Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Bílalán og íbúđa(lánasjóđs)lán

Bílalán 

Fyrir um ţađ bil áratug síđan hitti ég mann sem unniđ hafđi viđ bílasölu.  Bílasalar selja ekki ađeins bíla heldur sjá ţeir um ađ ganga frá pappírum svo ađ kaupendur geti fengiđ lán.  Ţeir gengu frá pappírunum og komu ţeim síđan áfram til lánastofnanna sem í flestum tilvikum veittu lánin, enda unniđ innan fyrirfram skilgreinds ramma.

Hann lýsti ţví hvernig bankar vćru stöđugt ađ hygla ađ honum og samstarfsmönnum hans međ bođum og veitingum.  Slíkt hafđi vissulega áhrif á bílasalanna; ţeir bankar sem voru duglegastir ađ bjóđa ţeim í ýmiskonar kynnisferđir var launađ međ óbeinum hćtti.  Ţau lán sem bílasalar töldu vera öruggustu lánin var beint til lánastofnanna sem gerđu best viđ ţá.  Ţćr lánastofnanir sem veittu ekki sömu "ţjónustu" fengu líka lán beint til sín, en ţađ voru lánin sem bílasalarnir sjálfur töldu vera líklegri til ađ lenda í vanskilum. 

Einn stofnun var sérstaklega nefnd í ţessu sambandi.  Hún hafđi fariđ nýlega inn á ţennan markađ og vildi gjarnan stćkka sitt lánasafn sem fyrst.  Lánastofnunin hafđi, aftur á móti, ekki byggt náiđ samband međ bílasölunum.  Ţeir beindu lánum til hennar en ţau voru aftur á móti almennt slök ađ gćđum.  Afskriftir urđu á endanum miklar og lánastofnunin hćtti ţessari starfsemi enda töluvert tap sem á endanum tengdist ţessari ađferđ.

Íbúđalán

Ţessi saga rifjađist upp fyrir mér nokkrum árum síđar er ég rćddi viđ mann innan fjármálageirans. Á ţessum tímapunkti var Íbúđalánasjóđur (ÍLS) farinn ađ kaupa lán af lánastofnunum (sem voru á sama tíma upptekin af ţví ađ binda enda á tilvist ÍLS).  Lánastofnanir međ öđrum orđum lánuđu fólki pening til íbúđakaupa sem sum hver voru síđan seld ÍLS.   

Mađurinn lýsti fyrirkomulagi íbúđalána innan stofnunninnar međ eftirfarandi hćtti.  Tekinn var saman bunki af lánum.  Ţau lán sem voru talin líkleg til ađ fást endurgreidd var haldiđ innan stofnunninnar;  önnur lán sem ţóttu ekki vera jafn traust voru hins vegar seld ÍLS.

Samkvćmt ţessu ćttu núverandi vandrćđi ÍLS ekki ađ koma á óvart.  Stofnunin var ađ kaupa slöku lán bankanna án affalla.  Ţetta er ekki ósvipađ fyrirkomulaginu í Bandaríkjunum ţar sem ađ lánastofnanir hömuđust viđ ađ útbúa lán og fá bónusa fyrir ţađ.  Galdurinn var ađ áframselja lánin til ađila sem ekki áttuđu sig á áhćttustigi ţeirra lánveitinga.

Ţví má segja ađ hluti vandrćđa ÍLS í dag stafi af ţví ađ stofnunin tók viđ slöku lánin í kerfinu, jafnvel af ađilum sem voru samtímis ţví á opinberum vettvangi ađ gera sitt besta ađ enda tilvist ÍLS.

MWM

ps. Stöđ 2 tók viđtal viđ mig í síđustu viku varđandi ÍLS; hćgt er ađ sjá ţađ á ţessari vefslóđ - http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV4B519524-141F-45E7-BC43-1FECE0E3C4B7


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband