Tryggingafélögin - Uppgjör 2F

TM og VÍS birtu í byrjun vikunnar afkomutölur annars ársfjórđungs (2F). Í fréttatilkynningum var einblínt á góđa afkomu fyrstu sex mánuđi ársins. Ţađ sem ađ fjárfestar litu hins vegar fyrst og fremst til voru nýjustu tölurnar, ţađ er 2F tölur.

TM

Samkvćmt TM jókst hagnađur á fyrsta helmingi ársins samanboriđ viđ sama tímabil í fyrra og batnađi rekstrarniđurstađan um 380 milljónir króna. Arđsemi eigin fjár á ársgrunni hćkkađi einnig úr rúm 13% í rúm 23%! Eigiđ fé frá áramótum hefur hćkkađ töluvert, en ţađ var í upphafi árs 10,2 milljarđar króna en er komiđ í 11,4 milljarđa króna eftir annan ársfjórđung. Samsett hlutfall lćkkađi (sem er gott) á tímabilinu miđađ viđ áriđ áđur eđa úr 91,5% niđur í 86,3%. Tjónakostnađur var ţó minni á tímabilinu en stjórnendur TM gerđu ráđ fyrir og hefur til ađ mynda átt sér tjón sem kostar félaginu 180 milljónir króna eftir 30.6 sem verđur vćntanlega gjaldfćrt á nćsta ársfjórđungi. Ávöxtun fjárfestingaeigna á ársgrundvelli var 7,2% sem ég tel vera eđlilega nafnávöxtun fyrir lítt áhćttusćkiđ verđbréfasafn í núverandi vaxtaumhverfi. 

Lítt kemur fram í kynningu TM fyrir fjárfesta samanburđur á tölum annars ársfjórđungs ţessa árs og ársins áđur, einungis fyrir 6 fyrstu mánuđi ársins. Jafn góđ og kynningin er, ţá er ţetta löstur.

Samandreginn árshlutareikningur samstćđunnar gerir slíkt aftur á móti. Ţar sýnir samanburđur á rekstri TM 2F ársins 2012 og 2013 ađ eigin iđgjöld hćkka um 8%, fjárfestingatekjur standa í stađ og hagnađur fyrir tekjuskatt hćkkar um 8%. Tölur tímabilsins eru ađeins betri en tölur fyrsta ársfjórđungs. Hagnađur á hvern hlut hćkkar aftur á móti um 54% sem gefur til kynna ađ fćrri hlutir séu uppspretta hagnađar félagsins.

Ţađ sem ég tel vera athyglisverđast í TM uppgjörinu er stöđug tekjuaukning hjá félaginu frá rekstri ţess og samhliđa ţví myndun hagnađar. Međ ţví ađ rýna ögn betur í tölur félagsins ţá sést ađ framlegđin af vátryggingastarfsemi var á fyrsta ársfjórđungi 223 milljónir króna en var á öđrum ársfjórđungi um 556 milljónir króna. Jafnvel međ ţví ađ draga frá nýliđiđ 180 milljóna króna tjón frá tölum annars ársfjórđungs ţá vćri framlegđin af vátryggingastarfsemi viđunandi. Ţetta er ef til vill ekki ţađ ljóst vegna ţess ađ TM ber ekki saman tölur á milli ársfjórđunga í fjárfestakynningu sinni. Auk ţess sést ţessi bćtta framlegđ af vátryggingastarfsemi síđur ţar sem ađ fjárfestingatekjur drógust töluvert saman á milli ársfjórđunga.

Ég fć ekki betur séđ en ađ ágćtis ávöxtunarkrafa sé gerđ til hlutabréfa TM miđađ viđ ţetta uppgjör ţrátt fyrir ađ gengi bréfanna hafi hćkkađ jafn mikiđ og undanfarna mánuđi. Gengi félagsins endurspeglar hátt V/I hlutfall, rúmlega 2, en V/H hlutfalliđ er enn rétt tćplega tíu miđađ viđ ađ hálfsársuppgjöriđ endurspegli áriđ sem heild. Ţví tel ég bréfin vera hóflega verđlögđ miđađ viđ rekstrartölur félagsins en ţćr gera ţó ekki ráđ fyrir meiriháttar áföllum.

VÍS

Uppgjör VÍS er ekki eins gott ađ mínu mati. Međ ţví ađ líta á hálfsárstölur félagsins 2013 og bera ţćr saman viđ sama tímabil áriđ 2012 sést ađ, ólíkt TM, tekjur VÍS standa hér um bil í stađ og framlegđ af vátryggingastarfsemi dregst saman úr 234 milljónum króna í 221 milljónir króna. Framlegđ af vátryggingastarfsemi VÍS er ţví tćplega 30% af ţeirri framlegđ sem TM nćr frá sínum rekstri. Samsett hlutfall félagsins hćkkar úr 97,8% í 98,2%. Arđsemi eigin fjár á ársgrunni VÍS lćkkar einnig úr 16,4% niđur í 14,6% á ársgrunni. Fjármunatekjur aukast aftur á móti um rúmar 150 milljónir á milli tímabila, sem skýrir aukin hagnađ félagsins.

Međ ţví ađ líta á tölur 2F (VÍS, eins og TM, veita lítinn samanburđ í kynningu sinni) sést ađ eigin iđgjöld eru ađ dragast saman. Fjármunatekjur dragast töluvert saman en einhverra hluta vegna eru gangvirđisbreytingar fjáreigna töluvert mikiđ neikvćđar á öđrum ársfjórđungi, eđa sem nemur 272 milljónum króna.

Ţađ ađ tekjur dragist saman ţarf ekki ađ vera merki um erfiđleika í rekstri heldur ađ áhersla sé á bćttri framlegđ. Slíkt virđist ţó ekki vera ađ eiga sér stađ hjá VÍS međ afgerandi hćtti. Eins og stendur er hér um bil allur hagnađur fyrirtćkisins bundin viđ fjárfestingastarfsemi ţess, ólíkt ţví sem er ađ eiga sér stađ hjá TM. Lagist reksturinn ekki er gengi bréfanna í dýrari kantinum.

Hlutabréf

Hlutabréf beggja félaga voru skráđ í Kauphöllina í vor ţegar ađ almennt útbođ átti sér stađ. Sjálfur fjárfesti ég í báđum útbođum. Síđan ţau voru skráđ ţar í voru hefur gengi ţeirra hćkkađ töluvert mikiđ. Hefur af ţeim sökum átt sér stađ umrćđa um ađ ţau séu samkvćmt ţví orđin of hátt metin. Nýjustu uppgjör félaganna gefur ekki tilefni til ţess ađ áćtla ađ bóla hafi myndast. Auk ţess lćkkađi gengi íbúđabréfa töluvert á ţeim tímapunkti sem uppgjörin eru miđuđ viđ (30.6) en hafa síđan ţá hćkkađ aftur í virđi, en bćđi félögin eiga töluvert mikiđ í slíkum skuldabréfum.

Ég tel ađ rekstur og fjárfestingastarfsemi TM standi vel undir núverandi gengi bréfanna ţó svo ađ ţađ hafi hćkkađ meira en gengi bréfa í VÍS frá útbođinu. Ţví hef ég í framhaldi af nýjasta uppgjöri bćtt aukiđ örlítiđ hlut minn í félaginu (ekki mikiđ).

Ég hef aftur á móti selt helming bréfa minna í VÍS (aftur, í framhaldi af ţví ađ  ofangreint uppgjör var birt). Bréf félagsins voru ađ mínu mati ódýr í útbođinu en miđađ viđ núverandi rekstur er ekki nćgjanlega há ávöxtunarkrafa gerđ til hlutabréfa félagins. Ég hef ţó (augljóslega) ekki selt allan hlut minn í félaginu ţar sem ađ hugsanlega ná stjórnendur VÍS ađ ná einhverri framlegđ af vátryggingastarfsemi ţess á nćstu árum (ég tel ţađ vera líklegt). Ef sambćrileg framlegđ af vátryggingastarfsemi nćst hjá VÍS á nćstu misserum ţá eru hlutabréf félagsins góđur fjárfestingarkostur. Áhugavert vćri ađ sjá hvernig stjórnendur VÍS ćtli sér ađ ná slíkum markmiđum. 

Ég tel ólíklegt ađ pistlar mínir hafi áhrif á gengi ţessara félaga en tel rétt ađ ţađ komi fram ađ ég mun ekki kaupa eđa selja frekar í ţessum félögum nema ađ nýjar upplýsingar, til dćmis varđandi undirliggjandi eignir í eignasöfnum ţeirra eđa rekstartölur, komi fram sem hafi veruleg áhrif á mati mínu á virđi ţeirra.

MWM

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband