Verđbólguvćntingar - hćkkandi stýrivextir og sterkari króna

Hagfrćđideild Landsbankans birti í morgun uppfćrđa verđbólguspá. Gerir deildin ráđ fyrir meiri verđbólgu til skemmri tíma miđađ viđ fyrri spár hennar. Hún telur ađ verđbólga verđi í janúar verđi 4,8% og 3,2% án húsnćđisţáttar. Ţetta er töluvert umfram verđbólgumarkmiđum Seđlabankans.

Ţó svo ađ deildin spái hjađnandi verđbólgu í framhaldinu ţá eru blikur á lofti í ţeim efnum. Erlendis hefur verđbólga ekki mćlst jafn há í árarađir og er til ađ mynda 5,4% nú í Bandaríkjunum. Í Bretlandi er vöruskortur á nauđsynjavörum kominn á ţađ stig ađ fólk er fariđ ađ kaupa jólamatinn strax í október. Costco verslanir eru farnar ađ skammta klósettpappír. Hrávöruskortur er allsráđandi, sem hefur leitt til ţess ađ vöntun á orku er meiri en í manna minnum á sumum svćđum. 

Neysluvísitala

Stór hluti af neysluvísitölunni samanstendur af innfluttum vörum. Slíkt kom áţreifanlega fram í framhaldi af hruninu ţegar ađ íslenska krónan hrundi á alţjóđlegum mörkuđum; innfluttar vörur ruku upp í verđi međ tilheyrandi verđbólgu ţrátt fyrir ađ húsnćđisverđ lćkkađi rúmlega 15%. Hćkkandi verđbólga erlendis á vörum sem Íslendingar flytja inn eykur ţví ađ öllu óbreyttu ţrýsting á viđvarandi verđbólgu hérlendis á nćsta ári.

Seđlabankinn

Seđlabankinn hefur lýst ţví yfir ađ stefnan hjá honum sé ađ viđhalda lágu vaxtastigi. Ţađ gengur ţó ekki til lengdar ađ halda stýrivöxtum miklu lćgri en verđbólgu. Skuldabréfamarkađurinn hefur nú ţegar reiknađ hćkkandi vöxtum í ávöxtunarkröfu skuldabréfa. Ein leiđ til ađ draga úr verđbólgu er í gegnum virđi fasteigna. Ólíklegt er hins vegar ađ bankinn vilja snöggkćla fasteignamarkađinn.

Ţví tel ég ţađ vera líklegt ađ Seđlabankinn grípi til ţess ráđs ađ hefja á ný inngrip inná gjaldeyrismarkađi međ kaupum á íslensku krónunni. Slíkt leiđir til styrkingar krónunnar. Vegur ţađ á móti ţeirri verđbólgu sem nú ríkir erlendis. Međ ţessu dregur bankinn úr innlendri verđbólgu og kemst hjá ţví (vonandi) ađ hér fari verđbólga úr böndunum án ţess ađ snarhćkka skammtímavexti.

MWM

Ég var í gćr í viđtali hjá Magdalenu Önnu Torfadóttur í ţćttinum Markađurinn. Hćgt er ađ sjá ţađ hérna - https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/markadurinn/13-oktober-2021/

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband