Kínversk bóla
25.8.2015 | 09:34
Ég hitti kínverskan hagfrćđing áriđ 2011 í framhaldi af fyrirlestri sem ég hélt í New Jersey varđandi íslenska hruniđ. Hann sagđi ađ afar margt sem fram kom í fyrirlestri mínum svipađi til ástandsins í Kína um ţćr mundir. Fasteignabóla var ţá ţegar farin ađ myndast og var hún jafnvel sprungin. Hans helstu áhyggjur voru ađ hagvöxturinn sem ríkti, og hafđi gert í mörg ár, dyggđi til ađ blása enn frekar í ţá verđbólu sem var ađ myndast ţar og ađ slíkt kćmi til međ ađ breiđast yfir í ađrar afurđir fjármálamarkađa.
Áhyggjur hans hafa komiđ á daginn. Langt er síđan ađ ljóst var ađ fasteignabóla hefđi í raun myndast og einnig sprungiđ. Engu ađ síđur héldu kínversk hlutabréf ađ hćkka í virđi. Ţessi ţróun svipar til ţess ţegar ađ fasteignabóla sprakk í Bandaríkjunum áriđ 1925 en nokkrum árum síđar hćkkuđu hlutabréf mikiđ áđur en hinn mikli skellur kom. Hćkkunin á kínverskum hlutabréfum líktist ţó meira ţeirri hćkkun sem átti sér stađ í tćknifyrirtćkjum skráđ á NASDAQ vísitölunni árin 1998-2000 (byrjun árs 2000). Svona leit NASDAQ hlutabréfavísitalan út frá lok apríl 1999 til sama tíma ársins 2000 (heimild: Google Finance).
Gengi kínversku hlutabréfavísitölunnar hefur hćkkađ međ svipuđum hćtti síđustu 12 mánuđi eins og sést hér ađ neđan (heimild: Bloomberg.com).
Ţví hefur lengi veriđ spáđ ađ vöxtur efnahagsins í Kína komi til međ ađ dragast saman. Ţađ er ekki ţar međ sagt ađ samdráttur vćri nauđsynlega í spilunum, einfaldlega minni vöxtur. Ţetta virđist ákveđinn hluti almennings í Kína ekki hafa veriđ međvitađur um. Sígild einkenni hlutabréfabóla er uppspretta af miklum hagvexti í mörg ár og ţrátt fyrir ađ hćttumerki séu til stađar fer almenningur ađ trúa ţví ađ hagvöxturinn verđi óendanlegur. Aukiđ ađgengi fólks í Kína ađ fjármagni leitađi síđan í hlutabréfamarkađinn ţar sem ađ hćkkun hlutabréfa veitti ţá tálmynd ađ ţau vćri góđ fjárfesting (oft er innstćđa fyrir hćkkun hlutabréfa) og almenningur ţar fór ađ fjárfesta í bréfum einungis af ţví ađ ţví ađ vinir og vandamenn höfđu gert slíkt hiđ sama og hagnast mikiđ. Skuldsetning almennings ţar er í sögulegum hćđum og hefur aukist gríđarlega hratt eins og ţessi frétt dregur vel saman. Eins og kínverski hagfrćđingurinn sagđi fyrir nokkrum árum síđan, margt svipar til ástandins í Kína síđastliđin ár (og fallsins ţessa daganna) og á Íslandi 2003-2008.
MWM
Hér er hlekkur af frétt á RÚV sem birtist í morgun varđandi ţetta efni. Ţađ var ónákvćmt hjá mér ađ segja ađ frekari lćkkanir vćru líklegar, betra hefđi veriđ ađ segja ađ ţćr kćmu mér ekki á óvart.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning