Vísitala fjármálalćsis á Íslandi fellur

Stofnun um fjármálalćsi og sálfrćđisviđ viđskiptadeildar Háskólans í Reykjavík birtir fimmtudaginn 3. maí rannsókn ţar sem ţekking, viđhorf og hegđun Íslendinga í fjármálum er borin saman viđ rannsókn Stofnunar um fjármálalćsi frá árinu 2008.  Mađur teldi ađ augljóslega hafi öll sú umrćđa sem átt hefur sér stađ um fjármál í kjölfar Hrunsins skilađ sér í betri almennri ţekkingu um fjármál.  Hiđ ótrúlega er ađ samkvćmt niđurstöđum skýrslunnar er fjármálalćsi Íslendinga ađ hraka.  Af 11 samanburđarhćfum spurningum var međalskoriđ 2008 53% en hefur nú falliđ niđur í 47% og var ađeins einni spurningu oftar rétt svarađ áriđ 2011 boriđ saman viđ 2008.

Ţađ er ţó einnig ýmislegt jákvćtt sem fram kemur í niđurstöđunum.  Fćrri Íslendingar nota yfirdrátt nú og er yfirdrátturinn ađ međaltali lćgri.  Einnig virđist skilningur vera ríkur varđandi sambandiđ á miklum gróđa og áhćttu og einnig ađ verđbólga auki hćkkun framfćrslukostnađ. 

Ţetta breytir ekki ţeirri stađreynd ađ ţessar niđurstöđur benda til ţess ađ hérlendis er allt of lítiđ gert af ţví ađ frćđa fólk um fjármál.  Skólar undirbúa börn til ađ verđa ađ fullgildum međlimum samfélagsins sem getur hjálpađ sér eins og fullorđiđ fólk.  Hefur reynsla undanfarinna ára ekki kennt okkur Íslendingum ađ fjármálakennsla ţurfi ađ vera hluti af almennri frćđi rétt eins og stćrđfrćđi og efnafrćđi?

Hćgt er ađ lesa sér til um skýrsluna međ ţví ađ fara á vefslóđina www.fe.is.  Fyrir ţá sem eru lesa ţetta snemma dags er vert ađ benda á ađ skýrslan er kynnt í höfuđstöđvum Arion banka klukkan 8.30.

MWM

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband