Inn og út um sparnađ - Kauphallardagurinn í HR

Laugardaginn, 16.11., verđur Kauphallardagur í HR. Fjallađ verđur um sparnađ og leiđir til áhćttudreifingar. Hćgt er ađ nálgast dagskránna hér - http://www.ru.is/haskolinn/vidburdir/nr/29900.

Ég mun fjalla um atferlisfjármál í erindi mínu, Inn og út um sparnađ. Beini ég sjónum ađ ţví hvernig sannleikur varđandi fjárfestinga er miklu breytilegri en fólk almennt telur. Í ţví sambandi eru sveiflur í ţví hvađ sé skynsamleg fjárfestingarstefna ótrúlega miklar á milli ára, jafnvel ţegar um langtímasparnađ er ađ rćđa.

Flestir telja til dćmis í dag ađ hlutabréf séu slćmur fjárfestingarkostur. Ţađ er e.t.v. ekki undarlegt, gríđarlegt tap fylgdi falli bankanna og hlutafjáreigendur ţeirra urđu fyrir miklum skakkaföllum. Stundum eru hlutir ţó ekki alveg svo einfaldir.

Ef einhver hefđi til dćmis lagt í árslok 2001 jafn mikla upphćđ í eftirtalin félög, hver hefđi árleg ávöxtun veriđ ţann 10.10.2008?

Félögin eru:

Kaupţing

Landsbankinn

Íslandsbanki

Actavis

Össur

Marel

Skrolliđ niđur til ađ sjá svariđ....

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

...

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

...svariđ er 12% árleg ávöxtun!

Rétt; öll sú fjárhćđ sem lögđ var í bankanna hefđi tapast en gengi Actavis bréfa nćstum ţví tífaldađist á ţessu tímabili og árleg ávöxtun hlutabréfa Marels var tćplega 17% og hlutabréfa Össurar 8%.

Lćrdómurinn er ađ áhćttudreifing er lykilatriđi ţegar ađ kemur ađ fjárfestingum.

MWM 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband