Íhaldssemi í fjárfestingum

Spurning:

Ţađ eru 2 pokar sem líta alveg eins út lagđir fyrir framan ţig, báđir innihalda 1.000 kúlur.

  1. Einn inniheldur 700 rauđar kúlur og 300 bláar kúlur.
  2. Annar inniheldur 300 rauđar kúlur og 700 bláar kúlur.

Veldu einn poka af handahófi (sem ţýđir ađ ţađ eru 50% líkur á ţví ađ einn af ţessum tveimur pokum er valinn).  Ţú tekur eina kúlu úr pokanum, skráir niđur hvort ađ hún sé rauđ eđa blá og skilar henni aftur.  Ef ţetta er gert 12 sinnum og fjöldi rauđra kúla er 8 og fjöldi blárra kúla er 4, hverjar eru líkurnar á ţví ađ ţetta sé poki 1, međ 70 rauđra kúlna?  Líkurnar eru augljóslega hćrri en 50%.

Skemmtilegast er ađ velta ţessu fyrir sér og helst skrifa svariđ, jafnvel í athugasemdakerfinu, áđur en lengra er haldiđ.

Svar

Ofangreint dćmi sem fyrst kom fram í pappír hjá Ward Edwards áriđ 1964 er ţekkt úr heimi atferlisfjármála viđ ţađ sem kallast íhaldssemi (e. Conservatism) fólks.  Hugtakiđ er í stuttu máli ţađ ađ fólk almennt mynda ákveđiđ akkeri viđ ákveđnar upplýsingar og í ljósi nýrra upplýsinga fćrir ţađ sér í átt ađ ţeim, en ţađ tekur oft tíma ađ fara "alla leiđ" međ nýju upplýsingarnar. 

Ţekkt dćmi er ađ fjárfestar eru lengri ađ melta nýjar og óvćntar upplýsingar varđandi afkomu fyrirtćkja.  Ţví er ţađ svo ađ ţegar ađ fyrirtćki birta afkomutölur sem eru betra en almennt var gert ráđ fyrir ţá hćkkar gengi hlutabréfa ţeirra strax en heldur síđan ađ hćkka umfram markađsávöxtun nćstu 60 daga.  Sama ţróun, einfaldlega í hina áttina, á sér oft stađ ţegar ađ óvćntar neikvćđar afkomutölur eru birtar.

Í ţessu dćmi er útgangspunkturinn 50% líkur fyrir hvern poka (sem ég hamrađi svolítiđ á).  Flestir fćra spá sína í rétta átt og eru algengustu svörin á bilinu 70-80% líkur.  Líkurnar eru, aftur á móti, í raun 97%.

Hćgt er ađ lesa hvernig ţetta er reiknađ út hér - http://www.cut-the-knot.org/Probability/PlainRedBlueBalls.shtml#solution

MWM


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband