Viđvörun Seđlabanka Íslands 2004

Birgir Ísleifur Gunnarsson, ţáverandi formađur bankamađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands, hélt rćđu á ársfundi ţess í mars áriđ 2004. Hann sagđi međal annars ţetta:

"Ţjóđhagsleg skilyrđi eru góđ ţegar á heildina er
litiđ. Helstu áhyggjuefnin eru útlánaţensla sem er ađ mestu
fjármögnuđ erlendis og hátt eignaverđ. Athygli hafa vakiđ skuldsett
kaup á skráđum sem óskráđum félögum, og eru ţau ein skýringin á
mikilli útlánaaukningu banka. Ţessi viđskipti hafa ţrýst upp verđi
nokkurra skráđra fyrirtćkja, m.a. fjármálafyrirtćkja, og sú spurning
leitar á hverjar afleiđingar ţađ hafi ef og ţegar hlutabréfaverđ lćkkar
ađ nýju."

Birgir bćtti viđ:

"Hlutfallsleg aukning útlána innlánsstofnana hefur veriđ mest til
erlendra lánţega, en ţó hafa gengisbundin lán til innlendra lánţega
aukist mjög eđa um ríflega 45% á síđustu tólf mánuđum. Langt er frá
ţví ađ öll ţessi gengisbundnu útlán séu til ţeirra innlendu fyrirtćkja
og einstaklinga sem hafa tekjur í erlendum gjaldeyri eđa verja sig fyrir
gengisáhćttu međ öđrum hćtti. Í ţessu er fólgin mikil vogun fyrir
lántakendur og lánveitendur."

Einnig sagđi hann ţetta:

"Í desember sl. sendi Seđlabankinn bréf til stjórnenda viđskiptabankanna
og stćrsta sparisjóđs landsins ţar sem bankastjórn lýsti
áhyggjum sínum af hrađri aukningu útlána og mikilli erlendri
fjármögnun til skamms tíma. Eins og gengur brugđust menn viđ međ
ólíkum hćtti, og einhverjir sögđu: ekki benda á mig. Hiđ ánćgjulega
hefur ţó gerst, ađ bankarnir hafa tekiđ ađ lengja í erlendum lánum
sínum ţannig ađ hlutfall skammtímalána og langtímalána hefur batnađ
undanfarnar vikur. Ţetta er mjög mikilvćgt ţví ađ varasamt getur
veriđ ađ treysta um of á greiđa skammtímafjármögnun."

Ţađ er ekki miklu viđ ţessu ađ bćta. Ţví miđur hafđi Birgir ekki tök á ţví ađ fylgja ţessu eftir ţví balliđ var rétt ađ byrja. Ţađ er hins vegar athyglisvert ađ Birgir er strax áriđ 2004 farinn ađ benda á flestar hćttur útrásarinnar. Hćgt er ađ lesa rćđu Birgis í heild sinni hér - http://www.sedlabanki.is/uploads/files/%C3%81varp%20BIG%2023.3.04.pdf

MWM


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband