Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Mismunandi kjör húsnćđislána

Lífeyrissjóđur starfsmanna ríkisins (LSR) sendi tilkynningu frá sér í dag, 30.3.2012, um ađ sjóđurinn hafi lćkkađ vaxtakjör til sjóđfélaga.  Fastir vextir lćkka úr 4,4% niđur í 3,9% og breytilegir vextir lćkka úr 3,9% niđur í 3,6%.  Ţetta virđist vera jákvćtt skref.

Ţessi kjör eru hins vegar langt frá ţví ađ vera ásćttanleg.  Lífeyrissjóđur Verzlunarmanna (LIVE) býđur sínum sjóđsfélögum vaxtakjör sem eru hin sömu fyrir fasta vexti en breytilegir vextir eru ađeins 2,88%.  Á heimasíđu sjóđsins stendur ađ miđađ sé viđ nýlega međalávöxtunarkröfu 30 ára íbúđabréfa.  

Svipađ viđmiđ stóđ á heimasíđu LSR í nokkur ár.  Nú virđist sjóđurinn hafa breytt ţessum viđmiđum enda álagiđ nú á vaxtakjörum sjóđsfélaga miđađ viđ međalvexti 3 íbúđabréfaflokka nýlega í kringum 1,5%! Ţetta vekur upp ţá spurningu hvort sjóđir séu bundnir af yfirlýsingum sem ţeir birta á heimasíđum sínum ţegar ađ ţeir veita slík lán.  

Ţessi munur á lánskjörum gerir ţađ ađ verkum ađ fjölskylda međ 30 milljóna króna breytilegt húsnćđislán hjá LSR greiđir rúmlega 210 ţúsund meira árlega í vaxtakostnađ en fjölskylda međ sambćrilegt lán hjá LIVE.

MWM 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband