Ţátttaka almennings á íslenskum hlutabréfamarkađi

Haustiđ 1929 féll gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum mikiđ. Ţađ er almennt gleymt, međal annars í bókum sem fjalla um Kreppuna miklu í grunnskólum Íslands, ađ gengi ţeirra hćkkađi töluvert aftur fram ađ vorinu áriđ 1930. Eftir ţađ hófst samfelld lćkkun sem stóđ yfir í tvö ár. Gengi Dow Jones hlutabréfavísitölunnar féll tćplega 90% frá hćsta punkti samhliđa Kreppunni miklu. Margir Bandaríkjamenn sóru ţess eiđ ađ fjárfesta aldrei aftur í hlutabréfum.

Á Íslandi hefur svipuđ lexía veriđ dregin af mörgum. Sárafáir einstaklingar fjárfestu sparnađi sínum í hlutabréf áratuginn eftir ađ hruniđ átti sér stađ. Örlítil breyting hefur ţó átt sér stađ síđustu mánuđi. Útbođ Icelandair hreyfđu viđ mörgum sem höfđu ekki komiđ nálćgt fjárfestingum í hlutabréfum lengi vel. Auk ţess hefur lágt vaxtastig gert hlutabréf ađ áhugaverđari kosti en áđur. Í dag fá flestir einstaklingar 0,05% árlega ávöxtun fyrir ađ geyma pening inná lausum innstćđureikningum. Ef fólk er tilbúiđ til ađ binda pening í fimm ár inná innstćđureikningum í Landsbankanum ţá fást ađeins 3,2% árlegir vextir á innstćđunni, sem veitir vart jákvćđa raunávöxtun miđađ viđ verđbólguspár.

Nýleg ritgerđ Eddu Jónsdóttur og Sóleyjar Evu Gústafsdóttur rannsakađi helstu ástćđur ţess ađ almenningur fjárfesti jafn lítiđ í hlutabréfum á Íslandi og raun ber vitni. Ţađ ćtti ekki ađ koma á óvart ađ traust spilađi stóran ţátt í ţví. Ţćr vitna í rannsóknir Capacents ţar sem fram kom ađ traust almennings til fjármálakerfisins varđ nánast ađ engu í framhaldi af hruninu en ţađ er smám saman á nýjan leik ađ aukast aftur.

Magnús Harđarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir í nýlegu viđtali ađ ekki vćri óeđlilegt ađ ţátttaka almennings á hlutabréfamarkađi vćri um tvöfalt til ţrefalt meiri miđađ viđ nágrannaţjóđir okkar.

Ţađ ţarf reyndar ekki mikiđ til. Edda og Sóley benda á ađ ţátttaka almennings á hlutabréfamarkađi hafi veriđ í kringum 5% og hafi lítiđ breyst fram ađ síđasta ári. Hún hafi veriđ um tvöfalt meiri hjá flestum Evrópuţjóđum og margfalt meiri í Bandaríkjunum. Eitt af ţví sem ţćr nefna sem hugsanlega leiđ til ađ auka ţátttöku almennings eru skattaívilnanir vegna hlutabréfakaupa. Slík ađgerđ átti sér stađ í lok síđasta árs. Tel ég ađ ţćr, ásamt auknu trausti og lágvaxtaumhverfi, eigi eftir ađ leiđa til ţess margir einstaklingar fari á ţessu ári ađ fjárfesta í hlutabréf á nýjan leik. Fjalla ég ađeins um ţađ á morgun.

Fyrir áhugasama ţá er hćgt ađ nálgast ritgerđ Eddu og Sóleyjar hérna.

MWM


Bloggfćrslur 21. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband