Umbreytanleg skuldabrf

egar kemur a fjrmgnun fyrirtkja skiptir miklu mli hvaa stigi au eru. Stndug fyrirtki fjrmagna sig almennt me eigin f, a er fjrfli sem fst fr rekstri ess, og tgfu skuldabrfa. v meira sem a fyrirtki nlgast a a vera skilgreind sem sprotafyrirtki, eim mun meira vgi f arar fjrmgnunarleiir, eins og tgfa hlutabrfa. Til ess a fyrirtki fari a gefa t hlutabrf sem skr eru almennum markai urfa au almennt a hafa n kvenu flugi rekstri, aallega me tilliti til veltu. Fyrirtki sem eru rt stkkandi en hafa hins vegar ekki en n a sanna sig me tilliti til stndugs hagnaar fyrir fjrmagnslii og skatta (EBIT) svo a tryggt s a skuldabrfaeigendur fi sttanlega vexti, hafa stundum gripi til ess rs a gefa t umbreytanleg skuldabrf.

Skuldabrf - hlutabrf

Umbreytanleg skuldabrf (e. Convertible Bonds) eru stuttu mli skuldabrf ar sem fjrfestar slkra brfa eiga ekki einungis heimtingu vaxtagreislum heldur eiga eir einnig rtt a breyta slkum brfum hlutaf fyrirtkja eftir kveinn tma fyrirfram skilgreindum kjrum. Hugmyndin er s a fjrfestar slkra skuldabrfa taki sig meiri httu til a lna til rt vaxandi fyrirtkja, eins og til dmis Amazon fyrir tpum 20 rum san, en ef vel gengur hj fyrirtkjunum eigi eir mguleika v a breyta skuldabrfunum hlutabrf.

vxtunarkrafan slkum brfum er lgri en ef um venjuleg skuldabrf vri a ra. Venjulegt skuldabrf gti til dmis veri me 15% vxtunarkrfu vegna eirrar httu sem felst v a lna fyrirtki peninga en kannski einungis 5% vxtunarkrfu s raunhfur mguleiki v a umbreyta skuldabrfinu hlutabrf eftir kveinn tma og f mikinn gengishagna, gangi fyrirtkinu vel.

Tmi

Tryggvi Hjaltason bendir nlegri ritger a tgfa umbreytanlegra skuldabrfa er bi einfaldari og fljtvirkari en a gefa t hlutaf. Hann bendir einnig a slk tgfa gti veri nokkurs konar br milli ess tmabils egar a slk brf eru gefin t anga til a bi er a meta sanngjarnt ver hlutaf. sumum tilvikum urfa fyrirtki ekki a greia vaxtagreislur af slkum brfum heldur leggjast r ofan hfustlinn lnstmanum.

etta ir me rum orum a egar a miki liggur a f fjrmagn inn fyrirtki, oft til ess a laga lausafjrstu eirra, getur tgfa umbreytanlegra skuldabrfa veri fsilegur kostur. Vaxtakostnaur eykst lti ( a minnsta minna en ef um venjuleg skuldabrf er a ra) og auveldara er a finna fjrfesta til a veita fyrirtkjum fjrhagslegan stuning egar nausynlegt er a halda rekstri og jafnvel uppbyggingu fyrirtkis gri siglingu.

g var vitali vikunni RV vegna rekstrarrugleika WOW, sem snast a strum hluta um lausafjrvandri fyrirtkisins en einnig rekstarvanda. tgfa umbreytanlegra skuldabrfa er hugsanlegur mguleiki nverandi stu WOW. Hgt er a nlgast vitali hrna.

MWM


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Hver er summan af tveimur og ntjn?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband