Bloggfćrslur mánađarins, desember 2021

Viltu nammi vćni?

a. Ţegar ég var ţriggja ára fékk ég nokkrar krónur gefins. Mamma mín spurđi hvađ ég ćtlađi ađ gera viđ peninganna. Ég sagđist ćtla ađ fara út í Freyjubúđ til ađ kaupa meiri pening. Ţetta vakti mikla kátínu og var ţessi saga fastur liđur í fjölskyldubođum í mörg ár; allir hlógu.

b. Áriđ 2007 auglýsti ákveđinn sparisjóđur íbúđalán í sjónvarpinu. Fyrst sást í tening međ íslenskum krónum og háum vöxtum og svo breyttust hliđar teninganna í erlendar myntir međ lćgri vöxtum. Ekki kom fram eitt orđ um hversu áhćttusöm slík lántaka var. Engin manneskja hló vegna ţessa í árslok 2008.

c. Áriđ 2021 er veriđ ađ auglýsa í útvarpinu ađ hćgt sé ađ kaupa pening. Ég heyri ţó enga manneskju hlćja.

MWM


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband