Ţađ ríkir enn 2007 ISK

Ég skrifađi fyrir tćpum tveimur árum síđan greinina 2007 ISK. Ţar benti ég á ađ ađ teknu tilliti til gengi íslensku krónunnar gagnvart ţeirri dönsku (sem er beintengd evrunni), verđbólgu í Danmörku og launavísitölunnar á Íslandi ţá vćri danska krónan ódýrari fyrir Íslendinga heldur en hún var áriđ 2007 ţegar ađ allt lék í lyndi hér, á yfirborđinu í ţađ minnsta.

Augljóst var ađ ég taldi ađ íslenska krónan gćti hćglega gefiđ eftir. Eftir fall íslensku krónunnar síđustu vikur, og sérstaklega daga, ţá gćtu margir taliđ ađ nú loks hafi sú stund runniđ upp. Ţađ er öđru nćr. Viđ lifum enn í 2007 ISK raunveruleika. Sumt fólk var einfaldlega fariđ ađ venjast enn frekari styrkingu á ISK. Ţađ voru hins vegar ótal mörg teikn á lofti um ađ slíkt gengi ekki til lengdar sem ég ćtla ekki ađ endurtaka hérna.

Ég uppfćrđi útreikninga mína í dag samkvćmt sömu forsendum ađ ofan. Miđađ viđ ţćr ţá kostar ţađ okkur Íslendinga um 3% meira ađ kaupa danskar krónur nú en ţegar ég skrifađi grein mína í nóvember 2007. Í millitíđinn hafđi sá kostnađur hins vegar lćkkađ um 7-8%. Danska krónan er fyrir Íslendinga ţó enn um ţađ bil 10% ódýrari núna en hún var áriđ 2007. 

MWM


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband