Fjárfestingar lífeyrissjóđa á alţjóđlegum mörkuđum

Eftir nokkur ár í viđjum gjaldeyrishafta geta Íslendingar á ný fjárfest á erlendum mörkuđum. Hiđ slćma viđ tímasetninguna er ađ síđan gjaldeyrishöft skullu á í kjölfar hrunsins hefur virđi hlutabréfavísitalna meira en tvöfaldast á flestum mörkuđum. Ţví til viđbótar hefur virđi skuldabréfa einnig hćkkađ svo mikiđ ađ góđ rök eru fyrir ţví ađ mesta bólan á fjármálamörkuđum í dag sé ađ mestu leyti tengt skuldabréfum. Hiđ góđa viđ tímasetninguna er ađ íslenska krónan hefur sjaldan, ef nokkurn tíma veriđ jafn sterk og einmitt í dag. Sé tekiđ tillit til verđbólgu í Danmörku og ţróun á launavísitölu hérlendis ţá kostar danska krónan fyrir Íslending töluvert minna en áriđ 2007! Ţví má bćta viđ ađ danska krónan er beintengd evrunni svo ađ hiđ sama á viđ um evruna.

dkk isk laun verdbolga mbl

DKK ISK

Ţetta er eitthvađ sem lífeyrissjóđir veita sjálfssagt mikla athygli í dag. Nú er ađeins tćplega fjórđungur eigna ţeirra í erlendum fjárfestingum. Ţetta er afar óskynsamlegt. Ég benti á ţađ strax áriđ 2009 ađ í stađ ţess ađ hámark vćri í lögum varđandi prósentu á eignum lífeyrissjóđa ćtti gólf ađ vera ţess í stađ. Bćđi eykur slíkt áhćttu í fjárfestingum auk ţess sem ţađ veitir ákveđinn öryggisventil; ţegar ađ efnahagurinn dregst saman á Íslandi og ISK veikist ţví, ţá hćkka erlendar eignir í virđi í íslenskum krónum taliđ. Ţetta hefur raunar veriđ fastur punktur í kennslu minni í HR í bönkum og fjármálamörkuđum. 

Kraftur í útrás

Ţađ er vart hćgt ađ réttlćta kaup á erlend skuldabréf í dag ţegar ađ ávöxtunarkrafan fyrir 10 ára ríkisskuldabréf er í flestum löndum međ ţokkalegt lánshćfismat í kringum 1-2%. Ţetta á viđ jafnvel ţó ađ lífeyrissjóđir eigi vart meira en 1-2% fjárfestinga sinna á erlendri grundu í skuldabréfum (ţađ er söguleg skýring á ţví sem bíđur betri tíma). Ađ sama skapi gćtu lífeyrissjóđir veriđ tregir til ađ fjárfesta af krafti í erlend hlutabréf; ef gengi ţeirra fćri ađ lćkka á nýjan leik ţá hefđi slíkt óhjákvćmilega slćm áhrif og sjóđsstjórar ţeirra litu illa út ađ hafa fariđ međ stóran hluta fjárfestinga akkúrat á ţeim tímapunkti ţegar ađ hlutabréfavísitölur vćru í methćđum.

Ţó er ekki hćgt ađ líta framhjá ţví ađ ţađ liti jafnvel enn verr út ef ţeir myndu ekki nýta sér sterka stöđu ISK sem nú ríkir. Ef ISK myndi veikjast töluvert á nýjan leik vćri erfitt ađ réttlćta ţađ ađ hafa ekki fariđ međ töluverđan hluta af fjárfestingargetu ţeirra til útlanda.

Erlendir eignaflokkar

Ţví ćttu lífeyrissjóđir ađ beina fjárfestingum sínum hiđ fyrsta í erlendan gjaldeyri. Ađ mínu mati ćttu ţeir ađ leggja dágóđan hluta af ţeim fjárfestingum í stutt skuldabréf til ađ tryggja ţađ ađ búiđ sé ađ umbreyta töluverđan hluta ISK eignum ţeirra í erlendar myntir. Hćgt vćri síđan smám saman ađ fjárfesta í hlutabréf ţegar ađ ţau skuldabréf falla á gjalddaga. Hinn hlutinn ćtti síđan ađ fara í fjárfestingar á hlutabréfum sem eru síđur ónćm fyrir sveiflum á hlutabréfamörkuđum.

Slíkar pćlingar rúmast ekki fyrir í stuttri grein eins og ţessari. Ég fjalla nánar um ţađ í grein minni Afnám hafta: Hver segir ađ lífeyrissjóđirnir fari út í nýjasta hefti Frjálsrar verslunar. Mćli ég međ ţví hefti í páskafríinu. Ég óska ykkur gleđilega páska.

FV 2017 02 lifeyrissjodir forsida

MWM

Hér er upphafleg grein mín ţar sem ég mćli međ ađ gólf verđi sett á erlendar fjárfestingar. 

Hér er hlekkur ađ greininni í Frjálsri verslun.

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband