Ađ afţakka ókeypis pening
11.11.2015 | 06:30
Fram kom nýlega í svari fjármála- og efnahagsráđherra viđ fyrirspurn Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar ađ töluvert minni fjöldi fólks nýtir sér séreignarsparnađ viđ ađ greiđa niđur húsnćđislán sín en gert var ráđ fyrir. Ađeins 35 ţúsund umsóknir eru í dag virkar.
Ţetta er sláandi. Međ ţví ađ nýta sér ţetta úrrćđi geta heimili landsins lćkkađ skuldir sínar međ hagkvćmum hćtti. Má segja ađ fólk hafi tvo kosti, ég einfalda dćmiđ og miđa viđ 100 krónur en hjón geta nýtt sér allt ađ 750 ţúsund krónur á ári í slíkar niđurgreiđslur.
Kostur 1. Taka 100 krónur, en fá ţó ekki nema 60 krónur ţví um ţađ bil 40 krónur eru skattlagđar.
Kostur 2. Nota 100 krónur til ađ niđurgreiđa lán í gegnum séreignarsparnađ og lániđ lćkkar um 100 krónur ţví ađ ţetta eru skattfrjálsar krónur.
Má segja ađ 40 krónur séu ókeypis til ađ greiđa niđur skuldir. Rétt er ađ taka fram ađ sumar umsóknir hafa fengiđ synjun en ljóst er ţó ađ margir afţakka slíku tilbođi.
MWM
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning