tt a vera hgarleikur a n slkri vxtun eim tmapunkti. Af hverju hn nist ekki er efni marga pistla og greinar og fjalla g ekki um a hr. N er ldin aftur mti nnur. Mealtals vxtunarkrafa slenskra vertryggra rkisskuldabrfa markai (HFF flokkar LS) er rtt rmlega 2,3%. n ess a taka eim mun meiri httu er etta s vxtun sem fst nstu rin. Fr essu dregst aftur mti rekstrarkostnaur lfeyrissja og kostnaur vi kaup, slu og umsslu verbrfa er vxtunin besta falli mia vi etta 2%.

Mia vi a kvein hluti fjrfestinga lfeyrissja hlutabrfum skili betri vxtun en s sem fst fr rkistryggum brfum samrmi vi httulag hlutabrfa undanfarna ratugi erlendis er hgt a gera r fyrir vxtun sem er bilinu 2% til 2,5% nstu r, lklegast neri kantinum. etta er takti vi flestar spr um raunaukningu landsframleislu nstu ra.

Hva ef vaxtastig hkkar?

Ptur Blndal sagi Speglinum fyrra a etta ddi ekkert a vxtunin yri svona slm og vonaist hann til ess a vaxtastig myndi hkka njan leik! g get svosem veri sammla honum ef aukning landsframleislu ykist svipuum takti. N hef g ekki upplsingar um a hvaa marki lfeyrissjir bkfri skuldabrf sn markasveri en lklegast er str hluti eirra uppfrur a markasviri samkvmt skru gengi. Markaisviri tengist gengi brfa og v einnig vxtunarkrfuna sem ger er til eirra. a ir a lfeyrissjir eru me stran hluta fjrfestinga sinna n egar skr krfu sem er kringum 2,5%.

Hkki vxtunarkrafa markai minnkar viri skuldabrfa sem fyrir eru safninu a njar fjrfestingar leii til betri vxtunar. A sama skapi hkkar nverandi viri skuldabrfa ef vaxtastig lkkar. mti kemur a njar fjrfestingar bera enn lgri vxtunarkrfu sem gerir lfeyrissjum a enn erfira a n "lgbundinni" vxtunarkrfu. Segja m v a markasastur jafni etta t, byrjunarpunkturinn dag skiptir llu mli og hann veitir besta falli um 2,5% vxtun.

Erlendar fjrfestingar & httudreifing

S umra a gjaldeyrishft takmarki getu lfeyrissja til a n 3,5% raunvxtun er eins og bent var sasta pistli rngum farvegi. Gjaldeyrishft vinna fyrst og fremst mti getu lfeyrissja a dreifa httu fjrfestingum snum. Eins og staan er dag er stugt veri a auka innlendar fjrfestingar sem hlutfall af fjrfestingum lfeyrissja. Ef efnahagsleg kollsteypa endurtekur sig hrlendis mun ekki aeins almenningur urfa a glma vi au hrif heldur gtu hrif lfeyri landsmanna ori neikv enn n versta tma.

Mia vi run landsframleislu erlendra rkja er ekkert kortunum um a hn s nlgt v a nlgast eim mrkum a raunvxtun s ann mund a hkka tt a slum sem svipar til 3,5% raunvxtunar. Slkt var mgulegt USA seinni hluta tunda ratugarins (egar a rki hf ar tgfu vertryggum brfum) en hagvxtur sasta ratugs (m.a.s. ur en kreppan skall 2008) hafi ekki veri minni san fjra ratugnum, mitt Kreppunni miklu.

Hlutverk lfeyrissja umhverfi ar sem a vnt raunvxtun er besta falli afar lg hltur einfaldlega a vera a draga sem mest r httu sem ir dreifingu safns fjrfestinga skuldabrfum og hlutabrfum fr msum sjnarmium. A eltast vi "lgbundna" vxtun sem er engu sambandi vi raunveruleika markasastna er eitthva sem ekki er hgt a tlast til af sjsstjrum lfeyrissja. 3,5 raunvxtun nstu ratugi eru v draumrar og tifandi tmasprengja i lfeyrisvntingum landsmanna.

MWM

Hr er hlekkur a sjnvarpsvitali vi mig sustu viku:

http://www.ruv.is/sarpurinn/kvoldfrettir/19072012/avoxtunarkrafa-lifeyrissjodanna-of-ha

Frtt tengd vitalinu er hr:

http://www.ruv.is/frett/endurskoda-tharf-avoxtunarkrofu-lifeyrissjoda

essari grein fjalla g nnar um samspil hagvaxtar og raunvxtunar:

http://www.visir.is/hagvoxtur--og--avoxtun/article/2011710059991

Svona ltur sasti pistill minn t eftir breytingar mnar: http://marmixa.blog.is/admin/blog/?entry_id=1249010

Hr er frekari umra um ofangreint mlefni:

http://www.visir.is/vaentur-lifeyrir-og-lanakjor/article/2011712199893


FME og 3,5% heilkenni

Nlega kynnti Fjrmlaeftirliti (FME) skrslu varandi stu lfeyrissja. Helstu niurstur hennar voru a eir vru flugir en veikleikar vru til staar...

Veikleikarnir eru helst eir a a lfeyrissjir einfaldlega n ekki a vaxta betur fjrmagn landsmanna. FME kemst a eirri niurstu a eignir slenskra lfeyrissja sem hlutfall af vergri landsframleislu s n 137%, sem er sama hlutfall og fyrir bankahrun. Tryggingarfrileg staa eirra er neikv um 553 milljara krna sem jafngildir um rijung af rlegri jarframleislu. v urfi einhverri samsuu a hkka igjld, skera rttindi ea hkka lfeyrisaldurinn. etta eru smu niurstur og g komst a grein minni Vntur lfeyrir undir 3% sem birtist Morgunblainu sl. desember svo ekki get g veri anna en sammla eirri niurstu FME.

Raunhf vxtun

a sem FME segir (undir rs) er a hluti skringarinnar tengist slakri vxtun sjanna. Lfeyrissjir hafa sustu 10 r ea svo vaxta f sitt (okkar) me rmlega 2% rlegri raunvxtun. en eiga lgum samkvmt (beint) a n a lgmarki 3,5%. Sustu r hefur rleg vxtun v veri 1,5% slakari en s lgmarksvxtun sem ger er til lfeyrissja. Vertrygg skuldabrf tgefin af rkinu (ea LS) veittu um 5-6% raunvxtun ri 2000. vxtun lfeyrissja var v allt a 4% lakari r hvert alla essa ld mia vi vxtun sem rkistrygg brf veittu upphafi aldar.

N egar a vxtunarkrafa rkistryggra brfa er tplega 2,5% er elilegt a spurt s; hvernig verldinni geta lfeyrissjir n enn betri vxtun? Spurningn er leitnari ljsi ess a um 0,25% af eigum sja arf til a dekka rekstrarkostna eirra og a kostar auk ess a kaupa og selja verbrf auk eignarumsslu.

Stareyndir tala ekki FME mli

Unnur Gunnarsdttir, nrin forstjri FME (ttar Gujnsson var lka gur valkostur), lsti v yfir a gjaldeyrishft takmarki fjrfestingakosti lfeyrissja og komi hreinlega veg fyrir a eir ni 3,5% raunvxtun. essi lsir hn yfir a langtmavxtun lfeyrissja s miklu verri, me ea n gjaldeyrishafta. Veri au afnumin er erfitt a sj hvar fjrfestingarkostir su til staar til a n slkri raunvxtun. Vertrygg bandarsk rkisskuldabrf bera n 0% raunvxtun (hn er jafnvel neikv sumum flokkum) og sama gildir um raunvxtun flestra annarra rkisskuldabrfa me sttanlegu lnshfismati. Mia vi raunvxtun sustu 40 ra hafa hlutabrf veitt aeins betri vxtun en rkisskuldabrf, en munurinn er minni en flestir halda, innan vi 1% rlegri aukinni vxtun.

v blasir vi s einfalda stareynd a mgulegt er a n 3,5% raunvxtun n ess a fara a taka httur sem flestir landsmenn eru tplegast tilbnir a taka. Hversu margir rtta upp hnd egar spurt er: Hver vill kaupa spnsk rkisskuldabrf til a fjrmagna lfeyrisskuldbindingar landsmanna?

3,5%

Einhverra hluta vegna virist FME ekki tilbi til a horfast augu vi stareynd a 3,5% vxtunarkrafan s einfaldlega of h og burts fr gjaldeyrishftum urfi fyrr ea sar a taka vinslar kvaranir eins og lst er a ofan. etta heilkenni, sem takmarkast v miur ekki vi FME, veldur v a 3,5% vxtunarkrafan er enn vi li, krafa sem gerir engum gagn en mrgum gagn. Nlega lsti reyndar framkvmdastjri Landssambands lfeyrissja, rey S. rardttir, v yfir a essi vxtunarkrafa gti hugsanlega mynda raunhfar vntingar sjsflaga um rttindi eirra. etta er rtt hj henni.

a sem verra er, gerir essi vxtunarkrafa a a verkum a vaxtakjr landsmanna hj lfeyrissjum fer mrgum tilvikum ekki near en 3,5%. Gott dmi er LSR en ar eru breytilegir vextir lna 3,6% (og hefur nlega lkka miki). Vri vxtunarkrafa lfeyrissja afnumin tel g a vaxtakjr myndu lkka a minnsta um 1%. Munur greislubyri almennings vri meiri en 20% afskrift hsnislnum. Af hverju a er ekki bi a breyta essu veit g ekki en Framsknarflokkurinn lagi til frumvarp til ess vor en afgreislu ess virist hafa daga uppi.

Raunhft FME

FME er hugsanlega ekki astu til a segja hlutina eins og eir eru. a er bagalegt v a a kostar slenskar fjlskyldur me lfeyrissjaln gfurlegar fjrhir ri aukin vaxtakostna sem er haldi uppi vegna reltra laga. m benda a a s ekki hlutverk FME. A FME s aftur mti a gefa til kynna a 3,5% raunvxtun s raunhf egar a allar rksemdir gefi allt anna til kynna gerir engum gagn.

MWM


Gjaldeyrishft og vandri Evrulandi

svari Steingrms J. Sigfssonar dagvi fyrirspurn Illuga Gunnarssonar um undirbning stjrnvalda vegna mgulegrar tgngu Grikklands r evrusamstarfinu segir hann a kreppan gti haft neikv hrif innlendan hagvxt og fresta eitthva afnmi gjaldeyrishafta.

N er a svo a gengi gjaldmila endurspegla efnahagslega stu rkja vikomandi myntar og skiptir ar hagvxtur, vaxtastig og verblga miklu mli. svo a kreppa Evrpu hefi neikv hrif innlendan hagvxt hltur hlutfallsleg staa slands a vera sterkari vi a a hn veikist hj rum jum.

v er erfi staa helstu viskiptalanda slands slm tindi og hyggjuefni sjlfu sr en myndar hugsanlega tkifri til a afnema hftin. N er atvinnuleysi a hjana ogGylfi Zoega hefur lst v yfir a kreppunni slandi s loki. Samkvmt nlegu riti AGS er slenska krnan dag vanmetin um 5-20%. a vanmat myndi minnka ef Evrulnd kmust yfir nverandi erfileika og auka vissu vi afnm gjaldeyrishafta ef hagvxtur Evrpu og BNA tki kipp upp vi.

v spyr g; ef ekki er hgt a afnema hft egar a efnahagsstand slands er betra en hj helstu viskiptalndum okkar, er frilegur mguleiki slku egar a eir hlutfallslegu yfirburir hafa hjana njan leik?

MWM


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband