Atferlisfjármál - smá dćmi

Ţú hefur tvo valkosti 

 Valkostur 1. er ađ ţađ séu 100% líkur á ţví ađ ţú hagnist 3.000 krónur

 

 Valkostur 2. er ađ ţađ séu 80% líkur á ţví ađ ţú hagnist um 4.000 krónur en á móti kemur ađ ţađ eru 20% líkur á ţví ađ ţú fáir ekkert.

Hvorn kostinn velur ţú?

Svar:

.....

.....

.....

.....

.....

Ţađ er í raun ekkert rétt svar viđ ţessu.  Svangur mađur sem á ekki pening fyrir mat ćtti augljóslega ađ velja 1. valkost.  Flest okkar ćttu, aftur á móti, ađ velja kost 2. ţví ađ miđađ viđ einföld líkindi ćtti manneskja ađ međaltali ađ fá 3.200 krónur (4.000 sinnum 0,8). 

Ţađ sem ađ flestir velja, aftur á móti, er valkostur 1. Ástćđan er sú ađ spurningin er lögđ fram sem hagnađur. Fólk er almennt áhćttufćliđ ţegar kemur ađ fjármálum og metur almennt tapađa krónu meira en grćdda krónu. Ţetta á sérstaklega viđ ţegar ađ spurningin er lögđ međ ţeim hćtti ađ veriđ sé ađ rćđa hagnađ. Í ţessu tilviki segja ţví um 4 af hverjum 5 manneskjum ađ ţćr vilji fá 3.000 krónur án áhćttu í hús.

Ţađ er önnur hliđ á ţessu máli sem ég mun fjalla um síđar.

MWM 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband