Bloggfrslur mnaarins, febrar 2016

Landsbankinn - sala fyrir Borgun

Landsbankinn er eigu landsmanna. beinn hlutur hvers slendings bankanum er sjlfsagt miklu meiri en flestir tta sig , ea kringum einn milljn krna hvern fjrra slending mia vi bkfrt viri bankans.

Alingismenn eru fulltrar jarinnar varandi framt bankans. Sumir eirra vilja a tplega 100% eignarhlutur bankanum og v allri httu tengd rekstri hans veri fram eigu jarinnar. Af orum eirra m ra a me v a halda bankanum eigu jarinnar s hgt a mynda banka sem vri fyrirmynd annarra banka hrlendis. g hins vegar erfitt me a sj slkt gerast. Bankinn hefur veri eigu rkisins meira en sj r en engu a sur rkir stugur umbosvandi sem engan endi virist tla a taka. Hr eru nokkur dmi.

Stasetning

Bankastjrn Landsbankans vill reisa hfustvar mibnum. Margir ingmenn hafa mtmlt essum formum en rtt fyrir a hefur stjrnendateymi bankans ekki gefi t neina yfirlsingu um a til standi a htta vi slk form. Sigmundur Dav Gunnlaugsson, forstisrherra, sagi samtali vi RV framhaldi af essu a undarlegt vri a banki tlai a fara gegn vilja almennings og fulltra hans. Sagi hann a bankinn tti a vera leiandi v a bta kjr almennings.

Vaxtamunur

Hefur Landsbankinn, eigu almennings nokkur r, veri a bta kjr almennings? Samkvmt skrslu ( http://www.sa.is/media/1826/hver-borgar_-15okt-2015.pdf ), sem ttar Sndal hj SA birti sastliinn oktber, er vaxtamunur (hreinar vaxtatekjur sem hlutfall af heildareignum; almenn lei til a meta vaxtakjr viskiptavina) slensku bankanna 2,8%. S vaxtamunur er vi hrri en vaxtamunur minni banka Norurlndunum og Evrpu, ar sem hann er kringum 2,0%. Vaxtamunurinn hj Landsbankanum er hins vegar ekki lgstur heldur er hann 3,0% mean hann er 2,5% hj Arion banka. S rnt heimasur bankanna sst a bir bankar veita smu kjr balnum og sumir lfeyrissjir veita sjsflgum snum jafnvel enn betri kjr. Vilji flk leggja inn vertryggan fastvaxtareikning bundinn til 12 mnaa, veitir Arion banki betri kjr en Landsbankinn.

ttar bendir a kvenar sr-slenskar astur valdi v a vaxtamunur hrlendis s hrri en ngrannarkjum. Eitt af eim atrium eru har skatta- og gjaldalgur fjrmlafyrirtkja, sem renna til rkisins, fulltra almennings, vegna eignarhluta Landsbankanum.

v m vi bta a vaxtakjr almennings landinu btnuu egar a bankakerfi komst r vijum rkisvaldsins fyrir tpum 20 rum san. S vegfer endai illa, a strum hluta til vegna ess a bankarnir umbreyttust fjrfestingabanka me rkisbyrg sem almenningur tryggi a kvenu leyti. a hefur gleymst a fyrstu r einkavingar einkenndust af mikillri hagringu innan bankakerfisins sem skilai sr a hluta til almennings me betri kjrum. a afsakar auvita ekki glrulausa trs sari ra.

Borgun fyrir slu

Ein af eim hugmyndum sem fram hafa komi varandi Landsbankann er a selja eigi frekar hluti r bankanum sta ess a selja hann smm saman. a hefur hinga til tekist illa. Engin virist vita hver ber byrg v a banki eigu landsmanna seldi hlut sinn Borgun gjafveri, en fram hefur komi a etta s langt fr fyrsta sinn sem spurningarmerki hefur veri sett varandi ferli slu eigna r bankanum.

Sala fyrir borgun

Ef Landsbankinn vri a hluta til eigu almennra fjrfesta (almennings, lfeyrissja og erlendra fjrfesta) hefu eigendur hans beinan hag af v a f sem mesta vxtun af slu eigna. eir myndu vega og meta hver elilegur vaxtamunur vri. Ytri astur og betra tlnakerfi hefu lklega meiri hrif slkt en einhver mistring fr rkinu. Ef stjrn og stjrnendateymi bankans telur hagstast a reisa hfustvar mib Reykjavkur (g tel a reyndar vera glrulaust) eru a fjrmunir eiganda bankans sem settir vru a vei slkri kvrun. Hlutverk rkisins, me 34% til lengri tma, vri fyrst og fremst a tryggja a starfsemi bankans fri ekki slka httusama braut v ef illa fri ylli a strkostlegu efnahagslegu tjni og hagur almennings vri v settur a vei.

MWM


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband