Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Hvar er tillaga Sjálfstćđismanna?

Ein af betri tillögum í ađdraganda síđustu kosninga var tillaga Sjálfstćđisflokksins um ađ hvetja til sparnađar og veita fólki raunhćf tćkifćri til lćkka íbúđalán um allt ađ 20% á 5 árum. Gekk tillagan út á ţađ ađ fólk fengi aukin tćkifćri til ađ greiđa niđur húsnćđislán og flýta ţannig eignamyndun og lćkka ţví vaxtakostnađ sinn.

Samkvćmt tillögunni yrđi slíkt gert í tveimur skrefum. Í ţví fyrsta fengi fólk allt ađ 40 ţúsund krónur á mánuđi í sérstakan skattaafslátt vegna afborgana af íbúđaláni, sem kćmi inn á höfuđstól ţess til lćkkunar. Í öđru lagi gćtu ţeir sem vćru međ séreignarsparnađ sem tengdist ekki langtímasamningum, eins og hjá tryggingarfélögum, notađ sitt framlag til ađ greiđa niđur skattfrjálst höfuđstól láns.

Einhverra hluta vegna hefur ekki heyrst neitt um ţessa tillögu eftir ađ Sjálfstćđisflokkurinn myndađi ríkisstjórn međ Framsókn. Áhugavert vćri ađ vita hvort ađ búiđ sé ađ leggja hana varanlega til hliđar eđa hvort ţess sé ađ vćnta ađ útfćrsla hennar verđi kynnt.

MWM

tillaga xd

 


Erlend fjárfesting, gjaldeyrishöft, bólumyndun og verđmćtasköpun

Mikiđ hefur veriđ fjallađ um bólumyndun á Íslandi undanfarna mánuđi. Sökudólgurinn er almennt talinn vera gjaldeyrishöft. Ţar sem ađ íslenskt fjármagn er lćst inni ţykir sumum ljóst ađ slíkt leiđi óhjákvćmilega til ţess ađ of margar krónur leiti eftir fjárfestingu í haldbćrum eignum og verđbréfum. Afleiđingarnar vćru misvćgi í eđlilegu frambođi fjárfestingakosta og eftirspurn of margra króna ţannig ađ fjáreignir verđi metin smám saman á of háu verđi.

Sé litiđ á ávöxtunarkröfu íslenskra óverđtryggđra skuldabréfa ţá er hún hér um bil sú sama og hún hefur veriđ sögulega í Bandaríkjunum. Í dag er óverđtryggđ ávöxtunarkrafa íslenskra ríkistryggđra skuldabréfa töluvert hins vegar hćrri en í Bandaríkjunum. Hluti skýringarinnar er verđbólga og ţví er eđlilegt ađ bera saman verđtryggđ ríkisskuldabréf. Innlend verđtryggđ ríkistryggđ skuldabréf veita miklu betri ávöxtun hérlendis en í Bandaríkjunum. Hér er ávöxtunin umfram verđbólgu í kringum 2,5% en í Bandaríkjunum hefur ávöxtunin í styttri flokkum veriđ jafnvel neikvćđ en löng bréf eru einungis međ rúmlega 1% ávöxtunarkröfu. Eđlilegt er ađ innlend ávöxtunarkrafa sé hćrri vegna ţess ađ innlent lánshćfismat er lakara en til dćmis í Bandaríkjunum. Mismunurinn á ávöxtunarkröfunni ber ţó ekki međ sér ađ skuldabréf međ ríkistryggingu á Íslandi beri međ sér bólueinkenni. 

Sé litiđ til hlutabréfamarkađarins (sem á Íslandi hefur reyndar ađeins örfá félög skráđ í Kauphöllinni) ţá er verđlagning hlutabréfa miđađ viđ núverandi hagnađ á tiltölulega eđlilegum slóđum. Er hún í svipuđum takti og hjá óverđtryggđum skuldabréfum ađ viđbćttu eđlilegu áhćttuálagi. Núverandi hagnađur ţarf ađ veitta töluvert ranga mynd, sem gefur tilefni til of mikillar bjartsýni, til ađ hćgt sé ađ tala um bólueinkenni á hlutabréfamarkađi. Ađ auki heyri ég fólk oft tala um ađ ekki eigi ađ koma nálćgt íslenskum hlutabréfum. Reynslan segir mér ađ svo lengi sem mađur heyrir slíkar raddir öđru hvoru ţá ríki ekki mikiđ ójafnvćgi í verđmyndun hlutabréfa vegna of mikillar bjartsýni innan samfélagsins.

Áhyggjur um bólumyndun hafa ţví ekki enn komiđ fram í verđlagningu verđbréfa en ţar međ er ekki sagt ađ slíkt geti ekki átt sér stađ á nćstu misserum. Rökin fyrir ţví ađ lífeyrissjóđir fái ađ fjárfesta á erlendri grundu eiga ţví rétt á sér. Auk ţess flokkast erlendar fjárfestingar undir eđlilega áhćttudreifingu; ţegar ađ krónan féll í hruninu ţá hefđi til dćmis tap íslenskra lífeyrissjóđa veriđ takmarkađ vegna innbyggđrar tryggingar á innlendum áföllum međ eignarsafni tengt erlendum myntum.

Ţađ er, hins vegar, undarlegt ađ fylgjast međ ţessari umrćđu á sama tíma og veriđ er ađ hamra á ţví ađ ţađ vanti erlenda fjárfestingu í landiđ. Bent hefur veriđ réttilega á ađ hér hafi erlend fjárfesting dregist mikiđ saman. Hollt er ađ fá erlent fjármagn til landsins; ţví fylgir meira ađhald og ţekking gćti fengist međ slíkum fjárfestingum. Ţađ eru ţó fjölmörg dćmi um ađ erlendar fjárfestingar hafi á alţjóđavísu leitt til ţess ţjóđir hafi veriđ skildar eftir međ sviđna jörđ ţegar búiđ var ađ tćma auđlindir á ţeim slóđum međ takmörkuđum áhuga á velferđ fólks til lengri tíma á ţeim svćđum. 

Ţversögnin felst í ţví ađ á sama tíma og veriđ er ađ fjalla um óhjákvćmilega bólumyndun vegna gjaldeyrishafta ţá heyrast iđulega raddir um ađ ţađ ţurfi meira af erlendum fjárfestingum, og er erlendum fjárfestum í skjóli gjaldeyrishafta jafnvel veittur afsláttur gagnvart íslenskum fjárfestum á kostnađ almennings.

Viđ vinnum okkur ekki úr núverandi ástandi ţar sem ađ nauđsynlegt sé ađ skapa gjaldeyristekjur međ Excel ćfingum eđa bođi og bönnum. Skapa ţarf vettvang ţar sem ađ íslenskir lífeyrissjóđir og fjárfestar geti fjárfest í atvinnugeirum sem skapa verđmćti á alţjóđavísu. Ađeins ţannig er hćgt ađ vinna okkur úr núverandi gjaldeyrisfjötrum.

MWM

While the bankers all get their bonuses
I'll just get along with what I've got
Watching the weeds in the garden
Putting my feet up a lot

Pet Shop Boys - Love is a Bourgeious Construct (2013)

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband