Leitin að peningunum - Már Wolfgang Mixa
29.1.2021 | 09:06
Leitin að peningunum er þáttur sem fjallar um fjármál. Eitt af markmiðum þáttarins er að stuðla að fjárhagslegu sjálfsstæði fólks. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.
Í nýjasta þættinum er viðtal við mig þar sem farið er um víðan völl. Það er ekki ofsögum sagt því hann er heilir tveir tímar. Í þættinum er fjallað meðal annars um fjárfestingar, húsnæðismál, séreignarsparnað og hvað megi læra af sögunni. Hægt er að nálgast þáttinn hérna.
MWM
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning