Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Viltu frían sparnađ?

Fólk leggur töluvert mikiđ á sig til ađ fá eitthvađ frítt. Ţetta er alţekkt á međal markađsfrćđinga. Ţeir vita ađ fólk er töluvert viljugra til ađ ţiggja hluti sem fást ókeypis heldur en ađ fá í raun meira en leggja meira á sig í formi vinnu eđa í formi peningagreiđslna. Ţetta skýrir ađ sumu leyti af hverju oft sé augljóst ađ ef ţú kaupir til dćmis tvo hluti ţá fáir ţú ţriđja hlutinn ókeypis. Hversu oft er auglýst ađ ţađ fáist 33% afsláttur ef ţrír hlutir eru keyptir? Niđurstađan er sú sama en seinni framsetningin virkar síđur, enda er hvergi talađ um ađ fólk fái eitthvađ frítt.

Dćmi um ţetta er Amazon netverslunin í Frakklandi. Lengi vel auglýsti fyrirtćkiđ ađ ef fólk vćri tilbúiđ til ađ láta senda sér vörur í pósti sem gćti tekiđ langri tíma en hrađsendingu ţá var sendingarkostnađur ađeins u.ţ.b. 20 íslenskar krónur. Ţegar fyrirtćkiđ breytti ţessu og auglýsti fría heimsendingarţjónustu, sem hafđi vart nokkur áhrif á heildarreikninginn, ţá margfölduđust pantanir í slíku formi.

Helsta útskýringin fyrir ţessu er ađ fólk er ađ taka enga áhćttu. Ţú tapar engu međ ţví ađ fá eitthvađ frítt. Ef ţú leggur út hins vegar eitthvađ, eins og 20 kall, ţá er ţađ orđin áhćtta.

Íslenskur sparnađur

Í dag er seinasti dagur til ađ sćkja um leiđréttingu/niđurfćrslu lána - sjá www.leidretting.is. Margir hafa sótt um leiđréttingu fasteignalána (hún er frí) en ađeins brot af ţví fólki hefur sótt um ađ nýta séreignarsparnađ sinn til ađ greiđa upp fasteignalán sín. Sú leiđ er ekki frí en getur í mörgum tilvikum skipt miklu máli. Rétt er ađ taka ţađ fram ađ ţetta sparnađarform getur veriđ óhentugt fyrir fólk sem er í greiđsluađlögun. Einnig geta veriđ ađrar góđar ástćđur fyrir ţví ađ fólk taki ekki ţátt í slíkum sparnađi. Fyrir flesta sem skulda í húsnćđi sínu ţá er ţetta aftur á móti besta sparnađarform sem völ er á í dag.

Hjón geta međ ţessu sparnađarformi greitt niđur fasteignalán sín upp ađ 2,25 milljónum króna á ţremur árum. Vćri ţessi upphćđ lögđ inn í venjulegt sparnađarform ţá er sú upphćđ auk ávöxtunar hennar ţegar ađ hún er tekin út skattlögđ sem tekjuskattur. Ţađ er auđvitađ óvíst hver sú prósenta yrđi en líklegt er ađ hún verđi fyrir flesta í kringum 30-45%. Ef viđ gefum okkur ţađ ađ sú prósenta verđi 40% ţá er ţađ 900 ţúsund krónur (40% af 2,25 milljónum króna) sem nýtast skattfrjálst til ađ greiđa niđur húsnćđisskuldir.

Ţegar ađ fólk fer á ellilaunaaldur ţá er minna eftir í séreignasjóđi ţess ef ţađ hefur lagt til hliđar pening í séreign. Sú upphćđ vćri ţó (hér lít ég ekki til ávöxtunar á tímabilinu) u.ţ.b. 1,35 milljón krónur samkvćmt ofangreindum forsendum. Fólk skuldar ţá aftur á móti 2,25 milljón króna (hér lít ég ekki til sparnađar vaxta á tímabilinu) minna í húsnćđi sínu. Ţetta er ekki frír sparnađur en hann skiptir líklega í mörgum tilvikum ekki síđur máli en leiđrétting fasteignalána.

Ţađ er síđasti dagur í dag ađ hefja slíkan sparnađ sem hćfist afturvirkt 1.7 ţessa árs. Ţetta er ekki frír sparnađur en ég mćli međ ađ fólk athugi ţennan kost sem fyrst. Ég ítreka, ţađ eru tilvik ţar sem ţetta sparnađarform hentar ekki.

MWM 

Viđbót: Ţeir einstaklingar sem eiga ekki íbúđ (hópur sem ţetta er ađ miklu leyti hugsađ fyrir) sćkja ekki um fyrr en gengiđ er frá íbúđarkaupum (hafa til júní 2019 til ţess ađ gera ţađ) en ţeir einstaklingar sem eiga fasteign geta sótt um hvenćr sem er til júlí 2017 (ţeir missa hins vegar ţau iđgjöld sem koma inn áđur en umsókn berst).

Dćmi um tilvik ţar sem ţetta sparnađarform hentar ekki er komiđ í athugasemd viđ ţessa grein. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband