Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015
Arđgreiđslur tryggingafélaga
11.3.2015 | 09:24
Óhćtt er ađ segja ađ ţau ţrjú tryggingarfélög sem nú eru skráđ á íslenskan hlutabréfamarkađ séu dugleg viđ ađ greiđa eigendum sínum arđ. Á síđasta ári fór stór hluti hagnađar ţeirra í arđgreiđslur til eigenda sinna auk ţess sem félögin keyptu eigin bréf í stórum stíl. Segja má ađ félögin hafi notiđ lítiđ af hagnađi sínum til ađ endurfjárfesta í rekstri sínum eđa auka eigiđ fé međ auknum fjárfestingum.
Arđgreiđslur síđasta árs blikna ţó í samanburđi viđ arđgreiđslur ţessa árs. Félögin ţrjú stefna ađ ţví ađ greiđa í kringum 10,5 milljarđa króna í arđ.
Áhugavert er ađ bera ţessa tölu saman viđ nokkrar stćrđir ţessara ţriggja félaga. Samtala eigin fjár ţeirra í árslok 2014 var 48 milljarđar króna. Markađsvirđi ţeirra í dag er samanlagt í kringum 65 milljarđar króna. Ţví er veriđ ađ greiđa út í arđ vel ríflega 20% af eigiđ fé félaganna og rúmlega 15% af markađsvirđi ţeirra.
Samanlagđur hagnađur félaganna var áriđ 2014 4,8 milljarđa króna. Ţessi tala var áriđ áđur, ţ.e. 2013, um 6,2 milljarđa króna. Samanlagđar arđgreiđslur í ár fara ţví langt međ ađ dekka ekki einungis allan hagnađ áriđ áđur heldur einnig hagnađ áriđ 2013. Ţví má viđ bćta ađ eina félagiđ sem hagnađist af einhverju viti á tryggingarstarfseminni sjálfri var Sjóvá. Nćr allur hagnađur TM og VÍS áriđ 2014 var vegna ávöxtunar á fjárfestingum ţeirra.
Samkvćmt Markađspunktum Arion banka 4. desember 2014 greiddu skráđ íslensk félög samtals 12 milljarđa króna í arđ áriđ 2014. Tryggingarfélögin ţrjú eru ţví ađ greiđa um ţađ bil 90% af ţeirri upphćđ í ár, ţó svo ađ samtala markađsvirđis ţeirra sé ađeins í kringum 10% af markađsvirđi allra félaga Kauphallarinnar.
Ţađ er rými, ef svo mćtti ađ orđi komast, til ađ greiđa ţennan arđ til hluthafa. Ţađ felst í ţví ađ matsbreytingar eru ađ eiga sér stađ á tjónaskuld félaganna. Sú skuld er ađ minnka sem gerir ţađ ađ verkum ađ eigiđ fé ţeirra eykst. Međ ţví ađ greiđa ţennan arđ út er líklegra ađ arđsemi eigin fjár verđi meiri. Á móti kemur ađ undirstađa reksturs félaganna verđur veikari. Ţetta á sérstaklega viđ um ţau félög sem reiđa sig meira á hagnađ í gegnum fjárfestingarstarfsemi.
Sjálfur teldi ég ţađ vera skynsamlegra ađ móta arđgreiđslustefnu sem tćki miđ af hagnađi umfram verđbólgu. Međ ţví ađ setja ákveđna prósentu (hún mćtti vera há) af slíkum hagnađi vćri veriđ ađ tryggja ţađ ađ eigiđ fé félaganna héldi í viđ verđbólgu og stöđugt vćri veriđ ađ tryggja undirstöđu rekstrar félaganna. Samhliđa ţví fengju hluthafar arđ sem ykist einfaldlega hrađar í framtíđinni ađ ţví gefnu ađ endurfjárfestingar félaganna, hvort sem ţađ vćri í rekstri ţeirra eđa fjárfestingum, veittu viđunandi arđsemi.
Ég fjallađi stuttlega um ţetta efni í ţćttinum Viđskipti sem sýndur er á ÍNN. Hćgt er ađ sjá ţáttinn á netinu á ţessari slóđ:
http://inntv.is/Horfa_a_thaetti/Vidskipti/?play=121444852
MWM
ps. Um daginn var viđtal viđ ađila á Rás2 varđandi helstu íslensku bókmenntir áriđ 2014. Báđir ţáttastjórnendurnir og gestur ţáttarins töluđu í tíma og ótíma um helstu trend í íslenskum bókmenntum.
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)