Óskilvirkur íslenskur hlutabréfamarkađur

Ávöxtunarkrafa íslenskra skuldabréfa hefur hćkkađ afar mikiđ í dag (um klukkan 13), sér í lagi óverđtryggđra bréfa. Nemur hćkkunin á styttri bréfum yfir 100 punktum en 19, 22 og 25 flokkar ríkisbréfa hafa hćkkađ um í kringum 35-75 punkta.

Ţetta ţýđir ađ ţeir sem áttu bréfin fyrir sjá fram á verri ávöxtun ţví ađ skráđ ávöxtun í ţeirra bókum er lćgri en sú sem ríkir á markađinum. Ţeir sem eru í dag aftur á móti ađ fjárfesta í ţeim fá ţeim mun hćrri ávöxtun fram ađ gjalddaga, svo lengi sem ţau eru ekki seld međ tapi eđa hagnađi í millitíđinni.

Almennt ríkja sterk tengsl á milli gengi hlutabréfa og skuldabréfa. Bćđi tegund verđbréfa eru í eđli sínu langtímafjárfestingar og ţví eđlilegt ađ ávöxtun ţeirra haldist í stađ. Ţađ sem rćđur gengi hlutabréfa er hagnađur fyrirtćkja og ríkjandi ávöxtunarkrafa á hverjum tíma. Ţar sem ađ hagnađur almennt eykst smám saman en ávöxtunarkröfur á markađi sveiflast örar ţá eru ţćr oftar en ekki óbeinn áhrifavaldur á gengi hlutabréfa. Vaxtastig hefur međ öđrum orđum ekki einungis áhrif á gengi skuldabréfa heldur einnig gengi hlutabréfa. Ef skuldabréf fara ađ veita hćrri ávöxtun ţá fara fjárfestar eđlilega ađ fćra fjárfestingar sínar í skuldabréf á kostnađ hlutabréfa nema ađ hagnađur hlutabréfa hćkki sem ţví nemur.

Ţví er ţađ svo ađ sveiflur í ávöxtunarkröfu skuldabréfa hafa almennt mikil áhrif á gengi hlutabréfa. Ćtti slík hćkkun á ávöxtunarkröfu ríkistryggđra skuldabréfa sér stađ á flestum alţjóđlegum mörkuđum myndi gengi hlutabréfa almennt lćkka um 3 til 4 prósent samhliđa slíkri ţróun. Íslenska hlutabréfavísitalan hefur hins vegar nánast stađiđ í stađ í dag. Samkvćmt ţessu "hlustar" hlutabréfamarkađurinn ekki á ţau merki sem skuldabréfamarkađurinn sendir frá sér. Ţví má segja ađ íslenskur hlutabréfamarkađur lífi ekki í veröld ţar sem ađ ávöxtunarkrafa sem gerđ sé til hlutabréfa sé skilvirk og sé ţví óskilvirkur.

MWM


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband