Verđtryggđ lán í Excel
20.11.2012 | 03:07
Ég skrifađi skýrslu um verđtryggđ lán fyrir rúmum 2 árum síđan ađ beiđni VR fyrir milligöngu Stofnunar um fjármálalćsi. Hana má nálgast hérna - http://www.vr.is/Uploads/VR/utgefid_efni_vr/Verdtrygging%20fjarskuldbindinga.pdf
Um svipađ leyti skrifađi ég pistla ţar sem ađ fram kom ađ fólk gćti haft samband viđ mig ef ţađ hefđi áhuga á Excel skjalinu sem ég notađi viđ gerđ skýrslunnar. Ţađ kom mér ekki á óvart ađ margir hefđu samband á ţeim tímapunkti en ég bjóst hins vegar ekki viđ ađ fá pósta reglulega fram til dagsins í dag ţar sem ađ fólk hefur grafiđ upp gömul og (hér um bil) gleymd skrif mín og beđiđ um eintak af ţessu Excel skjali. Áhugi á slíku skjali er ţví augljós.
Ţví hef ég hlađiđ skjaliđ niđur í DropBox í opnum ađgangi. Hćgt er ađ hlađa ţađ niđur á ţessari slóđ - https://www.dropbox.com/s/yie4iwvvn1wsq9f/verdtryggd%20lan%20mar%20mixa%20benedikt%20helgason.xlsx - og byrja ađ bera saman verđtryggđ lán miđađ viđ ákveđnar forsendur og jafnvel bera saman mismuninn viđ óverđtryggđ lán.
MWM
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.