Frumvarp um lyklalg

Nlega var lagt fram frumvarp sem segja m s lyklafrumvarp. a gengur stuttu mli t a a ef flk af einhverjum stum gti ekki stai skilum hsnislnum snum og hsni eirra fri nauungaruppbo, yrfti a ekki jafnvel hugsanlega a skulda enn hsninu ef a sem fengist r nauungaruppboinu dekki ekki eftirstvar skulda.

a er mrgum enn fersku minni a slkt gerist v miur kjlfar hrunsins. Flk missti ekki einungis hsni sitt heldur sat uppi me grarlegar skuldir. etta stand hefi ori enn verra ef lnveitingar erlendum myntum til hsniskaupa hefu ekki veri dmd lgmt.

g fr a fjalla um etta frumvarp skmmu eftir hrun og framhaldinu tku nokkrir ingmenn undir au or. Fram kemur ru Gumundar Inga Kristinssonar um frumvarpi a fimm frumvrp af svipuum toga hafi komi fram ur, n rangurs. dag skilai g liti a frumvarpinu og birtist afrit af v hr a nean.

MWM

Einn af eim lrdmum sem hruni 2008 tti a hafa kennt landi og j um komna t er a fjrmlastofnanir vandi vallt til verka egar kemur a lnveitingum hsnislna. runum fyrir hrun var grarleg aukning lnum til heimila, meal annars hsnislna, og voru slk ln sumum tilvikum jafnvel tengd erlendum myntum. arfi er a rifja upp smatrii varandi ann skaa sem hlaust sumum tilvikum af slkum lnveitingum, en flest okkar ekktu dmi um vini og vandamenn sem misstu hsni sitt. mrgum tilvikum stu sumir einstaklingar samt sem ur me skuldabagga vegna ess a sluviri hsnis nauungarslu dugi ekki til a dekka eftirstvar hsnislnsins sem v hvldi. etta stand hefi veri enn verra ef erlend ln hefu ekki veri dmd lgmt.

lklegt er a slk mistk yru endurtekin dag; of stutt er san a au ttu sr sta. Saga fjrmla snir aftur mti a minni flks af fyrri fjrmlakreppum er stundum tluvert styttra en tla mtti. v arf a nta logni sem myndast eftir a versti skellurinn er afstainn af fyrra hruni til a byrgja brunninn. Lklegt er a s bei eftir httumerkjum um a tlnabla s a myndast er hugsanlegt a stemmningin jflaginu veri komin a stig a alls kyns rttltingar um a n s standi ruvsi en ur kfi slka umru.

etta frumvarp leiir ekki einungis til ess a rttur lntaka hsnislnum gti aukist heldur gti a leitt til lgri vaxtakostnaar.

Vaxtakostnaur

Eitt af v sem heldur vaxtastigi hu tlnum er afskriftarrf fjrmlastofnanna. S mikil rf miklum afskriftum r fr ri eru a fyrst og fremst eir skuldarar sem standa skilum sem urfa a bera ann kostna. svo a fjrmlastofnanir kyngi kveinn hluta kostnaar formi lgri hagnaar frist str hluti hans hjkvmilega til eirra aila sem standa skilum me hrri vaxtakostnai, ar sem a vaxtamunur fjrmlastofnanna eykst til a dekka tlnatp.

skrslu sem g skrifai ri 2010 varandi vertryggingu a beini VR fyrir milligngu Stofnunar um fjrmlalsi[1] kemur eftirfarandi fram:

egar tln eru vndu urfa allir a taka tt nokkurs konar sambyrg lnum me beinum htti, .e. hu vaxtastigi. Hugsanlegt vri a lnakjr tkju meira mi af greislugetu einstaklinga. Vaxtastig af hsni myndi hkka eftir v sem hrra hlutfall af fasteignamati ea barveri hsnis vri sett a vei.

Vaxtastig, me rum orum, hkkar eftir v sem a htta tlnum eykst. etta er tskrt enn frekar sar ritinu:

N er tluver umra um hvort hseigendur eigi a mega skila hsni snu sji eir fram a geta ekki stai skilum lnum snum, samanber svokalla Lyklafrumvarp. a gti veri fsilegur kostur ef hvlandi ln eru orin tluvert hrri en vergildi vesettrar eignar. Veri Lyklafrumvarpi leitt lg myndi htta banka vi lnveitingu aukast, en mti kmi meira ahald tlnum. htta og verlagning hennar af tlnum umfram hflegt vehlutfall yri meti einstaklingsbundnum forsendum. a er lklegt a fjrmlastofnanir hefu veitt 90% ln og/ea ln tengd erlendri mynt hefu heimildir anda Lyklafrumvarpsins veri til staar fyrir feinum rum.

essi or eiga jafn vel vi dag og ri 2010.

Mr Wolfgang Mixa

[1] Vertrygging fjrskuldbindinga: Vertryggir ea vertryggir vextir (2010). Sj hrna: https://www.vr.is/media/2057/verdtrygging-fjarskuldbindinga.pdf


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband