Bloggfrslur mnaarins, september 2017

Hsnisln Seint er a byrgja brunninn, barni er dotti ofan

Hsnisln Seint er a byrgja brunninn, barni er dotti ofan

Eitt af v sem a olli mrgum fjlskyldum miklum, jafnvel mestum, bsifjum framhaldi af hruninu var a fasteignaver fll um 20% sama tma og verblga jkst rsgrundvelli svipuu mli. etta misvgi treikningihfustls hsnislna, sem miast vi neysluvsitlu, og hsnisvers geri a a verkum a str hluti landsmanna skuldai skyndilega meira hsni snu en viri hsnisins. rtt fyrir etta hefur enn ekkert veri gert til a fyrirbyggja slkt. er einfld lei til staar sem er a tengja hfustl hsnislna vi vsitlu fasteigna. Lkki hsnisver einhverjum tmapunkti lkkar hfustll lna smu hlutfllum og flk sr eignamyndun sna hsni snu haldast hlutfallslega stugu.

Glei og glaumur 2017

a hefur veri aldeilis gaman, ef svo mtti a ora komast, a kaupa fasteign sustu r. a srstaklega vi um r fasteignir sem keyptar voru rin 2009-2011 egar a efnahagsleg framt landsins hkk blri. San hefur vsitala neysluvers, og v verblga, veri afar lg. sama tma hefur fasteignaver roki upp. Kaupendur hafa v auki eignamyndun hsni snu undanfarin r grarlega og veri v skiljanlega mjg sttir me sinn hlut.

a er nnur hli teningnum. Nir kaupendur urfa dag a borga miklu meira fyrir fasteign sna en ur. a er ekki einungis krnum tali heldur a sem mestu mli skiptir, kaupmtti launa. etta og anna varhugavert er dregi fram nrri mnaarskrslu balnasjs um hsnismarkainn. ar kemur til dmis fram a fr aldamtum hefur kaupmttur launa aukist um rmlega 40%, sem sjlfu sr er grarlega mikil aukning kaupmtti. Aftur mti hefur raunver barhsnis hkka um 80% sama tmabili. Ltill munur var essum tveimur strum rin eftir hrun en sustu tv r hefur bili aukist grarlega miki eins og sst essari mynd sem tekin er r skrslunni (rauu strikin er mn vibt en tmasinn er aeins nkvmur, stundum sama rtal og stundum tv r milli).

Inkedkaupmattur launa raunverd ibudarhusnaedis_med aherslum

Raunver hsnis dag er ori hrra en a var ri 2007 en verur a lta til ess a kaupmttur launa er nstum v 20% hrri en hann var ri 2007.

Kaupendur, lnastofnanir og lfeyrissjir a sr hndum hsnislnum vegna reynslunnar ri 2008 og nstu ra egar a fasteignaver fll miki viri sama tma og ver vara, srstaklega innfluttar, hkkai miki og vertrygg ln ndust t. etta hefur breyst miki sustu tv rin. N baln, srstaklega hj lfeyrissjum, hafa snaraukist essu tmabili. Me rum orum, flk er a auka lntkur til hsniskaupa egar a baver er hstu hum. etta sst glgglega essari mynd sem aftur er fengin r skrslunni.

ny ibudalan

a kemur einnig fram skrslunni a rleg aukning skuldastu heimilanna hefur a raunviri ekki mlst hrri en n san lok sumars 2008.

Vert er a benda a raunvextir hsnislna eru dag tluvert lgri en eir voru ri 2007. a gerir leigugjald ess hluta fasteigna flks sem a ekki, og leigir v beint formi vaxtagreislna, drara. Minni greislubyri opnar v dyrnar hkkun fasteignavers. Svipu run vaxtastigs er til dmis sg skra a strum hluta hkkun fasteignavers mrgum svum Danmrku til dmis dag.

2007 stand asigi?

hyggjuefni er a essari run svipar mjg til ess sem gerist rin fyrir hrun. Aukin skuldsetning, hkkun fasteignavers og sterk slensk krna arf sjlfu sr ekki a vera slm tindi, en slkar astur gera nlega fasteignakaupendur berskjaldaa fyrir falli. Gefi slenska krnan njan leik eftir er vibi a verblga hkki. N, egar n er veri a byggja njar fasteignir af miklum krafti, er vibi a mesta hkkun fasteignavers hafi egar tt sr sta.

Ef kreppa skellur a nju er jafnvel vibi a verblga hkki aftur sama tma og baver fellur. Slkt gti auveldlega urrka t eignamyndun flks hsni snu, srstaklega eirra sem nlega hafa keypt hsni ea eru ann mund a gera slkt. a srstaklega vi sem eru a stga sn fyrstu spor hsnismarkai.

Erfitt er a mla me v a ba eftir v a markaurinn rist v a er vandkvum h a ba leiguhsni. Hef g heyrt nokkur dmi um a a flki hafi veri fleygt t gtuna v a eigendur vildu annahvort selja hsni sitt ea leigja a til feramanna. Auk ess hefur leiguver hsnis einnig hkka miki, en mikil fylgni er milli leiguvers hsnis og sluvers.

Rtt er a taka a fram a g bst ekki vi kreppu n lkkandi hsnisveri. g er einungis a benda r httur ef slkt gerist.

Hsnisvsitala

Eins og sst seinni myndinni a ofan taka langflestir lntakar vertrygg ln dag. Gallinn vi slk ln fyrir nja hsniskaupendur er a misvgi getur auveldlega myndast eign eirra og hfustl lna. Eins og fram kom upphafi essa pistils hefur etta veri happafengur fyrir aila sem fjrfestu hsni rin eftir hrun ar sem a hsnisver hefur hkka miki umfram neysluvsitlunni. Eignamyndun eirra hefur v veri tluvert meiri en undirliggjandi aukning skulda. A taka vertrygg ln er engin lausn v a vaxtastig eirra er endurmeti reglulega og hkki verblga eykst greislubyri slkra lna formi hrra vaxtastigs (sem er almennt verblga pls raunvaxtalag auk vissulags). vst er a flk ri svo auveldlega vi slkar breytingar, srstaklega ljsi ess a greislubyri vertryggra lna er meiri en vertryggra lna.

Einfld lei essu vri a tengja ln vi vsitlu bavers. Lkki hsnisver lkkar hfustllinn lka. Me essu yru eigendur hsnis varir hlutfallslega s hva eignarmyndun varar ef hsnisver skyldi lkka. rin 2008 fram a 2011 hefi til dmis hfustll hsnislna lkka um nstum v 20%, egar margir landsmenn urftu mest v a halda. etta sst lnuritinu a nean en tlur voru fengnar fr Hagstofunni.

Visitala ibudaverds 2008 2011

mti kemur me sama htti a hkki hsni umfram rum vrum, eins og gerst hefur sustu r, hkka lnin eim takti og flk ntur ekki keypis hagnaar eignamyndun vegna misrmis hkkun ea lkkun hsnis og annarra vara.

v m vi bta a hefu ln til bakaupa eftir hrun veri tengd vsitlu bahsnis hefi hsnisver lklegast ekki hkka jafn miki og raun ber vitni. Kaupendur rin 2008-2011 hefu einfaldlega s hfustl lnanna hkka jafn miki hlutfallslega og viri eigna eirra. Auk ess drgi slkt r v a flki fyndist sem a yrfti a kaupa fasteignir ur en r hkkuu enn meira, vitandi a a undirliggjandi ln myndu hkka sama takti og viri eignanna.

a er ekkert vit v a lna flki peninga til hsniskaupa en mia hkkun ea lkkun hfustl lna vi ara tti eins og innfluttar vrur sem sveiflast viri takti vi slensku krnuna. a sem meira er, a er nnast gefi a slenska krnan veikist egar a efnahagsastur versna hrlendis, sem er nkvmlega sama tmapunkti og hsnisver hjkvmilega lkkar. Slkt stand myndar verblgu og hkkun hfustl skulda landsmanna egar a sst skyldi. g spyr; af hverju er veri a mia vi neysluvsitlu heild sinni egar fnar mlingar vsitlu balna er fyrir hendi?

g hef fjalla um etta ur og afrita hr a nean frekari rk fyrir upptku hsnisvsitlu sta neysluvsitlu egar veitt eru hsnisln.

MWM

Afnm vertryggra neysluvsitlulna

(birtist fyrst 11.6.2014 slinni http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/marmixa/1396954/)

Miki hefur veri fjalla um nausyn ess a afnema vertryggingu lnum hrlendis. mis rk, flest g, hafa veri nefnd v sambandi. Meal eirra er a vertrygg ln su a mestu leyti nm fyrir strivxtum Selabanka slands. Slkt gerir a a verkum a au virka illa vi a sl enslu egar vextir hkka og hafa takmrku hrif vi a auka hagvxt egar a strivextir eru lkkair. Einnig rast vertrygg ln ekki nausynlega me eim htti a au hkki takti vi viri hsnis. etta srstaklega vi um sland me fljtandi gjaldmiil. rin 2001-2007 styrktist slenska krnan jafnt og tt sem hlt aftur af undirliggjandi verblgu. ri 2008 snrist s run ndveru sna egar a bandarskur dollar sem kostai 60 slenskar krnur rslok 2007 kostai oktber ori 150 krnur einum tmapunkti, me tilheyrandi verblgu sem fll vertrygg ln af miklum unga. Eignarhlutur margra hsni snu urrkaist t og gott betur.

Afleit rkess a afnema eigi vertrygg ln er a flk eignist aldrei neitt hsni snu rtt fyrir a a borgi stugt af lnum snum. g ekki dmi um einstakling sem kvartaisran yfir v a hann hefi borga stugt vexti og afborganir af 12 milljna krna lni sem teki var ri 1994. Rmlega 10 rum sar st a ln enn 12 milljnum krna; a st me rum orum sta. egar g spuri hann hvert kaupviri hafi veri kom ljs a a hefi veri tplega 20 milljn krnur. Lnshlutfalli var v um a bil 60%. Viri hsnisins var hins vegar eim tmapunkti um a bil 60 milljn krnur. Eftirstvar lnsins voru v einungis um 20% af viri hsnisins.*

vertrygg ln eini kosturinn?

rtt fyrir a mrg g rksu til staar uma afnema eigi vertrygginguvarandi lnveitingar virist s skoun vera rkjandi a vertrygg ln vera eini valkosturinn stunni.vertrygg ln bera aftur mti (almennt) afar ha greislubyri upphafi lntmabils. Hgt er a gera slk ln a jafngreislulnum en er munurinn eim og vertryggum lnum orinn hart nr enginn. Veri vertrygg ln einungis boi er vibi a flk ri ekki vi greislubyrina sem fylgir eim fyrstu rin. Lntaka myndidragast samanme tilheyrandi lkkunum fasteignaveri, hugsanlega versta tma fyrir slenskt atvinnulf.

vertrygg ln eru auk ess langt fr v a vera nm fyrir sveiflum slensku krnunnar. Veikist krnan hkkar verblga og vaxtastig fylgir almennt verblgu. Vaxtakostnaur heimila hkkar versta tma fyrir slenskt jflag egar a slenska krnan veikist en lkkar egar a hn styrkjist. Rtt eins og me vertryggu lnin er a innbyggt vertrygg ln a greislubyri eirra minnkar og eykst fugu hlutfalli vi elilega peningastjrnun. Raunvextir vertryggra lna ttu auk ess almennt a verahrri en vertryggra lna.

"Ver" vertryggingar

nlegum pistli sem lafur . Stephensen skrifar Frttablainu,Er afnm vertryggingar nst dagskr? rkrtt framhald, skrifar hann "...a vertryggingin er veri sem vi greium fyrir veikan og stugan gjaldmiil. n hennar virkar peningakerfi ekki. Vi losnum aldrei vi vertrygginguna nema skipta um gjaldmiil - en rkisstjrnin vill skella ls dyrunum a eina mguleika slands nrri mynt."

Hr er ekki veri a taka afstu til upptku ns gjaldmiils (ea beintengingu krnu) en a er kristaltrt, eins ogg hef ur bent , avru hsnisvsitluln sta vertryggra ea vertryggra lna almennt vi li slandi vri mguleikinn til upptku annarrar myntar tluvert auveldari. svo a byggingarvsitala hsnis s nm fyrir gengi slensku krnunnar hefur hn ekki nausynlega hrif til skemmri tma. rin 2001-2007 lkkai byggingarkostnaur stugt samhlia styrkingu krnunnar, sem geri a a verkum a innflutt hrefni vegna byggingaframkvmda uru stugt drari krnum tali, en fasteignaver hkkai sama tma langt umfram verblgu. egar a slenska krnan veiktist hkkai byggingarkostnaur gfurlega sama tma og fasteignaver lkkai umtalsvert miki.

Peningakerfi myndi lka virka betur umhverfi ar sem a hsnisvsitala vri vi li. vertryggu umhverfi hafa strivextir takmrku hrif. Hkkandi strivextir rin 2002-2007 umhverfi fljtandi gjaldmiils styrktu slensku krnuna sem dr r verblgu og slgu v ltt verblguna, sem var undirliggjandi. Hefu vertrygg ln veri vi li hefu strivaxtahkkanirnar auki vaxtabyri flks a miki (hn hefi um a bil tvfaldast) a margir hefu vart ri vi hana rtt fyrir byrga lntku upphafi.

Ofensla jflgum birtist oftast formi hkkandi fasteignavers. Ef fasteignir fara a hkka elilega miki viri, srstaklega efs hkkun vrilangt umfram almennri verblgu, fer hfustll flksvegna fasteignalna a hkka tilfinnanlega. Slkt sjlfu srkmi til me a draga r ofenslu en einnig myndu strivaxtahkkanir slku umhverfi virka betur. Sama vief samdrttur sr sta; fasteignaver lkkar en sama tma lkkar hfustll heimila og greislubyrin minnkar, sem eykur nsvigrm heimila til fjrfestinga og neyslu. Samhlia v virkar strivaxtastefna Selabankans betur v bi er a tengja hana betur vi hagvxt landsins en einnig aftengja a strum hluta gengisbreytingar samhlia breyttum strivxtum vi hsnisln heimilanna.

v er hgt a afnema vertryggingu slenskra hsnislna. a arf ekki a valda strkostlegum skaa til skemmri tma varandi efnahagsvxt, lkkun viri fasteigna ea auka greislubyri flks. Hsnisvsitluln er einfld lausn vi ann vanda.

MWM

* etta er tluver einfldun. Eignamyndun hsni sr sta afar hgt me vertryggum lnum, srstaklega au sem eru me lnstma lengri en 20 r.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband