Raunvextir húsnćđislána undir 1%?

Lengi vel veittu lífeyrissjóđir verđtryggđ breytileg lán til sjóđsfélaga sinna međ ţeim viđmiđunum ađ 60 punkta álagi yrđi bćtt viđ ávöxtunarkröfu húsbréfa, sem breyttist svo í íbúđabréfa. Síđan var ţeim viđmiđunum hćtt, međal annars međ ţeim rökum ađ ţađ vćru svo lítil viđskipti međ slík bréf. Gott og vel, en ţá ćtti seljanleikaálag ađ myndast á slík bréf, sem lćkkar verđ ţeirra og hćkkar ţví ávöxtunarkröfuna.
 
Ţetta sést međ ţví ađ líta til ríkistryggđra spariskírteina. Raunávöxtunarkrafan á ţeim er í kringum 0,1-0,4% og ćttu verđtryggđ breytileg lán ţví í dag ađ vera ađeins 0,7-1,0%. Ţetta gćti virst vera fjarstćđukennt en Birta lífeyrissjóđur býđur nú sjóđsfélögum sínum óverđtryggđ lán međ 2,85% vöxtum, sem miđađ viđ ca. 2% verđbólgu gerir raunvexti ţeirra um ţađ bil 0,7%.
 
Hćgt er ađ bera saman lán á vefslóđunum aurbjörg.is og herborg.is.
Sparisk
Er ég virkilega eina manneskjan sem hefur áhuga á svona málum?
 
MWM

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband